Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Qupperneq 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Qupperneq 28
Spurt & svarað Á opnum fundi um Tímarit hjúkrunar- frœðinga komu fram óskir um að fá svör við ýmsum hagnýtum atriðum varðandi starf hjúkrunarfrœðinga. Eftirfarandi spurning komfram áfundinum og var leitað eftir svari við henni. Ef dhugi er fyrir hendi -og fleiri spurningar berast, símleiðis eða bréfleiðis- getur þetta orðið fastur liður í blaðinu. Barn á brjósti þyngist ekki? Hvað ráðleggur hjúkrunarl'ræðingur að gefa þegar barn þyngist ekki hjá móður sem er með það á brjósti? Svar: Ef barn er eingöngu á brjósti og gengið er út frá því að það sé heilbrigt en það þyngist ekki milli vitjana hjúkrunar- fræðings á fyrstu mánuðunum, er rétt að kann fyrst vilja foreldranna. Er móðirin lilbúin til að leggja barnið oftar á brjóst og faðirinn að veita lienni þann stuðning sem með þarf? Með því að leggja barnið á brjóst á u.þ.b. 2ja klst. fresti yfir daginn í 2-3 sólarhringa eykst mjólkin yfirleitt og barnið fer aftur að þyngjast. Ef þessi leið er valin þarf að veita foreldrum góða fræðslu og stuðning og koma í vitjanir á 2ja-3ja daga fresti. Ef barnið þyngist ekki og er farið að „síga niður“ á vaxtalínuriti þrátt fyrir að móðirin hafi reynt að auka mjólkina, þarf að gæta að því að barnið líði ekki skort og fer þá eflir aldri barnsins hvaða ábót er gefin. Satt að segja er erfitt að gefa einhlítt svar við þessari spurningu því margir þættir geta þarna haft áhrif. Til dæmis, hve lengi hefur bamið ekki þyngst og hvernig lítur vaxtalínurit þess út, þ.e. bera saman lengd og þyngd. Hvað foreldrarnir vilja gera -og ef þeir vilja reyna að hafa barnið eingöngu á brjósti, er þá búið að þrautreyna allt til að auka mjólkina án þess að barnið líði skort, áður en ábótargjöf er reynd? Ef foreldrar eru ósáttir við að þurfa að gefa barninu ábót er rétl að minna á að það er hægt að gefa ábót í nokkum tíma og þegar barnið er farið að þyngjast og taka betur við brjóstinu, má reyna að draga smátt og smátt úr ábótinni. Aðrir eru sáttir við að gefa ábót og það er liægt að halda brjóstagjöf lengi áfram með ábót. Svona er það nú með brjóstagjöfina eins og svo margt annað í þessu lífi, það er liægt að fara margar leiðir. Það er bara spurning um að velja það sem hentar best hverju sinni. Hlutverk hjúkmnar- fræðings í tilfelli sem þessu er að benda skjólstæðingnum á leiðir og svo er það hans að velja en þó verður öryggi og heilsa barnsins alltaf að koma fyrst. Hjördís Guðbjörnsdóttir hjúkrunarfrœðingur. Hjúknunapvöpur Vissir þú að Lyfjaverslun Islands hefur fjölbreytt úrval af hjúkrunarvörum? Eigum yfir 500 vörunúmer á lager. Lyfjaverslun Islands, vörugæði og lágt verð í þágu okkar allra. LYFJAVERSLUN ÍSLANDS H F TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. thl. 72. árg. 1996
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.