Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Blaðsíða 43
LITIÐ UM OXL Kæru lesendur, eru þið ekki himinlifandi þessa dagana? Ef þið eruð komnir á sjötugs- aldur þá er aldeilis vænleg staða komin upp hjá ykkur, allir stjórnmálaflokkar vilja eiga ykkur og gera allt fyrir ykkur! Sama á að gera fyrir ómálgabörnin, allt skal gert til að blessaðir hvítvoðungarnir fái bjarta framtið! Já við lifum í hágæða samfélagi. Með öllum þeim loforðum sem flæða yfir okkur sjáum við sæng okkar útbreidda, nú verður hætt að tvískatta okkur, við fáum greiðan aðgang að sjúkrahúsum og ef svo ótrúlega vildi til að við þyrfum að fara á á öldrunastofnun, væri þjónustan eins og á 5 stjörnu hóteli, er ekki hægt að láta sig dreyma? Helstu áhyggjur mína, svona prívat, er að við alla þessa velferð verði æfi okkar alltof löng, 120 ár að meðaltali og við þá löngu búin að yfir taka öll þau mál sem varða okkur mest! Til dæmis einn eða tvo banka og svo einhver „grúpp“ fyrirtæki. Hvað gera unglingarnir þá? Hvað eigum við að gera með unga fólkið? Lifið blasir við okkur og hugurinn er á flugi og það er kominn tími til að skapa. Með baráttukveðju. Pálína Sigurjónsdóttir formaður Öldungadeildar. Viltu fylgjast með þróun hjúkrunar á norðurlöndum? Ársáskrift aö vefútgáfu ViN 1500 kr Várd i Norden er norrænt hjúkrunarfræðitímarit sem gefið er út af Samtökum hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN). Tímaritið er gefið út fjórum sinnum á ári og í því eru birtar rannsóknar- og þróunargreinar á ensku, sænsku, norsku eða dönsku en allir abstraktar eru á ensku. Hjúkrunarfræðingum og nemum býðst nú sérstakt áskriftartilboð að Várd i Norden. Ársákrift á 3000 krónur blað með vefaðgangi en 1500 krónur ef eingöngu er um vefútgáfu að ræða. Hjúkrunarfræðinemar fá 50% afslátt í allt að tvö ár. Þú getur gerst áskrifandi að Várd i Norden á www.hjukrun.is Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2. tbl. 82. árg. 2006 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.