Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Blaðsíða 60
Dit ræstivagninn er léttur
og meöfœrilegur meb
tveimur fötum. Alltaf er
skúrab meb hreinu vatni
þar sem sápuvatn og
skolvatn er abskilib i
tveimur 13 lítra fötum.
MULTIPRESS SYSTEM ®
pressan vindur moppuna
95% og ekki þarf ao taka
hana af til ab vinda hana.
Dit 226
i/Stœrb: 78x39x88
\/Þyngd: 10 kg.
t/ Rúllupressa
✓2 fötu kerfi
\/47 cm. moppa
\/Moppa, moppugrind
og álskaft, abeins
900 gr. á þyngd.
DIT vagnarnir eru
sérstaklega hannabir til ab
draga úr atvinnu-
sjúkdómum sem fylgja
rœstingum, svo sem
vöbvabólgum. Þeir eru
einnig sérstaklega húbabir
til ab varna ofnœmi fyrir
nikkel.
3
BLINPRA
VINNUSTOFAN
- sér um hreinlœtib...
Sölusími 568 7335 og 568 7333
Viðbótarnám
fundi félagsráðs þann 23. febrúar
fjallaði Kristín Björnsdóttir um stöðu
mála varðandi viðbótar- og framhalds-
menntun í hjúkrunarfræði.
Kom m.a. fram að náms-
braut í hjúkrunarfræði
muni ekki geta mætt öllum
óskum um viðbótar- og
framhaldsnám hjúkrunar-
fræðinga á næstu árum og
að á síðustu mánuðum hafi
verið reifaðar nokkrar leiðir
til að koma til móts við sem
flestar óskir og þarfir. Á
undanfömum ámm hefur
eftirtöldum verkefnum
verið sinnt í námsbraut í
hjúkrunarfræði, auk 4 ára gmnnnáms:
Sérskipulagt BS-nóm næstu
þrjú árin
1. Sérskipulagl uáii hefur verið vel
sótt og hafa 32 hjúkmnarfræðingar lokið
BS-gráðu í hjúkmnarfræði frá árinu
1992. í október 1995 voru 70 nemendur
skráðir í sérskipulagt nám og hefur verið
ákveðið að næstu þrjú ár verði enn hægt
að skrá sig í þetta nám. Mjög margir
hjúkmnarfræðingar taka einstök nám-
skeið, t.d. Hjúkmn sem fræðigrein,
aðferðafræði, tölfræði og lífeðlisfræði og
á ámnum 1993-1995 luku 109
hjúkrunarfræðingar einhverjum
einingum í námsbrautinni.
-frá því Nýi hjúkmnar-
skólinn var lagður niður hefur
námsbraut í hjúkmnarfræði séð um
viðbótamám hjúkrunarfræðinga á
íslandi en Endurmenntunarstofnun
hefur séð um styttri endurmenntunar-
námskeið. Viðbótamámskeið hafa
yfirleitt tekið u.þ.b. eitt ár en margir
hjúkrunarfræð-ingar hafa haldið áfram
og tekið BS-gráðu. Öll námskeið í
hjúkrunarfræði hafa einingar og þeim
lýkur ávallt með námsmati. Nám á
vegum Endurmenntunar-
stofnunar er hins vegar í eðli
sínu símenntun og þar fer
sjaldan fram námsmat.
Svið: Viðbótamámið hefur
verið skipulagt á sviði
skurðhjúkmnar, svæfinga-
hjúkmnar, bráðahjúkrunar,
geðhjúkmnar og heilsugæslu
og hjúkrun barna og unglinga.
Nú er í gangi nám í skurð-
hjúkrun. Ekki liggur fyrir
ákvörðun varðandi áframhald á
viðbótarnámi en rætt hefur
verið um að bjóða einstök námskeið
fremur en námsleiðir eða formlegt
viðbótarnám. Hugsanlegt er að hafa í
boði námskeiðaröð sem gæti samsvarað
viðbótarnámi. Þetta fyrirkomulag veitir
möguleika á mun meiri sveigjanleika og
samnýtingu námskeiða. Þær leiðir sem
hafa verið skoðaðar krefjast allar aukins
samstarfs milli námsbrautar í hjúkrunar-
fræði, fagdeilda innan Félags íslenskra
hjúkmnarfræðinga og heilbrigðis-
stofnana um skipulag og framkvæmd
náms.
3. Mastersnám í burðarliðnum?
Um alllangt skeið hafa hjúkrunarfræð-
ingar óskað eftir að námsbraut í hjúkr-
unarfræði hæfí meistaranám í
hjúkrunarfræði. Nefnd hefur verið að
störfum innan brautarinnar í um tvö ár
sem vinnur að undirbúningi þessa. í ár
dvelur hér bandarískur Fulbright-
kennari, dr. Susan Benedict, sem kennir
eitt námskeið á meistarastigi og vinnur
jafnframt með kennumm námsbrautar-
innar á möguleikum þess að hefja hér
meistaranám í hjúkrunarfræði.