Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 59
VERKEFNASTJÓRI VIÐ BORFRAMKVÆMDIR
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða óska eftir að ráða verkefnastjóra við
borframkvæmdir. Verkefnastjóri hefur umsjón með áætlanagerð, undirbúningi
og hönnun borverka ásamt því að annast verkefnastjórn við borframkvæmdir.
Starfsstöð verkefnastjóra er á Selfossi.
Starfs- og ábyrgðarsvið
· Verkefnastjórn við borframkvæmdir
· Eftirlit með framvindu verkefna og framvinduskýrslur
· Undirbúningur og gerð framkvæmda- og kostnaðaráætlana
· Samskipti við hlutaðeigandi aðila innan sem utan fyrirtækisins
· Undirbúningur verksamninga, eftirlit með framkvæmd og uppgjör samninga
· Verkefnaöun og gerð viðhaldsáætlana
Menntunar- og hæfniskröfur
· Háskólagráða í verk- eða tæknifræði
· Minnst 3 ára starfsreynsla við verkefnastjórnun
· Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Gott vald á íslensku og ensku, talaðri sem ritaðri
· Geta til að koma fram fyrir hönd fyrirtækisins
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða | Gagnheiði 35 | 800 Selfossi | Sími 480 8500 | raekto.is
Upplýsingar um starf ið veitir Steinn Leó Sveinsson, framkvæmdastjóri í síma 860 2054 eða í steinn@raekto.is.
Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi.
Útkeyrsla og áfylling
Heildverslun með snyrtivörur, hárvörur o.fl.
óskar eftir starfsmanni í hlutastarf.
Starfið felst í útkeyrslu, samantekt vara á lager og
áfyllingu í verslanir á höfuðborgarsvæðinu.
Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta nauðsynleg og
þarf að sjálfsögðu að hafa bílpróf.
Við leitum að þjónustulunduðum, samviskusömum og
jákvæðum einstaklingi.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til box@frett.is
merkt „Heildverslun“ fyrir 7. maí 2017
STEYPUBÍLSTJÓRAR
ÓSKAST TIL STARFA
Steypustöðin ehf. á Selfossi óskar eftir að ráða bílstjóra á steypubíla til starfa.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst.
Um er að ræða bæði tímabundin störf og framtíðarstörf.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2017
Umsókum skal skilað til Gunnlaugs Helgasonar stöðvarstjóra
á Selfossi á netfangið gunnlaugurh@steypustodin.is.
Frekar upplýsingar gefur Gunnlaugur Helgason í síma 825 0672
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið
tekin um ráðningu.
Móttökuritari
Hjartavernd óskar eftir móttökuritara í 60% starf.
Vinnutími er mánudaga frá kl. 7:45 - 16:00 og
þriðjudaga – föstudaga kl. 12:00 – 16:00.
Starfið fellst að mestu leyti í almennri móttöku, símavörslu,
bókunum, taka á móti greiðslu og uppgjöri.
Umsóknarfrestur er til og með 14. maí.
Með umsókn skal fylgja ferilskrá með upplýsingum um
menntun og starfsferil.
Umsókn sendist í Hjartavernd, Holtasmára 1, 201 Kópavogur,
merkt Atvinna eða á netfangið atvinna@hjarta.is .
Umsjón með ráðningu hefur Jóhanna Eyrún Sverrisdóttir,
sviðstjóri rannsókna, johanna@hjarta.is síma 5351800
ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 9 . a p r í l 2 0 1 7
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
2
-F
5
C
8
1
C
C
2
-F
4
8
C
1
C
C
2
-F
3
5
0
1
C
C
2
-F
2
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K