Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 37
Úr matsalnum. Þarna má sjá jurtir eins og mjaðjurt, blóðberg, gulmöðru, Elfting: silfurmuru, birkilauf, sólberjalauf, maríustakk, elftingu og kryddjurir en jurtinar eru góðar við ýmsum kvillum. Kryddjurtir: Barkandi, græðandi, þvagaukandi. Við hósta, mæði og niðurgangi. Estragon-ísópur-sítrónumelissa. Heilsute í heilsustofnun NLFÍ Mjaðjurt: Styrkjandi, góð fyrir slímhúð magans og við niðurgangi. Blóðberg: Gott við hiksta, kvefi, hjartveiki, svefnleysi, þvagtregðu og harðlífi. Gulmaðra: Góð við flogaveiki, eykur svita. Silfurmura: Góð við gigt, taugaóstyrk, bakveiki, sina- drætti og blóðnösum. Birkilauf: Lystaukandi, bólgueyðandi, örvar lifur, blóðhreinsandi. Sólberjalauf: Gott fyrir nýrun. Maríustakkur: Styrkir meltingarfæri og leg, kemur reglu á blæðingar. Göngudeild Göngudeild er starfrækt við Heilsustofnunina. Þar eru í boði sjúkranudd, leirböð, heilsuböð og sjúkraþjálfun. Deildin er opin utanaðkomandi gestum og dvalargestum sem geta keypt sér þjónustu deildarinnar utan venjulegrar meðferðar. Heimsókn okkar á Heilsustofnunina lýkur með leirbaði, leirkerin eru fjögur, baðið sjálft tekur um 15 mínútur en að því loknu er baðgestum vafið inn í lök og teppi og þeir látnir hvíla sig í um 20 mínútur. Það er ekki amalegt að láta líða úr sér í leirnum og gestirnir í leirböðunum eru sammála um endurnærandi áhrif baðsins að aflokinni hvíld. -vkj ÚTFARARÞJÓNUSTAN Stofnuð 1990 Persónuleg þjónusta Sími: 567 9110 og 893 8638 www.utfarir.is utfarir@itn.is - (% -» (Kf. * f ... Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson útfararstjóri útfararstjóri Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 1. tbl. 76. árg. 2000 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.