Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Blaðsíða 60
Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Heilbrigöisstofnunin Isafjaröarbæ HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Bráðadeild FSÍ leitar að hjúkrunarfræðingum í fast starf nú þegar eða eftir samkomulagi. Deildin er 20 rúma blönduð bráðadeild fyrir hand- og lyflækningar sjúklinga á öllum aldri. í tengslum við bráðadeild er 4 rúma fæðingardeild. Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, og deildarstjóri bráðadeildar, Auður Ólafsdóttir, í S. 450 4500 og 894 0927 LJÓSMÓÐIR Fæðingardeild FSÍ leitar að Ijósmóður í 100% fasta stöðu við sjúkrahúsið nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða samstarf við aðra Ijósmóður og skipta báðar á milli sín dagvöktum, auk gæsluvakta utan dagvinnu og útkalla vegna fæðinga. Fæðingardeildin er séreining með vel útbúinni fæðingarstofu, vöggustofu, vaktherbergi og 4 rúma legustofu. Fæðingar hafa verið 79-105 undanfarin ár. Helsti starfsvettvangur: Fæðingarhjálp, fræðsia og umönnun sængurkvenna og nýbura. Hjúkrun kvenna í meðgöngulegu. Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, í s. 450 4500 og 894 0927 og Sigríður Ólöf Ingvarsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur/ljósmóðir, í s. 450 4500. Heilbrigðisstofnunm í Uestmannaeyjum óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa Á sjúkrahússviði eru tvær stöður hjúkrunarfræðinga lausar á blandaðri deild með fjölþættri starfsemi. Enn fremur óskast hjúkrunarfræðingar til afleysinga á sömu deild. Á skurðstofu er laus staða skurðhjúkrunarfræðings; 60% starf frá 1. júní. Á heilsugæslusvið óskast hjúkrunarfræðingur í fast starf og til afleysinga vegna sumarleyfa. Upplýsingar um störfin og starfsaðstöðu veita Selma Guðjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri sjúkrahússviðs, og Guðný Bogadóttir, hjúkrunarforstjóri heilsugæslusviðs, í síma 481 1955. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar: 1. Staða deildarstjóra á skurðdeild, frá 1. apríl n.k. Deildin flyst í nýtt, glæsilegt húsnæði í lok apríl n.k. Deildarstjóri skurðdeildar ber ábyrgð á faglegu starfi á skurðstofum og sótthreinsunardeild. 2. Staða Ijósmóður á fæðingar- og kvensjúkdómadeild. 3. Staða hjúkrunarfræðings á lyflækningadeild. 4. Staða hjúkrunarfræðings á hjúkrunar- og endurhæfingadeild. Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga á að skoða stofnunina eru velkomnir. Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga, Ijósmæður og hjúkrunarfræðinema til afleysinga á allar deildir sjúkrahússins í sumar. Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús með vaktþjónustu allan sólahringinn. Lögð er áhersia á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild, öldrunardeild, slysamótttöku, skurðdeild, svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild og endurhæfingadeild. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta og lögð er áhersla á vísindarannsóknir. Upplýsingar um stöðurnar veitir Steinunn Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 430 6000. fmV&Vtal HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SELFOSSI VZÍxfll - ) v/Árvag - 800 Seffots - Simi 482-1300 Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöð Selfoss óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga i sumarafleysingar árið 2000. Störf við heilsugæslu eru fjölbreytt og gefandi. Starfssvæðið er Selfoss og nálægir hreppar en þar búa um sex þúsund manns. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsugæslu í síma 482 1300 og 482 1746. Dualarheimili aldraðra Suðurnesjum Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Garðvangur í Garði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri í síma 422 7401 og 422 7400 og framkvæmdastjóri í síma 422 7422 kl. 8-16 virka daga. Heilbrigðisstofnunin, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar! Verðandi hjúkrunarfræðingar! Ljósmæður! Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á sjúkrasviði og heilusgæslusviði. Gott starfsumhverfi og virk skráning hjúkrunar er í gangi. Einnig bráðvantar okkur Ijósmæður til sumarafleysinga. Starf Ijósmóður felur í sér fæðingarhjálp, umönnun sængurkvenna og barna, mæðraeftirlit o.fl. Allar nánari upplýsingar, m.a. um launakjör, húsnæði og starfsemina, veitir Herdís Klausen, hjúkrunarforstjóri, í síma 455 4000. Reyklaus vinnustaður. Heilbrigðisstofnunin, Siglufírðí Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga strax í fastar stöður og til afleysinga. Mikil vinna fyrir þá sem það vilja. Góð laun í boði. Hafið samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 467 2100. Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Hjúkrunarfræðingar Langar þig að breyta til og takast á við spennandi verkefni í fögru íslensku umhverfi? Ef svo er þá eru framtíðarstöður hjúkrunar- fræðinga við heilsugæslustöðvarnar á Kópaskeri og Raufarhöfn lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar veita: Sigurður Halldórsson, yfirlæknir, í síma 465 2109 og Ásta Laufey Þórarinsdóttir i síma 468 1215 € Heílbrígðisstofnunin, Patreksfirði Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir, hjúkrunarforstjóri á sjúkrasviði, sími 450 2000. 60 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.