Fréttablaðið - 29.04.2017, Page 18

Fréttablaðið - 29.04.2017, Page 18
2 9 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r18 S p o r t ∙ F r É t t a B l a ð i ð sport 1. FH 2. KR 3. Valur 4. Stjarnan 5. Breiðablik 6. Fjölnir 7. KA 8. Víkingur R. 9. ÍBV 10. ÍA 11. Grindavík 12. Víkingur Ólafsvík Spá 2017 FH: Sá þriðji í röð bíður eftir meisturunum Markaðurinn Þjálfarinn Íþróttadeild 365 heldur áfram niðurtalningu fyrir nýtt keppnis- tímabil í Pepsi-deild karla í dag með árlegri spá sinni um deildina. Spánni verða gerð skil í öllum miðlum okkar – hún birtist fyrst í Fréttablaðinu en verður svo fylgt eftir í ítar- legri útgáfu á Vísi sem og í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íþróttadeild 365 spáir FH Íslands- meistaratitlinum en ef það rætist verður liðið meistari þriðja árið í röð í annað sinn í sögu félags- ins. Það hefur átta sinnum orðið meistari síðan 2004. FH-liðið er að spila nýja taktík, 3-4-3, en byrjar mótið með aðeins einn miðvörð heilan og á tvo stór- leiki í fyrstu umferðunum. FH-liðið er ógnvænlega vel mannað og ætti ef allt er eðli- legt að verða meistari. „Mér finnst mjög líklegt að FH verði Íslandsmeistari,“ segir Hjörvar Hafliða- son, sérfræðingur Pepsi-markanna. „Ef við horfum frá vörninni inn á mið- svæðið og fram eiga þeir alveg ótrúlegt magn af leikmönnum. Breiddin er mest þar.“ komnir Guðmundur K Guðmunds. frá Fjölni Halldór O. Björnsson frá Stjörnunni Robbie Craw- ford frá Skot- landi Veigar P. Gunn- arsson frá Stjörnunni Vignir Jó- hannesson frá Selfossi Farnir Brynjar Á. Guð- mundsson í Grindavík Hörður I. Gunn- arsson í Víking Ó. Jeremy Serwy til Belgíu Kaj Leo í Bartals- stovu í ÍBV Sam Hewson í Grindavík Sonni Ragnar Nattestad í Molde Heimir Guðjónsson Heimir tók við FH- liðinu sem aðal- þjálfari þess árið 2008 og hefur síðan unnið fimm Íslandsmeistara- titla. Hann getur eins og lærifaðir hans, Óli Jóh, skilaði þriðja titlinum í hús á þremur árum eins og liðið gerði 04-06. Þrír sem stólað er á l Gunnar Nielsen l Bergsveinn Ólafsson l Kristján Flóki Finnbogason pepSi-DeilDin Besti og versti mögulegi árangur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. FótBolti Íþróttadeild lýkur þessa helgina spá sinni fyrir Pepsi-deild karla í fótbolta með því að kynna liðin sem hún telur að hafni í fyrsta og öðru sæti. Það eru lið sem eru vön því að vera spáð góðu gengi; FH og KR. FH er ríkjandi meistari og mætir með rosalega sterkt lið til leiks en KR-ingar hafa spilað best allra á undirbúningstímabilinu. Valsmenn líta vel út og Stjarnan ætlar sér stóra hluti í sumar. nýtt kerfi – sama hefðin FH hefur orðið meistari undanfarin tvö ár en Heimir Guðjónsson ætlar nú í fyrsta sinn að breyta sigur- formúlu FH sem hefur tryggt liðinu átta titla frá 2004. Hann er búinn að skipta um leikkerfi og spilar 3-4-3. FH-liðið hefur litið vel út í því leikkerfi en sá galli er á gjöf Njarðar að liðið er aðeins með einn miðvörð heilan og ætlar að spila með þrjá. Aftur á móti hefur FH verið að skora meira og lítur Kristján Flóki Finnbogason vel út fyrir sumarið. Þessi efnilegi framherji þarf að skora meira en hann gerði í fyrra en hann hefur verið sjóðheitur í sumar. FH er líklegasta liðið til að verða meistari. Þetta er þeirra mót að tapa. Tobias púslið sem vantaði? Willum Þór Þórsson lyfti grettis- taki hjá KR þegar hann tók við af Bjarna Guðjónssyni í fyrra og kom liðinu með ótrúlegri seinni umferð í Evrópukeppni. KR-ingar eru Lengju- bikarmeistarar og spila frábæran fótbolta en þeir eru líka í 3-4-3. Vörn KR var góð í fyrra og mark- varslan frábær en það vantaði fleiri mörk. KR skoraði aðeins 29 mörk á síðustu leiktíð en nú er það búið að fá danskan framherja sem heitir Tobias Thomsen. Hann skoraði fjög- ur mörk í fyrstu þremur leikjunum sínum í Lengjubikarnum og gæti verið síðasta púslið í meistaralið KR fyrir þessa leiktíð. Leikkerfið hentar öllum leikmönnum liðsins mjög vel. Framherja frá titlinum Eftir margar þjálfararáðningar á undanförnum árum hittu Valsmenn naglann á höfuðið þegar þeir réðu Ólaf Jóhannesson. Hann er búinn að koma ró á svæðið og byggja upp virkilega gott lið sem spilar ein- faldan og árangursríkan fótbolta. Valsliðið er mjög vel mannað og hefur verið að spila vel í vetur. Það er með svakalega breidd á miðjunni þó hana skorti aðeins í vörninni en þar eru gæðin samt mikil. Valsmenn fá mikið af mörkum frá miðju og væng en þá vantar alvöru framherja. Þeir eru að reyna að fá Patrick Pedersen aftur, Danann sem hirti gullskóinn sem leikmaður Vals fyrir tveimur árum. Með hann í lið- inu getur refurinn Ólafur Jóhannes- son stolið þessum titli og farið með hann í holu sína. Þurfa betri byrjun Stjörnumenn náðu Evrópusæti á síðustu leiktíð með frábærum enda- spretti en liðið var aldrei líklegt til að gera nokkurn skapaðan hlut í toppbaráttunni allt mótið. Stjörnumenn fóru ágætlega af stað í fyrra og unnu liðin sem féllu en þegar í alvöruna kom féll liðið á hverju próf- inu á fætur öðru. Smá doði hefur verið í Garðabænum síðan liðið varð óvænt meistari árið 2014 og nú þurfa menn þar að fara að vakna. Með góðri byrjun geta Stjörnu- menn gert sig líklega í titilbarátt- unni en þeir eru þó síst líklegir af þessum fjórum. tomas@365.is Búist við þriggja hesta baráttu um titilinn FH, KR og Valur eru líklegust til afreka en Stjarnan gæti einnig vaknað eftir tveggja ára blund og blandað sér í toppbaráttu Pepsi-deildar karla í fótbolta. Ólafur Jóhannesson er kominn með frábært lið og gæti verið einum fram- herja frá því að vinna mótið. FréTTaBlaðið/VilHelm Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Eldhúsvaskar og -tæki Schutte Hoga eldhústæki 11.590 Oulin Stálvaskur 0304 2 hólf 62x47cm 0,8mm* 17.890 Oulin Stálvaskur F201 2 hólf 87x49 1,2mm* 39.990 Oulin Stálvaskur F301A 1 hólf 50x45cm 1,2mm* 18.890 Oulin Stálvaskur FTR101R 89x51cm 1,2mm* 25.890 Oulin Florens eldhústæki 10.990 Schutte Falcon eldhústæki 7.790 Oulin stálvaskur F302A 1 hólf 59x53cm 1,2mm* 19.790 SCHÜTTE * þykkt á stáli product design award ÍBV - kr 1-0 1-0 Cloe Lacasse (48.). efri Stjarnan 3 Breiðablik 3 Fylkir 3 ÍBV 3 Þór/KA 3 neðri FH 0 Grindavík 0 KR 0 Valur 0 Haukar 0 Nýjast Pepsi-deild kvenna FRáBæR SPiLAMENNSKA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volun- teers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni og fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. Ólafía lék hringinn í gær á fjórum höggum undir pari og er samtals á einu höggi undir pari. Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn sem miðaðist við tvo yfir pari. 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -7 F 4 8 1 C C 2 -7 E 0 C 1 C C 2 -7 C D 0 1 C C 2 -7 B 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.