Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 40
Ásta Dóra komst í heims-fréttirnar fyrir ári þegar hún sýndi snilli sína á almenningspíanói í Canary-Wharf í London. Þar lék hún Tyrkneska marsinn – Rondo Alla Turca eftir Mozart án þess að slá feilnótu við mikinn fögnuð vegfarenda. Netmiðillinn Daily Mail sýndi myndband af viðburðinum og fjallaði um þennan unga píanó- snilling. Myndbandið fór á flug í netheimum og sem dæmi hafa yfir þrjár milljónir manna horft á það í Taívan. Sjálf á Ásta Dóra ættir að Einbeittur ungur píanósnillingur. MYND/EYÞÓR Ásta Dóra með forsetahjónunum, Guðna og Elisu, og foreldrum sínum, Finni og Fey. Ásta var ákaflega ánægð með að spila fyrir forsetann á Bessastöðum. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365. is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 Elín Albertsdóttir elin@365.is í Hörpuhorni á annarri hæð Hörpu og eru allir velkomnir að hlusta á hana spila og aðgangur er ókeypis. Á efnisskránni verða meðal annars verk eftir Bach, Mozart, Händel, Chopin, Debussy og Bartók. Ásta stundar nám á framhaldsstigi sem er nánast einsdæmi fyrir barn á þessum aldri. Ekkert píanó Hæfileikar Ástu Dóru komu snemma í ljós. „Það var ekkert píanó heima en ég fékk að æfa mig hjá ömmu og afa. Ég elskaði tónlist og langaði að spila. Pabbi sendi mig í tónlistarskóla og eftir fyrsta veturinn keypti hann píanó fyrir mig,“ segir þessi ungi snillingur. Faðir hennar bætir því við að for- eldrarnir vildu sjá hvort áhuginn væri raunverulegur áður en fjárfest yrði í píanói en það kom reyndar fljótt í ljós að svo var. „Ég hlustaði mikið á tónlist. Fyrsti kennarinn minn var Anna Fossberg Kjartans- dóttir. Hún kenndi mér fingra- setningu og hvernig ég ætti að bera mig að við hljóðfærið. Síðan tók Kristinn við sem kennarinn minn,“ segir hún. Ásta Dóra var ekki orðin fimm ára þegar hún byrjaði í Suzuki skólanum. Alveg kreisí „Mamma sagði mér að þegar ég var yngri hafi ég verið alveg kreisí við píanóið og vildi stöðugt vera að spila. Hún þurfti stundum að minna mig á að taka hlé. Núna æfi ég tvo tíma á dag,“ segir Ásta Dóra sem auk píanó námsins stundar nám í Alþjóðaskóla Íslands sem er í sama húsi og Sjálandsskóli. Enska er annað móðurmál Ástu Dóru og hún stundar nám á ensku og íslensku. „Það skemmtilegasta sem ég geri er að spila fyrir áheyrendur. Ég hlakka mikið til tónleikanna,“ segir Ásta Dóra en hún er ekki óvön að koma fram á tónleikum og ýmsum uppákomum. „Ég hef leikið fyrir forsetann,“ segir hún stolt. „Á tónleikunum mínum í Hörpu ætla ég að leika upp úr heilli bók, sautján mismunandi verk. Það verða prelúdíur, rúm- ensk þjóðlög og allavega lög,“ segir hún kát en Ásta Dóra er ákveðin í að halda áfram píanónámi. Að sögn föður hennar hefur hún ein- stakt tóneyra og á auðvelt með að læra nótur. „Það tekur smá tíma að læra erfiðustu nóturnar, svolítið flókið en mjög skemmtilegt,“ segir hún. Með frægum píanóleikara Ásta Dóra fór á tónleika með Mariu João Pires píanóleikara þegar hún kom hingað til lands og lék í Hörpu. Maria byrjaði að læra á píanó fjögurra ára eins og Ásta Dóra og er í dag einn eftirsóttasti píanóleikari heims. „Ég elskaði hvernig hún lék á píanóið,“ segir Ásta einlæg en hún fékk að hitta Mariu. Hún hefur sömuleiðis hitt Víking Heiðar. „Hann er ótrúlega fær. Mig langar til að leggja píanó- leik fyrir mig eins og hann.“ Spilað á lestarstöð Þegar Ásta Dóra settist við píanóið í London var hún á námskeiði í Royal Albert Hall. „Ég sá svona almenningspíanó á lestarstöðvum og var búin að spyrja mömmu nokkrum sinnum hvort ég mætti spila. Mér leist best á þetta í Canary-Wharf af því að það leit út eins og tveggja hæða strætó. Ég veit ekkert hvernig þetta komst í Daily Mail og var alveg steinhissa að sjá fréttina.“ Fyrir tilviljun var þekktur konsertmeistari staddur á lestar- stöðinni þegar Ásta lék á píanóið. „Hann spjallaði við mig og gaf mér góð ráð,“ segir hún. Ásta Dóra er algjörlega ófeimin að koma fram. Hún vonast til að sjá sem flesta í Hörpu. „Ég ætla að gera mitt allra besta fyrir gesti og ég hlakka mikið til. Síðan verð ég með tónleika 6. maí hjá Píanó plús í Tónskóla Sigursveins,“ segir hún. Ásta Dóra hefur verið í Píanó plús verkefni hjá Nínu Margréti Grímsdóttur píanókennara síðan í september. Það er verkefni fyrir nemendur á framhaldsstigi, jafn- vel háskólastigi. Ásta er yngsti nemandinn. Ásta Dóra var verðlaunahafi Nótunnar árin 2014, 2015 og 2016. Hún vann sinn flokk í EPTA- keppninni 2015. Ásta er með You- Tube-síðu https://www.youtube. com/user/feyoneteoh rekja til Malasíu en þaðan er móðir hennar, Fey eða Chin Ming Teoh. Faðirinn, Finnur Þorgeirsson, er hins vegar Íslendingur og fjöl- skyldan býr í Garðabæ. Tónleikar í Hörpu Ásta Dóra hefur leikið á píanó frá fjögurra ára aldri. Hún er langt á undan jafnöldrum sínum í námi. Ásta Dóra stundar Suzuki-nám við Allegro Suzuki tónlistarskólann undir handleiðslu Kristins Arnar Kristinssonar. Hún lauk við náms- efni skólans í fyrra en tónleik- arnir í dag eru formleg útskrift úr síðustu bókinni í náminu en þær eru alls sjö. Þetta eru ákveðin tíma- mót því Ásta Dóra hefur ekki áður haldið einleikstónleika. Þeir verða Öxlum ábyrgð – Hvað get ég gert? Málþing um ábyrga ferðamennsku Fimmtudaginn 4. maí 2017 kl. 15:00 – 17:00 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6 Ferðafélag Íslands, í tilefni af 90 ára afmæli sínu, og Landgræðslan boða til málþings um hlutverk útivistarfélaga og ferðaþjónustunnar í að vernda og tryggja aðgengi að náttúrunni. 15:00 Setning 15:05 Gönguleiðir og verndun náttúrunnar – Hvað getum við gert? Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands 15:20 Gætum velferðar landsins – Sýn ferðaþjónustunnar Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Hey Iceland / Ferða- þjónusta bænda og stjórnarformaður Íslenska Ferðaklasans 15:35 Helping the Hills – Raising conservation awarness Helen Lawless, Mountaineering Ireland 16:00 Kaffihlé 16:15 Gæði og gönuhlaup – Nýting, ábyrgð, áskoranir Andrés Arnalds, Landgræðslu ríkisins 16:35 Umræður – Nýting og ábyrgð 16:55 Samantekt 17:00 Málþingi slitið Fundar- og umræðustjórar: Steinar Kaldal, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra Ólafur Teitur Guðnason, aðstoðarmaður iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Fundurinn er öllum opin og aðgangur ókeypis 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . a p r Í l 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -F F A 8 1 C C 2 -F E 6 C 1 C C 2 -F D 3 0 1 C C 2 -F B F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.