Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 50
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Utanríkisráðuneytið
Verkefnastjóri í Malaví
Capacent — leiðir til árangurs
Um launakjör fer samkvæmt
kjarasamningi Félags
háskólamenntaðra
starfsmanna Stjórnarráðsins og
fjármála- og efnahagsráðherra.
Umsóknir geta gilt í 6 mánuði
frá því að umsóknarfrestur
rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr.
464/1996, um auglýsingar á
lausum störfum með síðari
breytingum. Umsóknir gilda í
sex mánuði. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4918
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Þekking og reynsla af verkefnastjórn og áætlanagerð.
Stjórnunarreynsla er kostur.
Framúrskarandi enskukunnátta og góð íslenskukunnátta
í ræðu og riti.
Þekking á þróunarmálum og á að minnsta kosti einu af
áherslusviðum Íslands í þróunarsamvinnu með Malaví.
Þekking á stjórnsýslu og meðferð fjármuna og á helstu
stjórntækjum í þeim efnum.
Hæfni og lipurð í samskiptum og upplýsingamiðlun.
Aðlögunarhæfni og geta til að starfa undir álagi.
Reynsla af störfum í þróunarlöndum æskileg.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
15. maí
Starfssvið
Verkefnastjórn og undirbúningur verkefna í
þróunarsamvinnu.
Áætlanagerð og eftirfylgni.
Greinaskrif og skýrslugerðir.
Samskipti við stjórnvöld, þar með talið héraðsstjórn.
Samvinna og stuðningur við hagsmunasamtök, stofnanir
og aðra haghafa.
Aðstoð og ráðgjöf við forstöðumann sendiráðs Íslands
í Lilongwe.
Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir verkefnastjóra til starfa í þróunarsamvinnu í Malaví. Starfið felst í stuðningi við
héraðsstjórn Mangochi-héraðs í suðurhluta Malaví þar sem íslensk stjórnvöld styrkja verkefni í lýðheilsu-, vatns- og
menntamálum, auk stjórnsýslu.
Starfsmaður vinnur undir stjórn forstöðumanns sendiráðsins í Lilongwe og er búsettur þar, en starfið krefst mikillar viðveru
í Mangochi sem er 260 km fjarlægð frá Lilongwe. Ráðið verður til tveggja ára með möguleika á framlengingu og er reiknað
með að starfsmaðurinn hefji störf eigi síðar en í september nk.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Spennandi starf á sviði
fjármála og stefnumótunar
Capacent — leiðir til árangurs
Meginhlutverk fjármála- og
efnahagsráðuneytis er meðal
annars að bæta stjórnunarhætti
ríkisins og áætlanagerð, ásamt
því að vera virkur aðili á sviði
umbóta og hagræðingar í
rekstri ríkisins. Ráðuneytið
hefur frumkvæði, fagmennsku
og árangur að leiðarljósi í
starfsemi sinni.
Á rekstrarsviði eru 11 störf en
í ráðuneytinu öllu eru um 85
starfsmenn.
Laun eru samkvæmt
kjarasamningi Félags
háskólamenntaðra
starfsmanna Stjórnarráðsins.
Umsóknir geta gilt í 6 mánuði
frá því að umsóknarfrestur
rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr.
464/1996, um auglýsingar á
lausum störfum með síðari
breytingum.
Áhugasamir einstaklingar, án
tillits til kyns, eru hvattir til
að sækja um. Æskilegt er að
viðkomandi hefji störf sem
fyrst.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4935
Rekstrarsvið annast rekstur og fjármál ráðuneytisins og
leiðir stefnumótun á málefnasviðum þess. Í því felst gerð
árlegrar fjármálaáætlunar og fjárlagagerðar, ákvörðun
fjárveitinga og fjárhagsleg samskipti við stofnanir
ráðuneytisins. Auk þess tekur rekstrarsvið virkan þátt í
undirbúningi og framkvæmd verkefna á sviði umbóta,
nýsköpunar og fræðslu innan sem utan ráðuneytisins.
Rekstrarsvið ber ábyrgð á mannauðsmálum ráðuneytisins
og er leiðandi í þróun innri starfsemi þess.
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
15. maí
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf í viðskiptafræði eða annað sambærilegt nám.
Starfsreynsla sem nýtist í ráðuneytinu.
Góð greiningarhæfni.
Mjög góð tölvufærni. Mikilvægt er að kunna á stór
fjárhagskerfi og að vera mjög fær í Excel.
Geta til að greina aðalatriði og miðla upplýsingum með
skýrum og greinargóðum hætti.
Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun og nákvæmni í
vinnubrögðum.
Starfið krefst góðrar samskiptahæfni, frumkvæðis og
sjálfstæðis í vinnubrögðum, auk hæfileika til að taka virkan
þátt í teymisvinnu.
Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti er nauðsynlegt.
Góð enskukunnátta er skilyrði.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir eftir metnaðarfullum viðskiptafræðingi til að sinna fjármálum á málefnasviðum
ráðuneytisins og taka þátt í stefnumótun. Starfið hentar drífandi einstaklingi sem kann vel við sig í annasömu og kröfuhörðu
umhverfi. Starfið er á rekstarsviði.
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
2
-C
E
4
8
1
C
C
2
-C
D
0
C
1
C
C
2
-C
B
D
0
1
C
C
2
-C
A
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K