Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 49
Atvinnuauglýsingar visir.is/atvinnaSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441
Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426
Hægt er að sækja um störfin á www.fastradningar.is og
einnig er hægt að koma við á skrifstofu
PCC BakkiSilicon á Húsavík og fylla þar út umsókn.
Allar nánari upplýsingar gefa Laufey Sigurðar dóttir
laufey.sigurdardottir@pcc.is sími 855-1051 og Lind
Einarsdóttir lind@fastradningar.is sími 552-1606.
Umsóknarfrestur
er til 14. maí nk.
Framkvæmdir við kísilver PCC á Bakka við
Húsavík eru núna langt komnar. Kísilverið
verður búið bestu og reyndustu tækni sem
fáanleg er í dag. Áætlað er að gangsetning
hefjist í desember 2017.
Hjá PCC BakkiSilicon munu starfa um 110
manns með ýmiss konar bakgrunn og
menntun.
Núna leitum við að áhugasömum sérfræð-
ingum til starfa.
Áhugi og áhersla á heilsu-, öryggis- og
umhverfismál er mjög mikilvægur þáttur í
þessum störfum.
Áreiðanleikasérfræðingur – vélaverk-
fræðingur
Starfið felst í að fylgjast með viðhaldsgögnum
og greina óeðlilegar tafir og bilanir. Skilgreina
og kynna mögulegar lausnir til að auka áreiðan-
leika búnaðar. Stunda vettvangsrannsóknir vegna
bilana og vandamála og veita tæknistuðning
við flókin viðhaldsverk og bilanagreiningar.
Fylgja öryggisreglum í hvívetna og styðja aðra
í þeirri viðleitni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Vélaverk- eða tæknifræðingur eða hliðstætt
• Reynsla af vinnu í áreiðanleikamiðuðu
umhverfi mikill kostur
• Reynsla af öryggismálum er nauðsynleg
• Góð kunnátta í ensku
• Mjög góð hæfni í samskiptum og teymis -
vinnu
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og staðfesta við
úrvinnslu verkefna
Rafmagnsverkfræðingur
Viðkomandi starfsmaður sér um rafmagnstækni-
mál verksmiðjunnar. Hann ber ábyrgð á að raf-
magnsteikningar séu uppfærðar ásamt öðrum
rafmagnstengdum tæknigögnum. Veitir tækni-
stuðning við flókin viðhaldsverk og bilanagrein-
ingar ásamt náinni samvinnu við rafiðnaðar-
menn verksmiðjunnar. Góð öryggisvitund er
nauðsynleg.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Rafmagnsverkfræði eða tæknifræðimenntun
• Þekking á Siemens sjálfvirknibúnaði er kostur
• Góð kunnátta í ensku
• Mjög góð hæfni í samskiptum og teymisvinnu
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og staðfesta við
úrvinnslu verkefna
Sérfræðingur í öryggismálum
Við leitum að einstaklingi með sterka öryggis-
vitund og brennandi áhuga á öryggismálum.
Viðkomandi sérfræðingur vinnur náið með
öllum starfsmönnum fyrirtækisins að því að
skapa öfluga öryggismenningu. Í starfinu
felst leið sögn, eftirlit, fræðsla og gerð áhættu-
greininga í samvinnu við innri og ytri aðila.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af öryggismálum er nauðsynleg
• Góð kunnátta í ensku
• Mjög góð hæfni í samskiptum og teymisvinnu
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og staðfesta við
úrvinnslu verkefna
Sérfræðingur í innkaupum
Viðkomandi starfsmaður starfar á viðskiptasviði
og meðal verkefna eru innkaup, birgðastýring,
samskipti við flutningsaðila og innlenda og
erlenda birgja ásamt vinnslu og eftirfylgni
pantana. Gerð er krafa um góða greiningarhæfni
og tölvukunnáttu ásamt mjög góðri samninga-
tækni. Mikilvægur eiginleiki er óþreytandi
áhugi á að lágmarka kostnað, hámarka gæði og
tryggja hráefni til framleiðslunnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af innkaupum og vörustjórnun
• Mjög góð samningahæfni
• Góð greiningarhæfni
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Mjög góð tölvu- og bókhaldskunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking á rekstrarvörum í iðnaði kostur
• Rík þjónustulund ásamt vilja til árangurs
Rafveitustjóri
Rafveitustjóri ber ábyrgð á að rafbúnaður
verksmiðjunnar uppfylli kröfur um rafbúnað
samkvæmt lögum og reglum þar um. Hann
er ábyrgðarmaður rafveitu. Hann hefur eftirlit
með framkvæmdum, viðhaldi og viðgerðum
tengdum háspennu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun í rafmagnsverkfræði, rafmagns -
tæknifræði, iðnfræði eða meistararéttindi
rafvirkja af sterkstraumssviði
• Uppfyllir kröfur Mannvirkjastofnunar sem
gerðar eru til rafveitustjóra háspennu og hafi
A-löggildingu
• Minnst tveggja ára reynsla við störf sem lúta
að hönnun og/eða setningu háspennuvirkja
• Reynsla frá framleiðslufyrirtæki eða stóriðju
kostur
Lind Einarsdóttir
Næsta haust verða tilbúin til afhendingar falleg parhús sem standa
starfsmönnum fyrirtækisins til boða að leigja á sann gjörnu verði. Í fyrsta
áfanga verða húsin 22 og nokkru seinna er gert ráð fyrir 20 parhúsum til
viðbótar. Húsin eru byggð á mjög fallegu svæði í suðurhluta Húsavíkur-
bæjar með ein stakt útsýni yfir Skjálfandaflóa og Kinnarfjöllin. Stutt er
yfir á golfvöll Húsavíkur auk þess eru mjög skemmtilegar gönguleiðir í
nágrenni svæðisins.
Áhugaverð sérfræðistörf hjá PCC BakkiSilicon
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
2
-C
9
5
8
1
C
C
2
-C
8
1
C
1
C
C
2
-C
6
E
0
1
C
C
2
-C
5
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K