Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Síða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Síða 20
fræðslu- og stuðningsprógram er fyrir aðstandendur? Sjá aðstandendur geðsjúkra geðhjúkrunarfræðinga sem stuðnings- aðila? Síðustu spurningunni er nauðsynlegt að velta fyrir sé í ljósi þess að aðstandendur sjúkra líta ekki endilega á hjúkrunarfræðinga sem aðila sem sinni þeirra þörfum heldur fyrst og fremst sjúklingsins. Könnun á Englandi sem Anne Carters (1991) gerði á þörfum tuttugu aðstandenda á tveimur lyfjadeildum leiddi í ljós að enginn af aðstandendunum sem tóku þátt í henni töldu að hjúkrunarfræðingar hefðu þarfir þeirra í huga. Carter taldi þetta ekki skrýtið viðhorf af aðstandendanna hálfu því hjúkrunaráætlanir á þessum sömu deildum innihéldu engar áætlanir í tengslum við fjölskylduna. Breytinga er örugglega að vænta frá hjúkrunarfræðingum sem gera sér grein fyrir mikilvægi fjölskyldunnar í stuðningi við hinn sjúka sem liefur áhrif á veikindi hans til hins betra. Talið er að tilfinningaleg viðbrögð aðstandenda við einkennum sjúklings gefi vísbendingu um sálræna streitu í fjölskyldu og innlagningarþörf fjölskyldumeðlims. Það ættu geðhjúkrunar- fræðingar að skoða nánar í framtíðinni (Coyne, Kessler, Tal, Turnbull, Wortman og Greden 1987; Zarit, Todd og Zarit, 1986). Þakkarorð Sérstakar þakkir fá deildarstjórar mótlökugeðdeildanna sem völdu úrlakið. Ennfremur aðstandendurnir sem tóku þátt í þessari rannsókn. Einnig vildi ég þakka ritstjóra Tímarits hjúkrunarfrœðinga og ritrýnum fyrir þarfar ábendingar. Abstract The purpose of this research was to get a description of the experience and response of the families of the mentally ill in order to increase the understanding of mental health professionals of their experience. Nine families, eighteen individuals, were interviewed using a phenomenological research design. Eighty significant statements were extracted from the interview data which clustered into three main themes: Emotional impact, acceptance of the illness and support needs. The families’ description of their emotional impact and their need for more information and visible help from mental health professionals should encourage better psychiatric services for them. Heimildir Burns, D. D. (1989). The feeling good handbook. Using íhe new mood iherapy in everyday life. New York: William Morrow and company. Carter, A. (1991). The needs of patients’ relatives. Nursing Times, 77(87), 43. Colaizzi, P. F. (1978). Psychological research as the phenomenologist views it. I K. Valle og M. King (ritstj.): Existentialphenomenological alternative for psychology (hls. 48-71). New York: Oxford University Press. Coyne, J. C., Kessler, R. C., Tal, M., Turnhull, J., Wortman, C. B., og Greden, J. F. (1987). Living with a depressed person. Journal of Consulting and Clinical Psychology, 55(3), 347-52. Crotty, P., og Kulys, R. (1986). Are schizophrenics a burden to their families? Significant other's views. Health and Social Work, 77, 173- 188. Deutsch, A. (1949). The mentally ill in America: A history of their care and treatment from colonial limes. Önnur útgáfa. New York: Columbia University Press. Folkman, S., og Lazarus, R. S. (1988) The relationship between coping and emotions: Implications for theory and research. Social Science Medicine, 26(3), 309-17. Gubman, G. D., og Tessler, R. C. (1987). The impact of mental illness on families. Concepts and priorities. Journal of Family /ssues, 8(2), 226- 45. Gubman Riesser, G., og Schorske, B. J. (1994). Relationships between family caregivers and mental health professionals: The American experience. í H. P. Lefley og M. Wascow (ritstj.): Helpingfamilies cope with mental illness (bls. 3-26). Chur, Switzerland: Hanvood Academic Publishers. Hatfield, A. B. (1981). Self-help groups for families of the mentally ill. Social Work, 26, 355-59. Hatfield, A. B. (1987). Families as caregivers: A historical perspective. í A. B. Hatfield og H. P. Leíley (ritstj.): Families of the mentally ill: Coping and adaptation. New York: The Guilford Press. Helga Jónsdóttir. (1992). Hugmyndafræði hjúkrunarrannsókna. Tímarit FHH, 9, 26-30. Hoenig, J., og Hamilton, M. W. (1966). The schizophrenic patient in the community and his effect on the household. The lnternational Journal of Social Psycliiatry, 72(3), 165-76. Johnson, I). I.. (1989). Schizophrenia as a brain disease: Implications for psychologists and families. American Psychologist, 44, 553-55. Kraepelin, E. (1904). Lectures on clinical psychiatry. London: Balliere. Lazarus, R. S. og Folkman, S. (1984). Stress, appraisal and coping. New York: Springer Publishing. Lefley, H. P., og Wascow, M. (1994). Helpingfamilies cope with mental illness. Chur, Switzerland: Harwood Academic Puhlication. Lidz, T., Cornelison, A., Fleck, S., og Terry, D. (1957). The intrafamilial environment of schizophrenic patients: II. Marital schism and marital skew. American Journal of Psychiatry, 114, 241-48. Maurin. J. T., og Boyd, C. B. (1990). Burden of mental illness on the family: A critical review. Archives of Psychiatric Nursing, 4(2), 99-107. Mishler, E. G., og Waxler, N. E. (1965). Family interaction processes and schizophrenia: A review of current theories. Merrill-Palmer Quarterly of Behavior and Development, 77, 269-315. Parker, B. A. (1993). Living with mental illness: The family as a caregiver. Journal of Psychosocial Nursing, 31(3), 19-21. Peternelj-Taylor, C. A., og Hartley, V. L. (1993). Living with mental illness: Professional/family collaboration. Journal of Psychosocial Nursing, 31(3), 23-8. Stommel, M., Given, C. W., og Given, B. (1990). Depression as an overriding variable explaining caregivers burden. Journal of Aging and Health, 2(1), 81-102. Taylor, S. J., og Bogdan, R. (1984). Introduction to qualilalive research methods. The search for meanings. New York: John Wiley and sons. Thompson, E. H., og Doll, W. (1982). The burden of families coping with the mentally ill: An invisible crisis. Family Relations, 31, 379-88. Zarit, S. H., Todd, P. A., og Zarit, J. M. (1986). Subjective burden of husbands and wives as caregivers: A longitudinal study. Gerontologist, 26, 260-66. Rannsóknin var styrkt af Rannsóknarsjóði Hóskóla Islands. Gullmolar úr fortíðinni... Tygging Meltingin byrjar í munninum. Munnvatnið bleytir matinn, um leið og tennurnar mala hann í sundir. Mjölvið f matnum breytist og verður að sykri fyrir dhrif munnvatnsins. Þvíbetur sem tuggið er, því meir örvast munnkirtlarnir til safamyndunar. Ennfremur kemur tyggingin því til leiðar, að vjerfinnum hragð af öllum minstu ögnum matarins, en það er aftur ákaflega mikilsvert, því sjerhver fceða, sem bragðtaugarnar Jlytja heilanum fregnir um, örvar ekki einasta munnvatnskirtlana, heldur líka magakirtlana lil safamyndunar.... Það er óhollt, eins og margir venja sig á, að drekka meðan þeir eru að tyggja; það leiðir til þess, að minna kemur af munnvatni til að blandast matnum. Fyrst er að tyggja vel og síðan súpa á einhverri vökvun, en skola ekki matnum niður illa tuggnum. Sá, sem tyggur illa, þarf miklu meira að borða en sd sem tyggur vel. Vandleg tygging er þvísparnaður á mat og kemur að miklu leyti (vegfyrir ofát ogþá óhollustu, sem af þvf stafar. Ur Heilsufrœði Steingríms Matthíassonar, 1920. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.