Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 60
Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði
Heilbrigöisstofnunin Isafjaröarbæ
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Bráðadeild FSÍ leitar að hjúkrunarfræðingum í
fast starf nú þegar eða eftir samkomulagi.
Deildin er 20 rúma blönduð bráðadeild fyrir
hand- og lyflækningar sjúklinga á öllum aldri. í
tengslum við bráðadeild er 4 rúma
fæðingardeild.
Umsóknarfrestur er opinn.
Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri,
Hörður Högnason,
og deildarstjóri bráðadeildar, Auður Ólafsdóttir,
í S. 450 4500 og 894 0927
LJÓSMÓÐIR
Fæðingardeild FSÍ leitar að Ijósmóður í 100%
fasta stöðu við sjúkrahúsið nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Um er að ræða samstarf við aðra Ijósmóður
og skipta báðar á milli sín dagvöktum, auk
gæsluvakta utan dagvinnu og
útkalla vegna fæðinga. Fæðingardeildin er
séreining með vel útbúinni fæðingarstofu,
vöggustofu, vaktherbergi og 4 rúma
legustofu. Fæðingar hafa verið 79-105
undanfarin ár.
Helsti starfsvettvangur:
Fæðingarhjálp, fræðsia og
umönnun sængurkvenna og nýbura.
Hjúkrun kvenna í meðgöngulegu.
Umsóknarfrestur er opinn.
Nánari upplýsingar veita
hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason,
í s. 450 4500 og 894 0927 og Sigríður Ólöf
Ingvarsdóttir, hjúkrunarfræð-
ingur/ljósmóðir, í s. 450 4500.
Heilbrigðisstofnunm í
Uestmannaeyjum
óskar eftir hjúkrunarfræðingum til
starfa
Á sjúkrahússviði eru tvær stöður
hjúkrunarfræðinga lausar á blandaðri deild
með fjölþættri starfsemi. Enn fremur óskast
hjúkrunarfræðingar til afleysinga á sömu deild.
Á skurðstofu er laus staða
skurðhjúkrunarfræðings; 60% starf frá 1. júní.
Á heilsugæslusvið óskast hjúkrunarfræðingur í
fast starf og til afleysinga vegna sumarleyfa.
Upplýsingar um störfin og starfsaðstöðu veita
Selma Guðjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri
sjúkrahússviðs, og Guðný Bogadóttir,
hjúkrunarforstjóri heilsugæslusviðs, í
síma 481 1955.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Akraness
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar
til umsóknar:
1. Staða deildarstjóra á skurðdeild, frá 1. apríl
n.k. Deildin flyst í nýtt, glæsilegt húsnæði í lok
apríl n.k. Deildarstjóri skurðdeildar ber ábyrgð
á faglegu starfi á skurðstofum og
sótthreinsunardeild.
2. Staða Ijósmóður á fæðingar- og
kvensjúkdómadeild.
3. Staða hjúkrunarfræðings á lyflækningadeild.
4. Staða hjúkrunarfræðings á hjúkrunar- og
endurhæfingadeild.
Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun
með reyndum hjúkrunarfræðingum.
Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga á að
skoða stofnunina eru velkomnir.
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga,
Ijósmæður og hjúkrunarfræðinema til
afleysinga á allar deildir sjúkrahússins í sumar.
Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús
með vaktþjónustu allan sólahringinn. Lögð er
áhersia á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum
deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild,
fæðingar- og kvensjúkdómadeild,
öldrunardeild, slysamótttöku, skurðdeild,
svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild
og endurhæfingadeild.
SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta og
lögð er áhersla á vísindarannsóknir.
Upplýsingar um stöðurnar veitir Steinunn
Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í
síma 430 6000.
fmV&Vtal HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SELFOSSI
VZÍxfll - ) v/Árvag - 800 Seffots - Simi 482-1300
Hjúkrunarfræðingar
Heilsugæslustöð Selfoss óskar eftir að ráða
hjúkrunarfræðinga i sumarafleysingar árið 2000.
Störf við heilsugæslu eru fjölbreytt og gefandi.
Starfssvæðið er Selfoss og nálægir hreppar
en þar búa um sex þúsund manns.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
heilsugæslu í síma 482 1300 og 482 1746.
Dualarheimili aldraðra
Suðurnesjum
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarheimilið Garðvangur í Garði
óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga
til starfa sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri í
síma 422 7401 og 422 7400 og
framkvæmdastjóri í síma 422 7422
kl. 8-16 virka daga.
Heilbrigðisstofnunin,
Sauðárkróki
Hjúkrunarfræðingar!
Verðandi hjúkrunarfræðingar!
Ljósmæður!
Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga til
sumarafleysinga á sjúkrasviði og
heilusgæslusviði. Gott starfsumhverfi og virk
skráning hjúkrunar er í gangi.
Einnig bráðvantar okkur Ijósmæður til
sumarafleysinga. Starf Ijósmóður felur í sér
fæðingarhjálp, umönnun sængurkvenna og
barna, mæðraeftirlit o.fl.
Allar nánari upplýsingar, m.a. um
launakjör, húsnæði og starfsemina, veitir
Herdís Klausen, hjúkrunarforstjóri, í
síma 455 4000.
Reyklaus vinnustaður.
Heilbrigðisstofnunin, Siglufírðí
Hjúkrunarfræðingar
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga strax í fastar
stöður og til afleysinga.
Mikil vinna fyrir þá sem það vilja.
Góð laun í boði.
Hafið samband og/eða komið í heimsókn og
kynnið ykkur aðstæður.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 467 2100.
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga
Hjúkrunarfræðingar
Langar þig að breyta til og takast á við
spennandi verkefni í fögru íslensku umhverfi?
Ef svo er þá eru framtíðarstöður hjúkrunar-
fræðinga við heilsugæslustöðvarnar á
Kópaskeri og Raufarhöfn lausar til umsóknar.
Nánari upplýsingar veita:
Sigurður Halldórsson, yfirlæknir, í
síma 465 2109 og
Ásta Laufey Þórarinsdóttir i síma 468 1215
€
Heílbrígðisstofnunin, Patreksfirði
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til
sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir
Sigríður Karlsdóttir, hjúkrunarforstjóri á
sjúkrasviði, sími 450 2000.
60
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 76. árg. 2000