Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Blaðsíða 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Blaðsíða 45
Heilsuspillandi vinnutími Það getur liaft slæni álirif á lijarta kvenna að vinna á öllum tímum sólarhringsins. Þetla sýnir rannsókn á hjúkrunarfræðingum í „róterandi“ vaktavinnu og að þeir eru í 70% meiri áhættu að fá hjartaáfall en samstarfs- félagar þeirra á dagvöktum. Rannsóknina gerði Ichiro Kawachi aðstoðarprófessor við Harv'ard læknaskólann og liann beindi athyglinni að hjúkrunarfræðinga- starfinu vegna þess liversu stór hluti stéttarinnar vinnur á næturvöktum. Rannsóknin hófst árið 1976 þegar farið var að fylgjast með yfir 121.000 konum, á aldrinum 30-55 ára, sem voru hvorki með hjartasjúkdóma né höfðu fengið hjartaáfall. Árið 1988 var hópurinn þrengdur niður í 79.000 hjúkrunarfræðinga þar sem 59% unnu á vöktum (skilgreint sem a.m.k. 3 næturvaktir í viðbót við dag- og kvöldvaktir). Af þeim bjúkrunarfræðingum sem svömðu á ámnum 1988-1992 fengu 292 hjartaáfall, þar af létust 44. Um þetta sagði Kawachi læknir: „Þegar gert hefur verið ráð fyrir reykingum og nokkrum öðmm áhættuþáttum, svo sem háþrýstingi, offitu, of háu kólesterolmagni, eða ofneyslu áfengis, komumst við að því að þær konur sem unnið liöfðu „róterandi“ vaktavinnu í 6 ár eða lengur, voru í heldur meii i áliættu -allt að 70% meiri- en aðrar að fá hjartaáfall.“ í Sviss var einnig gerð rannsókn á þeim sem vinna á næturvöktum og í Ijós kom að tauga- og meltingarvandi er einnig algengur hjá þessum hópi. Annað sem hrjáir þennan hóp er þreyta, lystarleysi, svefnóregla, svefnlyf virka ekki, skapsveiflur og fleira. Þessi vandamál gerðu það að verkum að milli 15-20% starfs- mannanna hættu að vinna á nætur- vöktum. Sérfræðingarnir í Sviss töldu að til að vega þarna á móti ætti að vera hvíldardagur eftir álag nætur- vaktarinnar og vaktir ættu helst að vera þannig að unnið sé í fjóra daga og hvíld sé næsta dag á eftir. Úrdráltur úr grein í ICN, SEW News, janúar/febrúarhefti 1996. Fundur félagsráðs 23. febrúar 1996 !Breytingará kjarasamningi Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga voru fyrst á dagskrá. Vigdís Jónsdóttir hagfræðingur félagsins fór yfir breytingarnar og útskýrði einstök atriði. Hún sýndi samanburðartöflu á launum hjúkrunar- fræðinga frá 1. janúar 1994 til 1. janúar 1996. Kosning félagsmanna um nýgerðan samning var næst á dagskrá. Guðrún Thorsteinson ræddi málið og sagði ljóst að sú leið sem farin var síðast skili ekki nógu góðum árangri og að leila þurfi nýrra leiða. Aðeins 800 hjúkrunarfræð- ingar neyttu atkvæðisréttar og þar af voru einungis um 700 gild svör. Anna Lilja Gunnarsdóttir, gjaldkeri félagsins, kynnti fjármál og fjárhags- áætlun félagsins. Greinilegt er að það aðhald sem stjórnin hefur sýnt hefur skilað góðum árangri. Greint var frá því að 350.000 kr. liafa verið lagðar til hliðar til ritunar sögu hjúkmnar. 12. maí Þorgerður Ragnarsdóttir, rilstjóri Tímarits hjúkrunarfrœðinga, sagði frá því að kjörorðið frá ICN í ár vegna Alþjóðadags hjúkmnarfræðinga 12. maí væri: Rannsóknir í hjúkrun -betri lijúkr- un,- betra líf. Rætt var á hvaða hátt hjúkrunarfræðingar gætu gert sig sýni- lega á alþjóðadeginum. Lífeyrssjóðsmál Vigdís Jónsdóttir fjallaði um stefnumótun í lífeyrismálum hjúkmnar- fræðinga. Hún greindi frá þeim breyting- um sem fjármálaráðuneytið er að leggja til að gerðar verði á lífeyrissjóði opin- berra starfsmanna og hugsanlegum áhrifum sem þær gætu haft á lífeyrssjóð hjúkmnarkvenna seinna meir. Hún bar saman ýmis ákvæði í sjóð hjúkmnar- kvenna við ákvæði almennu lífeyris- sjóðanna og skýrði muninn. Hún tiltók nokkur dæmi í breytingartillögunum sem myndu hafa þau áhrifa að skerða rétt hjúkmnarfræðinga miðað við núgildandi reglur en þar sem farið er vel ofan í lífeyrissjóðsmálin annars staðar í blaðinu verður ekki fjallað nánar um þau hér. Vigdís nefndi einnig að verið væri að skerða örorkulífeyri í nýjum drögum ráðuneytisins. Samkvæmt núgildandi reglum fá þeir greidda örorku sem metnir em með 10% örorku en nýjar reglur gera ráð fyrir að menn fái ekki greitt nema vegna 40% örorku eða Vigdís Jónsdóttir og Ásla Möller. TÍMARIT HJÚKRUNAHKRÆDINGA 2 . tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.