Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Page 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Page 17
V b I reglulega í leghálsskoðun (miðgildi aldurs þeirra var 39 ár), og 92% þeirra sem koma reglulega í hrjósta- skoðun (miðgildis aldur þeirra var 55 ár). Svörun annarra hópa var slakari. Helstu niðurstööur Viðhorf kvenna til leitarstöðvarinnar tengjast aldri og eru þær jákvæðari sem eldri eru. Konur vita lítið um leit að brjóstakrabbameini með röntgenmynda- töku og kann það að vera skýringin á minni þátttöku íslenskra kvenna í hrjóstakrahbameinsleit miðað við hin norrænu löndin. Sá kostnaður, sem konan þarf að bera, fælir ekki frá samkvæmt könnuninni, það er fremur framtaksleysi sem veldur því að kona kemur ekki í leit. Atján af hundraði þeirra kvenna, sem höfðu aldrei mætt í leghálskrabhameinsleitina, komu á næstu mánuðum eftir að þær höfðu svarað könn- uninni. Athygli vekur að einungis 22% þeirra sem mæta reglulega telja kvensjiikdómaskoðanir mjög óþægilegar. Almennt voru konurnar ánægðar með viðmót og aðstöðu á leitarstöðinni, en þó kom í ljós óánægja með bið í sloppum og með fyrirkomulag hæðar- og þyngdarmælinga. lJá kom einnig fram óánægja lijá þeim sem eru hættar að mæta í leitar- stöðina varðandi viðmót einstalíra lælcna og í minna mæli annars starfsfólks, og gæti J)að bent til Jjess að í einstaka tilfellum Jtm'fi starfsfólldð að taka sig á. Niðurstöðurnar benda til þess að sársaulci við röntgenmyndatöku af brjóstum fæli einungis frá rúmlega 2% þeirra kvenna sem hafa mætt í brjósta- krabbameinsleitina. Þær lconur, sem elcki liafa ættarsögu um Itrjóstalu aliliamein, liafa tillmeigingu til að telja sig í lítilli hættu. Samlcvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar er ástæða til að fræða almenning um að aðeins lítill hluti brjóstakrabbameins finnst lijá svolcölluðum áliættulconum, en að meginlilutinn finnst meðal lcvenna þar sem ekki er vitað um brjóstakrabbamein í ættinni. UmfjöHun og úrbætur I ljósi þess sem fram kom í könnuninni var fyrir- komulagi hæðar- og Jjyngdarmælinga strax lireytt og þær síðan alfarið lagðar af í desember 1996. Fengnir voru sloppar í litum og lnðstofan máluð í lilýlegri lit til að draga úr einhæfninni. Slopparnir hafa tvíþætt- an tilgang, annars vegar að skýla lconunni og hins vegar sem eins konar lalc á skoðunarbelckinn. Gæða- stjórnunarátalc var innleitt Jjar sem farið var í gegn- um alla lielstu Jjætti leitarferhsins. Þrátt fyrir áróður í fjölmiðlum og allýtarlegan fræðslubælding Krabbameinsfélagsins er ljóst að auk- innar fræðslu er þörf, einlcum livað varðar ln-jósta- krahbameinsleitina. Pá þurfa konurnar betri upp- lýsingar um milcilvægi reglidegs eftirlits og ljetri út- skýringar á þeim aðferðum sem beitt er við mynda- tölcuna og hvers vegna. Konur, sem treysta sér eldd í legliáls- eða lirjósta- Hópskoðanir eru vettvungur til tið konui ci frumfœri upplýsingum, rúðgjöf og öðrum heilsuvernduruð- gerðum. lcrabbameinsleit af ýmsum ástæðum svo sem sálfél- agslegum, menningarlegum eða trúarlegum, þurfa að hafa greiðari aðgang að ráðgjafarjjjónustu á leitar- stöðinni. I reynd má segja að slílc Jjjónusta sé fyrir hendi þó ekki sé hún nægilega markviss. Kona, sem |tess óskar, getur fengið viðtal við lælcni eða hjúkr- unarfræðing sé eitthvað það í leitarferlinu sem veld- ur fælni eða lcann að standa í vegi fyrir Jjví að hún geti nýtt sér Jjess Jjjónustu. Köimun í tengslum við gæðastjómunarátak I janúar 1996 var haldið námslceið í gæðastjórnun fyrir starfsfóllc leitarstöðvarinnar. Marktuiðið með námskeiðinu var að bæta Jjjónustuna. I tengslum við námskeiðið vaknaði áhugi á að gera könnun á við- horfi til Jjjónustu og ltanna meðaltímalengd viðdvalar á leitarstöðinni. Könnnnin fór fram dagana 10.-19. apríl 1996 (8 virkir dagar). Tilgangurinn var tvíþættur eins og að ofan greinir og var leitað svara við tveimur spurningum: 1. Tímalengd og tegund rannsóknar. 2. Anægja eða óánægja með þjónustuna. Jafnframt var lconunum gefinn kostur á að koma með athugasemdir. Rannsóknarhópurinn Könnunin náði til 687 kvenna sem lcomu á leitarstöð- ina ofangreinda daga. Alls svaraði 561 kona spurn- ingunum og eru Jjað um 82%. Niðurstöður, umfjöUun og úrbætur Flestar lconurnar voru ánægðar með þjónustuna. Að- eins 12 (1,7%) lconur sögðust eldci vera ánægðar. TI'MARIT HIÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997 81

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.