Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Blaðsíða 31
Mikið úrval og mismunandi fituinnihald tryggir fólki á öllum aldri þœr mjólkurvörur sem henta VELDU ÞÉR MJÓLK VIÐ HÆFI - ALLA ÆVI! Engin ein fœðutegund, hversu holl sem hún er talin, inniheldur öll nauðsynleg nœringarefni íhœfilegum hlutfóllum. Fœðuval er bundið staðháttum og inenitingu ólíkra þjóða og þörfum Itvers og eins. Ifœði flestra Islendinga gegna mjólk og mjólkurvörur þó mikilvœgu hlutverki. Mjólk og mjólkurvörur eru auðugri af kalki en nœr allar aðrar fœðutegundir og sjá flestum okkar fyrir um 70% afþví kalki sem viðfáum úrfœðunni. Mjólkin er einnig auðug uppspretta annarra nœringarefna eit kalks. Hún erpróteinrík og góð uppspretta fyrir A-vítamín, ýittis B-vítamín (einkum B2, níasín og Bn), en auk þess joð ogfosfór. Öll eru þessi efni líkainanuni itauðsynleg. Ráðlagðir dagskammtar (RDS) afýmsum nœringarefnum 1-10 ára aldur Hlutfall af RDSI2 mjólkur- glösum 11 -20 ára aldur Hlutfall af RDSÍ2 mjólkur- glösum 21 árs og eldri Hlutfall af RDSÍ2 mjólkur- glösum A-vítamín 500 nsf 50% 800 ng 31% 800 ng 31% b2 1,0 mg 80% 1,6 mg 50% 1,6 mg 50% níasín 11 mg 21% 18 mg 13% 16 mg 14% B12 2.5 V9 92% 3,0 vg 77% 3,0 ng 77% fosfór 800 mg 60% 1200 mg 40% 800 mg 40% joð 90 vg 100% 150\ig 60% 150 ng 60% kalk 800 mg 72% 1200 mg 48% 800 mg 72% Við gerð töflunnar er miðað við meðaltal næringarefna í nýmjólk og lóttmjólk. 1 glas af mjólk er 2,5 dl. Níasín reiknast sem niasinjafngildi (NJ). Glerungur Kannanir hafa sýnt að margar unglingsstúlkur og konur drekka fremur litla mjólk. Þannig fær fjóröa hver unglingsstúlka minna en ráðlagöan dagskammt af kalki daglega og ástandið er lítið betra hjá þeim konum sem náð hafa fulloröinsaldri. A meðan tennur og beiit barna og unglinga eru að vaxa er kalkrík fœða afar nauðsyn- leg. Eftir að fullorðinsaldri og fullum tannþroska er náð gegitir mjólkin áfram veigamiklu hlutverki í viðhaldi beina og tanna. Munum að glerungur tannanna er beinlínis búinn til úr kalksamböndum. Tvö til þrjú glös af mjólk á dag tryggja að þú fœrð itóg af kalki. Mjólk fyrir hugann Flestir vita að morgunverðurinn gegnir mikilvægu hlutverki í daglegu fæðumynstri fólks á öllum aldri. Sumir segja aö morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins. Þetta á þó sérstaklega við um börn, enda hefur innihald morgunverðarins bein og ótvíræð áhrif á líðan þeirra, úthald og velgengni i skólanum. Samkvæmt nýlegri könnun Manneldisráðs fær sá hópur nemenda sem borðar morgunverð sjaldan eða aldrei umtalsvert minna magn allra nauðsynlegra næringarefna á dag en hinn hópurinn sem yfirleitt borðar morgunverð. Barn sem borðar morgunverð 5 sinnum í viku eða oftar fær að meðaltali 50% meira af bætiefnum í daglegu fæði sínu en barn sem borðar morgunverð sjaldan eða aldrei. Mjólk fyrir tennur og bein Talið er að þriðja hver kona fái einkenni beinþynningar einhvern tíma á ævinni. Eftir tíðahvörf verður hratt tap á beinmassa, beinin verða stökk, hryggjarliðir geta fallið saman og önnur bein brotna við minnsta átak. Rannsóknir á beinþéttni og brotatíðni benda til þess að hér á landi verði 1200-1500 bein- brot ár hvert vegna beinþynningar. Flest þessara brota verða við óverulega áverka. Beinþynning er líklega að hluta til arfgengur kvilli og ræðst öðru fremur af minnkandi framleiðslu kvenhormónsins estrógens. Engu að síður benda rannsóknir til þess að þeim mun meira sem líkaminn fær af kalki á lífsleiðinni, þeim mun minni sé hættan á alvarlegri beinþynningu. í baráttunni við beinþynningu er einfaldasta vopnið því líklega að halda kalkbúskap líkamans í góðu lagi. Hér ráða áhyggjur af aukakílóum líklega miklu. Því er rétt að minna á að fitulitlar mjólkurvörur innihalda sama magn af kalki og aðrar mjólkurvörur. Með því að velja fitulitlar mjólkurvörur er hægur vandi að fá ráðlagðan dagskammt af kalki án óþarfrar þyngdaraukningar. ALDUR 30 50 70 Það gefur auga leið að svangt barn er ekki góður nemandi. Þetta hefur veriö staðfest með rannsóknum, þar sem borin eru saman börn sem fá staðgóðan morgunverð og börn sem borða engan eða innihaldslítinn morgunverð. „Morgunverðarbörnin" hafa: • meiri vinnuhraða og úthald • betri einbeitingu og rökhugsun • auðugra ímyndunarafl DAG alla œvi! Helstu heimildir: M. Chapucy o.fl.: Vitamin Dj and calcium to prevent hip fractures in elderly women, New England Journal of Medicine 327,1992. Dawson-Hughes o.fl.: A controlled trial of the effect of calcium supplementaton on bone density in postmenopausal women, New England Jounal of Medicme 328,1993. Landlæknisembættiö Laufey Steingrlmsdóttir o.fl: Hvað boröar íslensk æska’ (Manneldisráö islands, 1993); Könnun á mataræöi islendinga 1990 (Manneldisráö islands, 1991-92) Manneldisráö Islands: Ráölagöir dagskammtar 1991; Manneldismarkmiö, 1994 Tannverndarráð. MJÓLK ER GÓÐ ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR HVÍTA HÚSIO / SÍA GSP AL M A N N AT E N G Sl LJÓSM : LÁRUS KARL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.