Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 77
Opið hús mánudaginn 1. maí milli kl 16 og 17
Fallegt þriggja herbergja endaraðhús við Lækjarbrún 27 í Hvera-
gerði. Birt flatarmál 100 fm. Bílskúrsréttur.
Íbúar í Lækjarbrún gerast aðilar að samningi við HNLFÍ sem veitir
þeim aðgang að margvíslegri þjónustu HNLFÍ gegn mánaðarlegu
gjaldi (sjá http://www.heilsustofnun.is/heilsudvol/thjonustuhus).
Verð 38 millj.
Nánari upplýsingar eru í síma 776 5800
OPIÐ HÚS
Austurmörk 4, Hveragerði • s. 483 5800 • byrfasteign.is
Drífa Þrastardóttir
Lögg. fasteignasali
gsm: 663 8600
Soffía Theodórsdóttir
Lögg. fasteignasali
gsm: 776 5800
LÆKJARBRÚN 27 – HVERAGERÐI
GLÆNÝJAR ÍBÚÐIR Í MIÐJARÐARHAFSSTÍL
Stórglæsilegar, bjartar og vel hannaðar íbúðir
í vönduðum fjórbýlishúsum í Dona Pepa, um
30 mín akstur suður af Alicante. Sameiginleg
sundlaug í lokuðum garði.
Tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi, góð stofa,
eldhús opið við borðstofu. Hægt að velja um
íbúðir á neðri hæð með lokuðum sérgarði eða
penthouseíbúðir á efri hæð með góðum svölum
út frá stofu og stórum þaksvölum. Traustur
byggingaraðili með áratuga reynslu.
Stutt í golf, á ströndina og La Zenia Boulevard
verslunarmiðstöðina. Úrval veitingastaða og
verslana í nágrenninu.
AÐALHEIÐUR KARLSDÓTTIR
Lögg i l tu r faste ignasa l i
GSM: 893-2495
adalheidur@stakfell.is
SPÁNN - ÞAR SEM SÓLIN SKÍN ALLT ÁRIÐ - VERÐ FRÁ 20,7 M
Mikið úrval af góðum eignum á Spáni, íbúðir,
raðhús og einbýlishús. Nýjar eignir og eignir
í endursölu.
Íslenskir löggiltir fasteignasalar sjá um allt
kaupferlið og aðstoða við að skipuleggja
skoðunarferðir og sýna eignirnar.
ÞÚ ERT Í ÖRUGGUM HÖNDUM HJÁ OKKUR
Áralöng reynsla af sölu fasteigna á Spáni.
Þ o r l á k u r Ó m a r E i n a r s s o n
LÖ G G I LTU R FA STE I G N A SA L I
535-1000
BORGARTÚNI 30 / 105 REYKJAVÍK
stakfell@stakfell.is / www.stakfell.is
GRUNNUR AÐ GÓÐU LÍFI
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Brúnás 3
Garðabær
Vorum að fá í sölu eitt allra
glæsilegasta einbýlishúsið í Garðabæ
Um er að ræða samtals 541 fm einbýlishús á tveimur
hæðum við Brúnás 3. Húsið var byggt árið 2005 og stendur
á frábærum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a. í stórar glæsilegar
stofur með arni, glæsilegt rúmgott eldhús með sérsmíðaðri
innréttingu, arni og mjög vönduðum eldhústækjum, fimm
stór herbergi, fataherbergi, þrjú glæsileg baðherbergi með
vönduðum ítölskum tækjum og stórt tómstundaherbergi.
Glæsilegar innréttingar eru í öllu húsinu. Mjög stór bílskúr.
Húsið er fullbúið og hefur ekkert verið til sparað.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA
Magnea S. Sverrisdóttir
MBA og löggiltur fasteignasali
magnea@eignamidlun.is
861 8511
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
gudlaugur@eignamidlun.is
864 5464
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
2
-E
2
0
8
1
C
C
2
-E
0
C
C
1
C
C
2
-D
F
9
0
1
C
C
2
-D
E
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K