Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 32
skyrturnar afhentar, og á það féllst hann! Það var dýrlegt að geta gert sjúktingunum til góða, þvegið þeim og fœrt þá í hreinar nýjar skyrtur! Florence var sökuð um að vera alltof óþolinmóð, hún yrði að gefa fólki smátíma! En við máttum engan tíma missa! Ég hlaut að vera óþolinmóð. En jafnvel Florence gat ekki alltaf komið í veg fyrir hörmuleg atvik. I hernum voru skyrbjágur og ýmsir liörgulsják- dómar algengir, hvarvetna blöstu einkennin við okk- ur, hermenn misstu Jingur, tœr og tennur. Það var skelfilegt að frétta um bátsfarmu af grœnmeti og kartöflum sem var steypt í sjóinn af því að í fylgi- skjölunum stóð ekki orð um hver œtti að taka við sendingunni eða mœtti kvitta fyrir móttöku. Það var komið langt fram í febrúarmánuð þegar ég fékk vitneskju um að 173 þúsund skammtar af tei og 20 þúsund pund af sítrónusafa lcegi á lagernum því láðst hefði að gefa fyrirmœli um að bœta þessu við matarskammt sjúklinganna. Vörurnar höfðu legið ósnertar frá því í desember en liefðu getað bjargað mörgum mannslífum! Og ullarábreiður! Hermennirnir lágu margir án yfirbreiðslu því þeir höfðu misst ullarteppið sitt annaðhvort af völdum ofviðris eða í átökum þegar allt fór úr skorðum. A lagernum voru nœgar ábreiður til að þriðji hver sjúktingur að minnsta kosti hefði getað liaft hlýtt og hreint teppi yfir sér. En ífyrirmœlunum um búnað hermanna var sagt að ekki mœtti afhenda hverjum nema EITT teppi. Ekki leið á löngu áður en Florence liafði tekið í sínar hendur stjórnina á öllu daglegu starfi á spítal- anum samhliða hjúkruninni. Hún varð í reynd hús- móðir á heimili með mörg þúsund manns, innkaupa- stjóri, hirgðavörður og hagfræðingur. Henni vóru gefnir einstæðir hæfileikar til að fá fólk til að gera nákvæmlega það sem hún vildi. Þegar einhver maldaði í móinn og sagði: „Þetta er ómögu- legt,“ sagði hún aðeins: „Þetta verður að fram- kvæma.“ Þar með var það gert. Fólk, sem kom til Skutari staðráðið í að sinna einhverju tilteknu verk- efni, var hrifið með jafnvel þó það reyndi í fyrstu að andæfa. Tökum til dæmis herra McDonald fréttarit- ara sem kom á vegum „Times“. Gott og vel, en meira máli skipti að hann tceki að sér innkaup á varningi í Konstantínópel. Sama gilti um Stafford lávarð sem kominn var til að gera skýrslur fyrir hresku ríkisstjórnina. Ekki nema gott um það að segja, en meiru skipti þó að einhver tœki að sér umsjón með hreinlœtisað- stöðunni og ekki gœti það sakað lávarðinn þó hann hefði eftirlit með frárennsliskerfinu. Reyndar var það liann sem uppgötvaði að nokkrir staðir í spítal- anum virtust vera dauðagildrur, allir sem þar gistu gáfu upp andann eftir smástund. I Ijós kom að ein- mitt drykkjarvatn til þessara sjúklinga rann í gegti þar sem drœsur af dauðum hesti höfðu legið vikum saman í vatnspípunum. Ilrœið var fjarlœgt, píp- urnar hreinsaðar og þá var einni dánarorsök fœrra. Svo var það herpresturinn okkar góði, hann herra Oshorne. Hanti kom til að annast sálusorgun en hjá okkur var nauðsynlegra að bjarga mannslífunum. Ilann var bœði kraftakarl og handlaginn og varð skurðlœknunum mikil stoð. „Og seinna var inér réttur skaftpottur upp í hend- urnar,“ sagði séra Oshorne, „svo ég kom líka að gagni í eldhúsinu!“ En í eldhúsinu var þörf fyrir allar framréttar hendur því matseldinni var vægt sagt ábótavant. En í því efni gerðist „smá-kraftaverk“ í líki fransks matsveins sem nefndist Alexis Soyer og þekktur var víðs vegar um Evrópu fyrir matargerð- arlist sína. Hann koin heinustu leið frá dýrindis klúhhi í Lundúnum þar sein hann hafði gert til hæfis þeim allra vandlátustu úr hresku hástéttinni... og til Skutari! Hann líktist einna mest hetju úr söngleik í flauelsskikkju með yfirvararskegg og blökkumann til fylgdar sem hann sagði að væri „eldhússritari“ sinn! Yfirvöld í Skutari gnístu tönnum - franskur mat- sveinn í eldhúsi á herspítala! Eti Soyer var í einu orði sagt snillingur! Hann liafði af mikilli fyrirhyggju orðið sér áti um umboð frá ensku stjórninni þar sem tekið var fram að liann, herra Soyer, vœri settur yfir alla matseld og innkaup til hennar. Eg lief aldrei á œvi minni séð mann taka hlutunum í kringum sig öðru eins taki og hann gerði. Soyer réðst af alefli til atlögu í eldhúsinu. Matsuð- unni eins og hún hafði gengið fyrir sig var samstundis hætt og hann réð til starfa fólk sein kenna átti vinnu- hrögðin. Hráefni til matargerðar var af skornum skammti og því skipti miklu að nýta það vel. Hann lét gera sérstaka ofna til brauðbaksturs og úthúa hitagrind sem gat haldið tevatninu heitu fyrir minnst hundrað manns í einu. Bolli af heitu tei er kjör- drykkur Englendingsins og fáir hafa eins mikla þörf fyrir hressingu af því tagi og enskur hermaður. Þegar Soyer fór um sjúkrasalina og jós upp heitri súpu hrópuðu sjúklingarnir þrefalt húrra af einskærum feginleik! Oánægjuraddir heyrðust auðvitað úr húð- um yfirstjórnarinnar, svona háttalag gilti sama og að ala ómennsku ii]»p í hermönnunum. Soyer gerði sér lítið fyrir og bauð liðsforingjunum til liádegisverðar, já, meira að segja sendiherra- hjónin voru boðin! Hann bar á borð Ijújfengustu rétti lagaða eingöngu úr því matarefni sem tiltœkt var o" notað í daglegt fœði sjúklinganna. Eg hafði lengi haft áhuga á matarœði og samsetningu þess. Við Soyer áttum því samleið frá fyrstu stundu og samvinna okkar var með miklum ágœtum. Ekki hafði Florence húist við, þegar hún lagði upp 96 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.