Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Qupperneq 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Qupperneq 55
Námskeið Námskeið Endurmenntun- arstofnunar Háskóla íslands Vellíðan við tölvuvinnu Leiðbeinandi: Berglind Helgadóttir, sjúkraþjálfari hjá Vinnueftirliti ríkisins. Tími: 22. febrúar og 22. mars kl. 8:30, 9:30, 13:00 eða 14:00. Faraldsfræði hjarta- og æðasjúkdóma á íslandi Áhættuþættir og forvarnir. Námskeiðið er ætlað heilbrigðisstarfsfólki en er opið öllum sem áhuga hafa. Umsjón: Gunnar Sigurðsson læknir, prófessor við læknadeild HÍ, Vilmundur Guðnason forstöðulæknir, dósent við læknadeild HÍ, og Ástrós Sverrisdóttir hjúkrunarfræðingur, fræðslufulltrúi Hjartaverndar. Tími: 22. og 23. mars kl. 13:00-17:00 Verð 8.800 kr. Fötlun, langvarandi veikindi og meðvirkar fjölskyldur Kynntar nýjar hugmyndir sem Andrés hefur þróað á þessu sviði, m.a. um „lamaðar, ofvirkar og meðvirkar fjölskyldur". Grunnnámskeið Kennarar: Andrés Ragnarsson og Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingar. Tími: 3. mars kl. 9:00-16:00 og 4. mars kl. 9:00-12:00. Verð: 10.800 kr. Framhaldsnámskeið Skilyrði að þátttakendur hafi sótt grunnnámskeið. Kennari: Andrés Ragnarsson sálfræðingur. Tími: 17. og 31. mars, 7. og 28. apríl og 12. maí kl. 9:00-16:00. Verð: 27.800 kr. Hvað er lausnamiðuð fjölskyldumeðferð Ætlað félagsráðgjöfum, sálfræðingum, prestum, hjúkrunarfræðingum, læknum o.fl. Kennari: Helga Þórðardóttir, forstöðumaður á fjölskylduráðgjafarstöð á vegum Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Tími: 9. mars kl. 9:00-16:00 og 10. mars kl. 9:00-12:00. Konur, áfengissýki og meðvirkni Fjallað um áfengissýki og aðra ánetjunarhegðun út frá stöðu kvenna. Kennari: Páll Biering MSN, geð- hjúkrunarfræðingur á Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við HÍ. Tími: 7. mars kl. 9:00-16:00. Verð: 8.000 kr. Ráðstefnur Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar er að fá á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 5687575. International Womens Conference Women's Status: Vision and Reality Nýju-Delí, Indlandi 27. febrúar-3. mars 2000 Netfang: iwc@fhs.mcmaster.ca Workplace Health Promotion - Healthy People in Healthy Organisations Ósló, Noregi I. -3. mars 2000 www.niva.org Fourth Annual Meeting of the Euro- pean Forum of National Nursing and Midwifery Associations and WHO Kaupmannahöfn, Danmörku 3.- 4. mars 2000 Netfang: SGS@WHO.DK Nordic Collage of Caring Sciences (NCCS) Kvalitativa forskningsmetoder inom várdvetenskapen Stokkhólmi, Svíþjóð 10.-11. mars 2000 Netfang: booking@umea-congress.se First European Network Conference for Nurses and Midwives Against Tobacco Stokkhólmi, Svíþjóð II. -12. mars 2000 Netfang: nurses@globalink.se 3rd European Regional Conference of the Commonwealth Nurses’ Federation Nursing in the new millennium: a shared vision for the future Guernsey, Ermarsundseyjum 17.-19. mars 2000 Netfang: christine.henley@rcn.org.uk Palliative Care 2000 Palliative Care in Different Cultures Jerúsalem, ísrael 19.-23. mars 2000 Skilafrestur útdrátta: 15. nóvember 1999 Netfang: palliative@kenes.com „Understanding developmental disorders" Genf, Sviss 25. mars 2000 Heimasíða: www.devdis.com Netfang: info@devdis.com The 10th Asian Congress of Pediatrics „Child Health at the Millenary-2000 AD“ Taipei, Taiwan 26.-30. mars 2000 Netfang: pcogis@ms14.hinet.net Heimasíða: www.pediatr.org.tw/1 Othacp Evidence based nursing, 2nd UK workshop York, Bretlandi 26.-31. mars 2000 Netfang: dj1@york.ac.uk 47th Annual AORN Congress Partners in Care, 50 years of magic New Orleans, Louisiana, Bandaríkjunum 2. -6. apríl 2000 Heimasíða: www.aorn.org/ Ergonomic Intervention Research for Improved Musculoskeletal Health Málmey, Svíþjóð 3. -7. apríl 2000 www.niva.org QHR 2000 The Sixth Annual Qualitative Health Research Conference Banff, Alberta, Kanada 6.-8. apríl 2000 Heimasíða: http://www.ualberta.ca/~iiqm/ Netfang:qualitative.institute@ualberta.ca „High Quality in the Practice of Occupational Health Services" á vegum NIVA Síðasti skráningardagur er 25. febrúar 2000 Reykjavík, íslandi 9.-13. apríl 2000 Nánari upplýsingar: pirjo.turtiainen@occuphealth.fi, hjá Vinnueftirliti ríkisins s: 567 2500 og á heimasíðu NIVA www.niva.org Annual Nursing Research Conference 2000 Sheffield, Englandi 13. -15. apríl 2000 Tekið við umsóknum til 10. október 1999 Netfang: research2000@rcn.org.uk Heimasíða: http://www.man.ac.uk/rcn/research2000 2nd EONS spring Convention Research for practice Prag, Tékklandi 14. -15. apríl 2000 Skiladagur útdrátta 15. desember 1999 Netfang: EONS-2@fecs.be Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 76. árg. 2000 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.