Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 12
Ristilkrabbamein - Breyting á hægöavenjum, hægðatregða, niðurgangur, „mjóar" hægðir - Hægðir blóðugar eða svartar - Blóðleysi, þyngdartap - Verkir í kvið og við endaþarm Húðkrabbamein - Litabreyting á fæðingarbletti - Breyting á lögun fæðingarbietts - Óregluleg lögun fæðingarbletts - Breyting á yfirborði fæðingarbletts - Breyting á stærð eða fæðingarblettur stærri en 6 mm - Húðbreytingar umhverfis fæðingarbletti - Langvarandi hnútur, bólga eða sár sem grær ekki - Nýir fæðingarblettir Brjóstakrabbamein Brjóstakrabbamein er algengasta tegund krabbameins hjá konum á íslandi (Krabbameinsfélagið, 1999). Árlega grein- ast nú að meðaltali 132 konur og hefur árlegt nýgengi brjóstakrabbameins aukist um helming á síðustu fjörutíu árum (1956-60 = 36,4 og 1991-5 = 74,2). Ætla má að tíunda hver kona á íslandi fái brjóstakrabbamein einhvern tíma á ævinni. Meðalaldur kvenna við greiningu er 61 ár og þegar skoðuð eru mismunandi aldursskeið sést að líkurnar á að fá brjóstakrabbamein aukast með hækkandi aldri (7. tafla) (Laufey Tryggvadóttir, 1998). Þegar litið er til lands- hluta er nýgengi brjóstakrabbameins hæst í Reykjavík, í Reykjaneskjördæmi og á Suðurlandi en lægst á Vest- fjörðum (Jón Hrafnkelsson og Jónas Ragnarsson, 1998). Dánartíðni af völdum brjóstakrabbameina stóð lengi í stað en hefur hækkað á undanförnum árum (Heilbrigðismál, 1997b). Árlega deyja nú að meðaltali um 44 konur vegna brjóstakrabbameins og þar af eru 60% yngri en 70 ára. Brjóstakrabbamein er algengasta dánarmein kvenna á aldrinum 45-54 ára (22%) og 55-64 ára (18%) (Sigríður Vilhjálmsdóttir, 1998). Fimm ára lífshorfur kvenna, sem greinast með brjóstakrabbamein, eru nú um 80% og er það aukning úr 54% frá árunum 1956-60 (Laufey Tryggvadóttir, 1998). í árslok 1998 voru 1323 konur á lífi sem greinst hafa með brjóstakrabbamein (Heilbrigðismál, 1999). 7. tafla. Greind brjóstakrabbamein og aldursflokkar 1991-1995 Aldursflokkar Aldursbundið nýgengi/100.000 Árlegur meðalfjöldi 15-39 ára 12,8 7 40-54 ára 175,0 37 55-69 ára 268,5 41 70 ára og eldri 268,2 31 í flestum tilvikum eru orsakir brjóstakrabbameins ekki þekktar (Helzlsouer, 1995) en margir áhættuþættir hafa verið greindir (8.tafla). Konur, sem hafa einn eða fleiri áhættuþátt, eru í aukinni hættu miðað við konur sem hafa þá ekki. Hins vegar má einungis rekja innan við 40% tilfella til aðaláhættuþáttanna og þannig eru þeir einungis gagn- legir til að meta áhættu fyrir sumar konur en ekki allar. 8. tafla. Áhættuþættir brjóstakrabbameins Áhættu- Saman- Marg- hópur burðar- feldi hópur áhættu Aldur >60 <40 4-5 Brjóstakrabba- mein áður Já Nei 2-4 Brjóstakrabba- mein í ættinni náskyldir ættingjar móðir/systir/dóttir fleiri en tveir Nei 2-4 náskyldir ættingjar Nei 4-6 Aldur við fyrstu tíðir <12 >14 1,1-2 Aldur fyrsta fæðing >30 <20 1,1-2 Aldur við tíðahvörf >55 <54 1,1-2 Góðkynja sjúk- dómur í brjóstum Offita Já Ekki sýni 1,1-2 (>kjörþyngd) 90% 10% 1,1-2 P-pilla >10ár, krabbamein<45ára aldrei notað 1,0-2,0 Estrógen við tíðahvörf >6ár aldrei 1,1-2,0 Áfengi 1 -2 dr./dag aldrei 1,1-2,0 Fituneysla >38% af orku <28% af engin orku tengsl- 1,5 Þekktir áhættuþættir eru flestir hormónatengdir og tengjast frjósemis- og blæðingaskeiði konunnar. Langt frjósemistímabil, barnleysi, seinkun barneigna og notkun hormóna eru talin auka líkur á brjóstakrabbameini. Niður- stöður rannsókna benda til að getnaðarvarnapillan hafi minni áhrif á myndun brjóstakrabbameina en talið var en áhættan geti verið meiri hjá konum sem byrja notkun fyrir 20 ára aldur (Tryggvadóttir, Tulinius, Gudmundsdóttir o.fl., 1997). Tengsl tíðahvarfahormóna við brjóstakrabbamein hafa mikið verið rannsökuð og benda niðurstöður til þess að notkun þeirra í 5 ár og skemur hafi ekki áhrif en notkun lengur en í 6-10 ár geti aukið hættuna. Erfitt er að rannsaka orsakasamband mataræðis og krabbameins (Willett, 1995). Mest hefur athyglin beinst að því hvort mjög fiturík fæða auki hættuna. Þrátt fyrir að tíðni brjóstakrabbameins sé hærri í þeim löndum þar sem 12 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.