Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 57
Ljósmóðurstörf » í heimahúsum Samningur Félags íslenskra hjakrunarfrædinga viö Tryggingastofnun ríkisins um heimaþjónustu vió sængurkonur. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gerði fyrir stuttu samkomulag við Tryggingastofnun ríkisins um heimaþjónustu hjúkrunarfræðinga sem hafa Ijósmæðraréttindi við sængurkonur vegna fæðinga o" umönnunar. Er samningurinn samhljóða samningi Ljósmæðrafélags Islands sem gerður var fyrir nokkrum árum. Fjölmargir hjúkrunarfræðingar, sem hafa ljósmæðraréttindi og starfa sem Ijósmæður, hafa stéttarfélagsaðild að Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þessir félagsmenn, sem hafa sinnt heimaþjónustu við sængurkonur skv. samningi Ljósmæðrafélagsins, fóru fram á það við stjórn Félags íslenskra hjnkrunarfræðinga að félagið beitti sér fyrir því að sams konar samningur yrði gerður við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga l’.h. félagsmanna sinna. Meginástæðan var að við- komandi hjúkrunarfræðingum fannst þeir heittir þrýstingi að skipta um stéttarfélag þar sem þær notfærðu sér samning LMFÍ um heimaþjónustu við sængurkonur. Samningurinn var undirritaður 20. febrúar sl. og höfðu þá farið fram ha*ði óformlegar og formlegar viðræður við Tryggingastofnun ríkisins um nokkurt skeið, en jafnframt hafði formaður LMFI verið upplýstur um framvindu málsins á hverjum tíma. Sjónarmið Tryggingastofnunar varðandi beiðni Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um gerð þessa samnings var m.a. að stofnuninni væri skylt að gera samn- ing við stéttarfélag um tiltekna þjónustu sem stofnunin semur um sem hefði félagsmenn sem ujtpfylltu sömu skilyrði um starfsréttindi og félagsmenn annars félags. Annað fæli í sér mismunun. Samningur um Ijósmóðurstörf í heimahúsum frá 20. febrúar 1997 Samningur milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Trygginga- ^ stofnunar ríkisins (TR) um greiðslu fyrir ljósmóðurstörf vegna fæðinga og umönnunar sængurkvenna í heimahúsum. 1. gr. TR greiðir hjúkrunarfræðingum, sem hafa réttindi ljósmæðra, fyrir að annast sængurkonur við fa-ðingar, sem fram fara utan fæðingarstofnana, þar sent greitt er fyrir vistunina, shr. ]>ó 4. gr. 2. gr. Greiðslur samkvæmt samningi þessum fara eftir gjaldskrá sem grundvallast á ]>ví að hjúkrunarfræðingur starfi sem verktaki og beri sjálfur allan kostnað við nauðsynleg ta*ki og annað sem starfi hans fylgir, þ.m.t. bifreið. Gjaldskráin skal breytast einu sinni á ári, í fyrsta sinn 1. janúar 1998. Skulu 75% af fjárhæðum gjaldliðanna fylgja breytingum á launavísitölu, en 25% neysluvísitölu. hvort tveggja miðað við vísitölur næstliðins desemher- mánaðar. Verði breytingar innan árs 10% eða meiri ber ])ó að leiðrétta gjald- skrána í samræmi við þær. 3. gr. Miðað við grunn vísitalna í desentber 1996 er gjaldskrá fyrir heimafæðingar þannig: I. Aðstoð við fæðingu, þ.e. eftirlit fyrir fæðingu, móttaka barns og aðstoð í framhaldi af því (18,6 klst.) 27.058 kr. II. Hver vitjun eftir fæðingu (1,8 klst.) 2.618 kr. Miðað er við tvær vitjanir fyrstu fjóra dagana og eina vitjun næstu þrjá eða hámark 11 vitjanir. 28.798 kr. III. Bráðaútkall til sængurkonu eftir fæðingu (1,8 klst.) 2.994 kr. I’urfi hjúkrunarfræðingur að leita aðstoðar á sjúkrahúsi vegna fæðandi konu á hann rétt á greiðslu fyrir þann thna sein hann hefur sinnt konunni. 4. gr. Heimilt er að nota gjaldskrárliði II og III í 3. gr. fyrir umönnun sængur- kvenna, sem fara heini af fæðingardeild innan 36 klst. eftir fæðingn, enda leggi hjúkrunarfræðingur fram með reikningi skv. 6. gr. ljósrit fæðingartilkynningar og önnur nauðsynleg gögn. 5. gr. Hjúkrunarfræðingar gefa út sérstaka skýrslu um hverja fæðingu í heimahúsi. Skal móðirin fá alrit af lienni til þess að framvísa hjá viðkomandi umboði TR með umsókn um dagjieninga vegna fæðingar í heimahúsi, shr. f-lið 36. gr. almannatryggingalaga. 6. gr. Reikningar hjúkrunarfræðings skulu staðfestir af sængurkonu. Þeir skulu sendir TR til greiðslu ásanit tilheyrandi gögnum, sbr. 4. og 5. gr. 7. gr. Samningur Jiessi gihlir frá 1. mars 1997 og er ujipsegjanlegur með ])riggja mánaða fyrirvara. Yfirlýsing vegna ljósmóðurstarfa frá 26. fehrúar 1997 Samninganefnd Trygginga- stofnunar ríkisins hefur sam- Jjykkt að TR greiði fyrir allt að sjii vitjanir til sængurkonu Jiegar um fæðingu andvana barns er að ræða og ákvæði santnings TR og Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga um Ijósmóðurstörf eiga við að öðru leyti. T í M A R 1T HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.