Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 48
Upplýsingavefur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, www.hjukrun.is, var formlega opnaður föstudaginn 11. febrúar kl. 16.00. Upplýsingavefurinn var unninn af Agnari Johnson, Árna Gunnari Róbertssyni og Rebekku Rán Samper hjá Veflausnum Símans. Það var María Finnsdóttir, fyrrum fræðslustjóri Fljúkrunarfélags íslands, og Flallveig Broddadóttir, sem útskifaðist sem hjúkrunarfræðingur 1999, sem opnuðu vefinn. Þannig var verið að tengja saman nýja og gamla tímann og sagði María við það tækifæri að framfarir yrðu eflaust mjög örar á komandi árum og enginn vissi hver þróunin yrði. Við opnunina voru kynntar þær nýjungar sem tilkoma vefsins hefur varðandi miðlun upplýsinga til hjúkrunarfræðinga. Myndirnar voru teknar við það tækifæri. -vkj Agnar Johnson, Sigrún Gunnarsdóttir og Rebekka Rán Samper við opnun síðunnar en hún festist ekki á filmu. Þrír ritstjórar Tímarits hjúkrunarfræðinga, Bryndís Kristjánsdóttir, Valgerður K. Jónsdóttir og Þorgerður Ragnarsdóttir. Léttar veitingar voru i boði. Herdís Sveinsdóttir, formaður, bauð gesti velkomna. Hallveig Broddadóttir og Maria Finnsdóttir opnuðu síðuna. Soffia Sigurðardóttir og Ásta Thoroddsen voru meðal þeirra sem fögnuðu þessum timamótum. 48 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.