Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Page 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Page 47
LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... HjiUmmarfræðingar Okkur er sönn ánægja að bjóða ykkur til starfa á Landspítalanum. Hér gefst ykkur kostur á að öðlast reynslu við fjölbreytileg hjúkrunarstörf, tækifæri til að taka þátt í ýmsum verkefnum á sviði hjúkrunar og klínískum hjúkrunar- rannsóknum. Skipulagsform hjúkrunar er með ýmsum hætti. I boði er starfsaðlögun með stuðningi reyndra hjúkrunarfræðinga og vettvangsheimsóknir á deildir. Sá möguleiki er fyrir hendi að hjúkrunarfræðingar geti flutt sig á milli deilda eftir ákveðinn tíma, óski þeir þess. Lausar eru stöður á eftirtöldum deilduin: Lýtalækningadeild 13-A Deildin er 10 rúma deild. Bæklunarskurðdeild 13-G Deildin er með 22 rúm. Þvagfæra- og æðaskurðlækningadeild 13-D Deildin er 25 rúma deild. Taugalækningadeild 32-A Deildin er með 22 rúm fyrir sjúklinga með vefræna taugasjúkdóma. Oldrunarmatsdeild 11-B Deildin er 10 rúma deild. Lmignadeild, Vífilsstaðaspítala Deildin er 30 rúma og 20 rúm um helgar. Hjúkrunardeild, VífQsstaðaspítala Deildin er 19 rúma fyrir langveika lungnasjúklinga. Húð- og kynsjúkdóniadeild Deildin er annars vegar 13 rúma, 5 sólarhringa á Vífilsstöðum og liins vegar göngudeild í Þverholti 18. Legudeild kvennadeildar 21-A Deildin er með 15 rúm. Sérhæfð á sviði almennra og illkynja kvensjúkdóma. Barnaspítali Hringsins Lyflækningadeild barna 12-E. Deildin er 14 rúma almenn lyflækninga- deild fyrir börn að 16 ára aldri. Ungbarnadeild 13-E er 12 rúma blönduð handlækninga- og lyílækningadeild fyrir hörn undir tveggja ára aldri. Krabbaineins- og lyflækningadeild 11-E Deildin er með 21 rúm. Svæfingadeild Upplýsingar veitir Hrund Sch. Thorsteinsson hjúkrunarfranikvæinda- stjóri í síma 560-1000 - kalltæki. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og f jnr- mólaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18, og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsáknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR HjiLkrun þekking í þína þágu A sjúkrahúsi Reykjavíkur eru nú lausar stöður á hjúkrun- arsviði. Við getum boðið upp á margvísleg spennandi at- vinnutækifæri fyrir metnaðargjarna og glaðlynda hjúkrun- arfræðinga. Sjúkrahús Reykjavíkur er fjölbreyttur vinnu- staður Jiar sem hjúkrunarfræðingum gefst tækifæri til að Jijálfa huga og hönd í hinum fjölmörgu sérgreinum hjúkrunar. Slysa- OJ^ bráðasviö. Slysa- og bráðasvið sinnir mörgum spennandi og krefjandi verkefnum. Má þar nefna móttöku og hjúkrun bráðveikra og slasaðra, símaráðgjöf, forgangs- röðun, áfallahjálp og hjúkrun þolenda kynferðisofbeldis. Göngudeild G-3 sinnir eftirliti og ráðgjöf. Nánari upplýsing- ar veitir sviðsstjóri slysa- og bráðasviðs, Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í s. 525-1705 eða deildarstjór- ar viðkomandi deilda. Öldrunarsvið. Öldrunarjijónusta sjúkrahússins er að mestu leyti staðsett á Landakoti en ein legudeild er í Fossvogi. Starfsemin er mjög fjölbreytt. Unnið er í teymisvinnu að því að finna bestu meðferðarúrræði fyrir hvern einstakling og fjölskyldu hans. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri öldrunarsviðs, Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í s. 525- 1888 eða deildarstjórar viðkomandi deilda. Lyflækninga- og endurhæfingarsvið. Á lyflækningasviði eru almennar Iyfjadeildir og hjartadeild með mjög fjölhreytt verkefni. Þar er einnig barnadeild Jiar sem áhersla er á heildstæða þjónustu við börn og fjölskyldur Jieirra. Á Grensásdeild eru sjúklingar með ýmsa taugasjúkdóma og verkjavandamál ásamt sjúklinguin sem Jiarfnast umfangs- mikillar endurhæfingar vegna sjúkdóma eða slysa. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri lyflækninga- og endur- hæfingasviðs, Margrét Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í s. 525-1555 eða deildarstjórar viðkomandi dedda. Skurðlækningasvlð. Á skurðsviði eru legudeildir fyrir að- gerðasjúklinga, skurðstofur, svæfingadeild, gjörgæsludeild og dagdeild. Sem dæmi um aðgerðir, sem gerðar eru á sjúkrahúsinu, eru heila- og taugaaðgerðir, háls-, nef- og eyrnaaðgerðir, brjósthols- og kviðarholsaðgerðir, bæklunar- aðgerðir og aðgerðir á Jivagfærum. Tækifæri til Jijálfunar og Jiekkingaröílunar eru Jiví fjöbnörg og spennandi. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri skurðlækningasviðs, Gyða Halldórsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í s. 525- 1305 eða deildarstjórar viðkomandi deilda. Geðsvlð. A geðsviði er rekin þjónusta við bráðveika og lang- veika geðfatlaða. Þjónustan er á formi innlagna, dagvistun- ar, hópvinnu og endurhæfingar. Þar gefst því tækifæri til að kynna sér mörg mismunandi meðferðarform á flóknum og krefjandi vandamálum. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri geðsviðs, Guðný Anna Arnþórsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í s. 525-1405 eða deildarstjórar viðkomandi deilda. Mörg tækifæri gefast til símenntunar og þátttöku í rannsókn- arvinnu undir leiðsögn Auðnu Agústsdóttur, verkefnastjóra við rannsóknir. Við leggjum áherslu á vinsamlegt og faglegt starfsumhverfi þar sem hver einstaklingur fær að njóta sín. Verið velkomin að leita upplýsinga á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í Fossvogi í síma 525-1221 eða beint hjá viðkom- andi hjúkrunarframkvæmdastjóra eða deildarstjóra. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73.ÁRG. 1997 239

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.