Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Blaðsíða 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.1996, Blaðsíða 15
þekking á þessu sviði væri gagnleg til að geta gert sér grein fyrir hvaða fólki er hættast við sálrænum erfiðleikum í kjölfar áfalla. Þá eru allar rannsóknir sem tengjast dauðanum mikilvægt framlag til aukinnar þekkingar á því viðkvæma og erfiða efni. Ekki er síður mikilvægt.að rannsaka reynslu hjúkrunarfræðinga af samskiptum þeirra við alvarlega veika, dauðvona sjúklinga og fjölskyldur þeirra, þannig að hægt sé að skilgreina þá þætti sem hjúkrunarfræðingum finnast erfiðir og þeir vanbúnir að takast á við. Þakkarorð Bestu þakkir lil allra þeirra sem aðstoðuðu við vinnslu þessarar tannsóknar. Sérstakar þakkir fá dr. Helga Jónsdóttir, lektor við námsbraut ( hjúkrunarfrœði við Háskóla íslands, og Guðmundur H. Frímannsson, forstöðumaður kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Einnig fá þátttakendur rannsóknarinnar sérstakar þakkirfyrir að veita okkur hlutdeild ( reynslu sinni á opinn og einlœgan hátt. Heimildir Anderson, A. H.. Bateman, L. H., Ingallinera, K. L., og Woolf. P. J. (1991). Our caring continues: A bereavement follow-up program. Focus on Crilical Care. AACN 18(6), 523-526. Burns, N., og Grove, S. K. (1993). The praclice of nursing research: Conduct, critique and utilization. (2. útg.). Philadelphia: Saunders. Crossfield, T. (1990). Deal with patients' relatives. Nursing Slandard, 14(4), 52. Degner, L. F„ Gow, C. M„ og Tompson, L. A. (1991). Critical nursing behaviors in care for the dying. Cancer Nursing, 14(5), 246-253. ^ouglas, R. (1994). Sharing the sorrow. Nursing Times, 90(13), 46. Eastham, K. (1990). Dealing with l)ereavement in critical care. Intensive Care Nursing, 6, 185-191. Ellison, G. (1992). A private disaster. Nursing Times, 88( 52), 59-60. Halm, M. A. (1992). Support and reassurance need: Strategies for practice. Critical Care Nursing Clinics of North America, 4(4), 633-643. Hampe, S. 0. (1975). Needs of the grieving spouse in a hospital setting: Nursing Research, 24(2), 113-120. Hanneman, E. A., og Cardin, S. (1992). Need for information: Interventions for practice. Critical Care Nursing Clinics of North America, 4(4), 615- 621. Fór ekki i kirkjugarðinn í mörg ór Frh. af bls. 66. reyndi því að útskýra þetta fyrir henni og held að sjálfri hafi mér tekist að vinna mig úl úr minni sorg í gegnum litlu dóttur mína. Hún skrifaði aftur á móti þetta bréf, sem birtist svo sem minningargrein:“ Það verða allir að skila þvi' sem þeir fá lánað, jafnvel þó það sé maður sem við þekkjum. En við viljum ekki skila því sem okkur þykir vœnt um. En guð elskar hann Dúdda svo heitt að hann vill fá hann til si'n. Við vitum að hann hefur það gott hjá guði, en samt munum við gráta af þvi' við söknum hans Dúdda okkar svo heitt. En við hittum hann aftur, því skal guð lofa að við sjáum hann Dúdda okkar aftur. Tinna Rós Gunnarsdóttir, 11 ára. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS I—I - vinnur að velferð í þágu þjóðar Hanson, C., og Strawser, D. (1992). Clinical articles. Family presence during cardiopulmonary resuscitations: Foote Hospital emergency department's nine-year perspective. Journal of Emergency Nursing, 18(2), 104-106. Helga Jónsdóttir (1994). Kennsluglósur, sjálfstœð meðferðarform (hjúkrun, Fjórðungssjúkrahúsið, Akureyri. Hickey, M. (1990). Family needs in critical care: What are the needs of families of critically ill patients? A review of literature since 1976. Hearl & Lung, 19(2), 401-415. Hickey, M. L. og Leske. J. S. (1992). Needs of critically ill j)atients: State of science and future directions. Critical Care Nursing Clinics of North America, 4(84), 645-649. Johnson, R. A., og Justin, R. G. (1988). Documenting patients'end-of-life decisions. Nurse Practitioner, 13(6), 41-52. Kiibler-Ross, E. (1978). On death and dying. Nonvich: Fletcher & Son. Leske, J. S. (1992). Needs of adult family members after critical illness: Prescriptions for interventions. Critical Care Nursing Clinics of Nortli America, 4(4), 587-596. McClowry, S. G. (1992). Family functioning during a critical illness: A system theory perspective. Critical Care Nursing Clinics of North America, 4(4), 559-564. Miles, R. A. (1993). Caring for family left behind. American Journal of Nursing. December 34-46. Morse, J. M. (1986). Quantitative and qualitative researcli: Issues in sampling. í P. L. Chinn (ritstj.): Nursing research methodology: Issues and implementalion (181-193). Rockville: Aspen. Oiler, C. J. (1986). Phenomenology: The method. í P. L. Munchall og C. J. Oiler (ritstj.). Nursing research: A qualitalive perspective (bls.) 69-84). Norwalk: Appelton-Century-Crofts. Parse, R. R., Coyne, A. B., og Smith, M. J. (1985). Nursing research: Qualilalive methods. Bowie: Brady Communications Co. Price, I). M., Forrester, A., Murphy, P. A. og Monaghan, J. F. (1991). Critical care family needs in an urban teaching medical center. Heart & Lung, 20(2), 183-188. Sund, A. (1985). Ulykker, katastrofer og slress: Psykiske reaksjoner, hjelp og beredskap. Oslo: Gyldendal Norsk Forlag. Sund, A. (1987). Ulykker, katastrofer og stress: Ijeshefte. Oslo: Gyldendal Norsk Forlag. Waltman, N. L., og Zimmerman, L. (1992). Variations among nurses in behavioral intentions toward dying. The llospice Journal, 7(4), 37-49. Wells, P. J. (1993). Preparing for sudden death: Social Work in the emergency room. Social Work, 38(3), 339-342. Wiseman, C. (1992). Bereavement care in an acute ward. Nursing Times, 88(20), 34-35. Wright, B. (1991). Sudden death: Intervention skills for the caring professions. Singapore: Longman Singapore Publishers. Að miðla af reynslu sinni „Síðan greindist systir nn'n með krabbamein og gekk í gegnum þá meðferð sem því fylgir. En á meðan hún var að berjast við sína veiki þá deyr yngsti hálfbróðir minn. Þetta voru því mjög erfiðir tímar og ég var líka farin að kvíða mjög síðustu dögum systur minnar þvf f gegnum mitt starf hef ég kynnst því hversu erfiður sá tími getur verið. Það var því mikill léttir að hún fékk að fara fljótt. Þrátt fyrir allt held ég að mér hafi tekist að vinna mig nokkuð vel út úr sorginni vegna dauða systkina minna enda hefi ég getað rætt þann missi við aðra -og f raun liafa þessir atburðir orðið til þess að þjappa okkur systkinunum, sem eftir eru, enn betur saman. Ég held að ástæðan fyrir því að ég átti svona lengi í þessu með pabba hafí verið sú að ég hafði engan til að tala við.“ Ingibjörg vinnur á Landspítalanum og þar hefur hún m.a. gelað rætt sín mál við sjúkrahúsprestinn. Hún segir að reynslan hafi kennt sér hversu mikilvægt það er að geta fengið stuðning við að vinna úr sorginni og að þennan stuðning sé að finna hjá þeim sem vinna að heilbrigðisstörfum. Reynslu sína hafi hún í örlitlum mæli getað nýtt til að liðsinna öðrum í þeirra sorg. B.K. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆDINGA 2 . tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.