Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Qupperneq 55
Námskeið
Námskeið Endurmenntun-
arstofnunar Háskóla íslands
Vellíðan við tölvuvinnu
Leiðbeinandi: Berglind Helgadóttir,
sjúkraþjálfari hjá Vinnueftirliti ríkisins.
Tími: 22. febrúar og 22. mars kl. 8:30,
9:30, 13:00 eða 14:00.
Faraldsfræði hjarta- og
æðasjúkdóma á íslandi
Áhættuþættir og forvarnir.
Námskeiðið er ætlað heilbrigðisstarfsfólki
en er opið öllum sem áhuga hafa.
Umsjón: Gunnar Sigurðsson læknir,
prófessor við læknadeild HÍ, Vilmundur
Guðnason forstöðulæknir, dósent við
læknadeild HÍ, og Ástrós Sverrisdóttir
hjúkrunarfræðingur, fræðslufulltrúi
Hjartaverndar.
Tími: 22. og 23. mars kl. 13:00-17:00
Verð 8.800 kr.
Fötlun, langvarandi veikindi og
meðvirkar fjölskyldur
Kynntar nýjar hugmyndir sem Andrés
hefur þróað á þessu sviði, m.a. um
„lamaðar, ofvirkar og meðvirkar
fjölskyldur".
Grunnnámskeið
Kennarar: Andrés Ragnarsson og
Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingar.
Tími: 3. mars kl. 9:00-16:00 og 4. mars
kl. 9:00-12:00.
Verð: 10.800 kr.
Framhaldsnámskeið
Skilyrði að þátttakendur hafi sótt
grunnnámskeið.
Kennari: Andrés Ragnarsson sálfræðingur.
Tími: 17. og 31. mars, 7. og 28. apríl og
12. maí kl. 9:00-16:00.
Verð: 27.800 kr.
Hvað er lausnamiðuð
fjölskyldumeðferð
Ætlað félagsráðgjöfum, sálfræðingum,
prestum, hjúkrunarfræðingum, læknum
o.fl.
Kennari: Helga Þórðardóttir,
forstöðumaður á fjölskylduráðgjafarstöð
á vegum Félagsþjónustunnar í Reykjavík.
Tími: 9. mars kl. 9:00-16:00 og 10. mars
kl. 9:00-12:00.
Konur, áfengissýki og meðvirkni
Fjallað um áfengissýki og aðra
ánetjunarhegðun út frá stöðu kvenna.
Kennari: Páll Biering MSN, geð-
hjúkrunarfræðingur á Rannsóknastofnun
í hjúkrunarfræði við HÍ.
Tími: 7. mars kl. 9:00-16:00.
Verð: 8.000 kr.
Ráðstefnur
Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar er
að fá á skrifstofu Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22,
sími 5687575.
International Womens Conference
Women's Status: Vision and Reality
Nýju-Delí, Indlandi
27. febrúar-3. mars 2000
Netfang: iwc@fhs.mcmaster.ca
Workplace Health Promotion - Healthy
People in Healthy Organisations
Ósló, Noregi
I. -3. mars 2000
www.niva.org
Fourth Annual Meeting of the Euro-
pean Forum of National Nursing and
Midwifery Associations and WHO
Kaupmannahöfn, Danmörku
3.- 4. mars 2000
Netfang: SGS@WHO.DK
Nordic Collage of Caring Sciences (NCCS)
Kvalitativa forskningsmetoder inom
várdvetenskapen
Stokkhólmi, Svíþjóð
10.-11. mars 2000
Netfang: booking@umea-congress.se
First European Network Conference for
Nurses and Midwives Against Tobacco
Stokkhólmi, Svíþjóð
II. -12. mars 2000
Netfang: nurses@globalink.se
3rd European Regional Conference
of the Commonwealth Nurses’
Federation
Nursing in the new millennium: a
shared vision for the future
Guernsey, Ermarsundseyjum
17.-19. mars 2000
Netfang: christine.henley@rcn.org.uk
Palliative Care 2000
Palliative Care in Different Cultures
Jerúsalem, ísrael
19.-23. mars 2000
Skilafrestur útdrátta: 15. nóvember 1999
Netfang: palliative@kenes.com
„Understanding developmental disorders"
Genf, Sviss
25. mars 2000
Heimasíða: www.devdis.com
Netfang: info@devdis.com
The 10th Asian Congress of
Pediatrics
„Child Health at the Millenary-2000 AD“
Taipei, Taiwan
26.-30. mars 2000
Netfang: pcogis@ms14.hinet.net
Heimasíða: www.pediatr.org.tw/1 Othacp
Evidence based nursing, 2nd UK
workshop
York, Bretlandi
26.-31. mars 2000
Netfang: dj1@york.ac.uk
47th Annual AORN Congress
Partners in Care, 50 years of magic
New Orleans, Louisiana, Bandaríkjunum
2. -6. apríl 2000
Heimasíða: www.aorn.org/
Ergonomic Intervention Research for
Improved Musculoskeletal Health
Málmey, Svíþjóð
3. -7. apríl 2000
www.niva.org
QHR 2000
The Sixth Annual Qualitative Health
Research Conference
Banff, Alberta, Kanada
6.-8. apríl 2000
Heimasíða: http://www.ualberta.ca/~iiqm/
Netfang:qualitative.institute@ualberta.ca
„High Quality in the Practice of
Occupational Health Services"
á vegum NIVA
Síðasti skráningardagur er 25. febrúar
2000
Reykjavík, íslandi
9.-13. apríl 2000
Nánari upplýsingar:
pirjo.turtiainen@occuphealth.fi,
hjá Vinnueftirliti ríkisins s: 567 2500
og á heimasíðu NIVA www.niva.org
Annual Nursing Research
Conference 2000
Sheffield, Englandi
13. -15. apríl 2000
Tekið við umsóknum til 10. október 1999
Netfang: research2000@rcn.org.uk
Heimasíða:
http://www.man.ac.uk/rcn/research2000
2nd EONS spring Convention
Research for practice
Prag, Tékklandi
14. -15. apríl 2000
Skiladagur útdrátta 15. desember 1999
Netfang: EONS-2@fecs.be
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 76. árg. 2000
55