Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 49
Atvinnuauglýsingar visir.is/atvinnaSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 Hægt er að sækja um störfin á www.fastradningar.is og einnig er hægt að koma við á skrifstofu PCC BakkiSilicon á Húsavík og fylla þar út umsókn. Allar nánari upplýsingar gefa Laufey Sigurðar dóttir laufey.sigurdardottir@pcc.is sími 855-1051 og Lind Einarsdóttir lind@fastradningar.is sími 552-1606. Umsóknarfrestur er til 14. maí nk. Framkvæmdir við kísilver PCC á Bakka við Húsavík eru núna langt komnar. Kísilverið verður búið bestu og reyndustu tækni sem fáanleg er í dag. Áætlað er að gangsetning hefjist í desember 2017. Hjá PCC BakkiSilicon munu starfa um 110 manns með ýmiss konar bakgrunn og menntun. Núna leitum við að áhugasömum sérfræð- ingum til starfa. Áhugi og áhersla á heilsu-, öryggis- og umhverfismál er mjög mikilvægur þáttur í þessum störfum. Áreiðanleikasérfræðingur – vélaverk- fræðingur Starfið felst í að fylgjast með viðhaldsgögnum og greina óeðlilegar tafir og bilanir. Skilgreina og kynna mögulegar lausnir til að auka áreiðan- leika búnaðar. Stunda vettvangsrannsóknir vegna bilana og vandamála og veita tæknistuðning við flókin viðhaldsverk og bilanagreiningar. Fylgja öryggisreglum í hvívetna og styðja aðra í þeirri viðleitni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Vélaverk- eða tæknifræðingur eða hliðstætt • Reynsla af vinnu í áreiðanleikamiðuðu umhverfi mikill kostur • Reynsla af öryggismálum er nauðsynleg • Góð kunnátta í ensku • Mjög góð hæfni í samskiptum og teymis - vinnu • Sjálfstæði í vinnubrögðum og staðfesta við úrvinnslu verkefna Rafmagnsverkfræðingur Viðkomandi starfsmaður sér um rafmagnstækni- mál verksmiðjunnar. Hann ber ábyrgð á að raf- magnsteikningar séu uppfærðar ásamt öðrum rafmagnstengdum tæknigögnum. Veitir tækni- stuðning við flókin viðhaldsverk og bilanagrein- ingar ásamt náinni samvinnu við rafiðnaðar- menn verksmiðjunnar. Góð öryggisvitund er nauðsynleg. Menntunar- og hæfniskröfur: • Rafmagnsverkfræði eða tæknifræðimenntun • Þekking á Siemens sjálfvirknibúnaði er kostur • Góð kunnátta í ensku • Mjög góð hæfni í samskiptum og teymisvinnu • Sjálfstæði í vinnubrögðum og staðfesta við úrvinnslu verkefna Sérfræðingur í öryggismálum Við leitum að einstaklingi með sterka öryggis- vitund og brennandi áhuga á öryggismálum. Viðkomandi sérfræðingur vinnur náið með öllum starfsmönnum fyrirtækisins að því að skapa öfluga öryggismenningu. Í starfinu felst leið sögn, eftirlit, fræðsla og gerð áhættu- greininga í samvinnu við innri og ytri aðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af öryggismálum er nauðsynleg • Góð kunnátta í ensku • Mjög góð hæfni í samskiptum og teymisvinnu • Sjálfstæði í vinnubrögðum og staðfesta við úrvinnslu verkefna Sérfræðingur í innkaupum Viðkomandi starfsmaður starfar á viðskiptasviði og meðal verkefna eru innkaup, birgðastýring, samskipti við flutningsaðila og innlenda og erlenda birgja ásamt vinnslu og eftirfylgni pantana. Gerð er krafa um góða greiningarhæfni og tölvukunnáttu ásamt mjög góðri samninga- tækni. Mikilvægur eiginleiki er óþreytandi áhugi á að lágmarka kostnað, hámarka gæði og tryggja hráefni til framleiðslunnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum og vörustjórnun • Mjög góð samningahæfni • Góð greiningarhæfni • Góð íslensku- og enskukunnátta • Mjög góð tölvu- og bókhaldskunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á rekstrarvörum í iðnaði kostur • Rík þjónustulund ásamt vilja til árangurs Rafveitustjóri Rafveitustjóri ber ábyrgð á að rafbúnaður verksmiðjunnar uppfylli kröfur um rafbúnað samkvæmt lögum og reglum þar um. Hann er ábyrgðarmaður rafveitu. Hann hefur eftirlit með framkvæmdum, viðhaldi og viðgerðum tengdum háspennu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun í rafmagnsverkfræði, rafmagns - tæknifræði, iðnfræði eða meistararéttindi rafvirkja af sterkstraumssviði • Uppfyllir kröfur Mannvirkjastofnunar sem gerðar eru til rafveitustjóra háspennu og hafi A-löggildingu • Minnst tveggja ára reynsla við störf sem lúta að hönnun og/eða setningu háspennuvirkja • Reynsla frá framleiðslufyrirtæki eða stóriðju kostur Lind Einarsdóttir Næsta haust verða tilbúin til afhendingar falleg parhús sem standa starfsmönnum fyrirtækisins til boða að leigja á sann gjörnu verði. Í fyrsta áfanga verða húsin 22 og nokkru seinna er gert ráð fyrir 20 parhúsum til viðbótar. Húsin eru byggð á mjög fallegu svæði í suðurhluta Húsavíkur- bæjar með ein stakt útsýni yfir Skjálfandaflóa og Kinnarfjöllin. Stutt er yfir á golfvöll Húsavíkur auk þess eru mjög skemmtilegar gönguleiðir í nágrenni svæðisins. Áhugaverð sérfræðistörf hjá PCC BakkiSilicon 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C 2 -C 9 5 8 1 C C 2 -C 8 1 C 1 C C 2 -C 6 E 0 1 C C 2 -C 5 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.