Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Síða 61
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisstofnun Austurlands varð til í janúar 1999 þegar
heilsugæslustöðvar og sjúkrahús á Austurlandi voru sameinuð.
Starfseiningar stofnunarinnar eru heilsugæslustöðvarnar á
Vopnafirði, Bakkafirði, Seyðisfirði, Egilsstöðum, Reyðarfirði,
Eskifirði, í Neskaupstað, á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði,
Djúpavogi og Breiðdalsvrk og sjúkrahúsin á Seyðisfirði,
Egilsstöðum og Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað sem er
bráða- og sérgreinasjúkrahús svæðisins. Markmið stofnunarinnar
er að veita íbúum þess svæðis, sem stofnunin þjónar, sem besta
heilbrigðisþjónustu. Á stofnuninni fer fram þróunarstarf í
hjúkrun sem starfandi hjúkrunarfræðingar taka þátt í.
Landsbyggðin er spennandi starfsvettvangur fyrir
hjúkrunarfræðinga. Viðfangsefni hjúkrunarfræðings, sem
starfar á stofnuninni, eru fjölbreytt og krefjandi og geta
verið allt frá bráðahjúkrun til líknandi hjúkrunar.
Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Fjórðunassjúkrahúsið í Neskauostað. bæði í fastar stöður og til afleysinga.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til starfa á Sjúkrahúsið á Eailsstöðum í fastar stöður oa til afleysinga.
Upplýsingar um störfín gefur Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 477 1403 og Halla Eiríksdóttir, hjúkrunarstjóri, Egilsstöðum, í sími 471 1400.
Útfararstofan annast meginhluta allra útfara á höfuðborgarsvæðinu.
Þar starfa nú 15 manns við útfararþjónustu og kistuframleiðslu.
Alúðleg þjónusta sem byggir á langri reynslu
Utfararstofa Kirkjugarðanna ehf. ^ ^
Vesturhlíð 2 — Fossvogi — Sími 551 1266-www.utfarastofa.com
Comfeef
úrvaí sáraumbúða
= Coloplast =
Comfeel línan frá Coloplast býður upp á mikið
úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár-
græðslunar. öryggi og vellíðan stuðla að bættum
lífsgæðum.
Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust.
Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár-
barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon
filmu til að festa umbúðirnar með.
„jp
Plus Ulcus umbúöir
Tvær flugur í einu höggi. Umbúðir sem draga
í sig raka og létta þrýsting.
Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri
skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði
umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við
mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa
minnkar uppgufun. Margar stærðir og
mismunandi lögun.
Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku
yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði
sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á.
í Comfeel línunni eru líka:
- Isorins hreinsivökvi sem auðveldar sárahreinsunina
- Deo Ge/ sem eyöir lykt (illa lyktandi sárum
- Purilon Gel til að hreinsa burt dauöan vef fljótt og örugglega
- Púóur í mikiö vessandi sár
- Pasta til fyllingar í djúp sár
- Stabilon festiumbúðir
Sætúní 8, 105 Reykjavík
S. 535 4000 • Fax: 562 1 878 |
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 76. árg. 2000
61