Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 61
Heilbrigðisstofnun Austurlands Heilbrigðisstofnun Austurlands varð til í janúar 1999 þegar heilsugæslustöðvar og sjúkrahús á Austurlandi voru sameinuð. Starfseiningar stofnunarinnar eru heilsugæslustöðvarnar á Vopnafirði, Bakkafirði, Seyðisfirði, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Eskifirði, í Neskaupstað, á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði, Djúpavogi og Breiðdalsvrk og sjúkrahúsin á Seyðisfirði, Egilsstöðum og Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað sem er bráða- og sérgreinasjúkrahús svæðisins. Markmið stofnunarinnar er að veita íbúum þess svæðis, sem stofnunin þjónar, sem besta heilbrigðisþjónustu. Á stofnuninni fer fram þróunarstarf í hjúkrun sem starfandi hjúkrunarfræðingar taka þátt í. Landsbyggðin er spennandi starfsvettvangur fyrir hjúkrunarfræðinga. Viðfangsefni hjúkrunarfræðings, sem starfar á stofnuninni, eru fjölbreytt og krefjandi og geta verið allt frá bráðahjúkrun til líknandi hjúkrunar. Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Fjórðunassjúkrahúsið í Neskauostað. bæði í fastar stöður og til afleysinga. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til starfa á Sjúkrahúsið á Eailsstöðum í fastar stöður oa til afleysinga. Upplýsingar um störfín gefur Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 477 1403 og Halla Eiríksdóttir, hjúkrunarstjóri, Egilsstöðum, í sími 471 1400. Útfararstofan annast meginhluta allra útfara á höfuðborgarsvæðinu. Þar starfa nú 15 manns við útfararþjónustu og kistuframleiðslu. Alúðleg þjónusta sem byggir á langri reynslu Utfararstofa Kirkjugarðanna ehf. ^ ^ Vesturhlíð 2 — Fossvogi — Sími 551 1266-www.utfarastofa.com Comfeef úrvaí sáraumbúða = Coloplast = Comfeel línan frá Coloplast býður upp á mikið úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár- græðslunar. öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum. Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust. Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár- barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon filmu til að festa umbúðirnar með. „jp Plus Ulcus umbúöir Tvær flugur í einu höggi. Umbúðir sem draga í sig raka og létta þrýsting. Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa minnkar uppgufun. Margar stærðir og mismunandi lögun. Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á. í Comfeel línunni eru líka: - Isorins hreinsivökvi sem auðveldar sárahreinsunina - Deo Ge/ sem eyöir lykt (illa lyktandi sárum - Purilon Gel til að hreinsa burt dauöan vef fljótt og örugglega - Púóur í mikiö vessandi sár - Pasta til fyllingar í djúp sár - Stabilon festiumbúðir Sætúní 8, 105 Reykjavík S. 535 4000 • Fax: 562 1 878 | Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 76. árg. 2000 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.