Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 44
Tónlistarnámið flýtir fyrir lestrar- námi, styrkir félags- þroska og allar heila- stöðvar. Margrét Júlíana Sigurðardóttir Sólveig Gísladóttir solveig@365.is Mussila Musical Monster Adventure kom út í App Store í júní á síðasta ári og er fyrsti leikurinn í röð tónlistar­ leikja sem fyrirtækið Rosamosi gefur út undir merkinu Mussila. Stofnendur fyrirtækisins eru þau Margrét Júlíana Sigurðardóttir tón­ listarkona og Hilmar Þór Birgisson tölvuverkfræðingur. Líkt og að læra nýtt tungumál „Hugmyndin að því að nota snjall­ tæki til að kenna tónlist vaknaði með mér fyrir nokkrum árum,“ segir Margrét sem sjálf hefur lengi starfað við tónlist, hún lærði klassískan söng í Royal Academy of Music í London, hefur verið í fjölmörgum hljómsveitum og samið eigin tón­ list. Eitt af því sem ýtti við Margréti að búa til tölvuleik til að kenna tón­ fræði og tónlist voru þær fjölmörgu sögur sem hún heyrði af fólki sem hafði gefist upp á tónlistarnámi þegar tónfræðin kom til sögunnar. „Það er í raun stórt vandamál hve margir hætta í tónlistarnámi út af Læra tónlist í gegnum leik Íslenski tónlistarleikurinn Mussila Musical Monster Adventure er tilnefndur til Norrænu tölvu- leikjaverðlaunanna. Leikurinn á að kenna börnum tónlist og nótnalestur í gegnum leik og ævintýr. Margrét líkir því að læra tónfræði og tónlist við að læra nýtt tungu- mál. Mynd/Kitty Skjáskot úr nýjasta leiknum, Mussila Planets, sem kemur út á næstu dögum. Mynd úr Mussila Planets. þessu,“ segir Margrét og líkir því að læra tónfræði og tónlist við að læra nýtt tungumál. „Þess vegna þarf að kenna það með sama hætti, jafnt og þétt. Það er ljóst að það er ekki nóg að læra það einu sinni í viku í hóp­ tímum og helst þyrfti þessi kennsla að vera inni í skólakerfinu.“ tónlist þroskar heilann Aðalmarkmið Margrétar með leikj­ unum er að gera tónfræði aðgengi­ legri en einnig að börn fái tón­ listarmenntun yngri. „Fjölmargar rannsóknir sýna að tónlist hefur mikil áhrif á heilaþroska barna. Sýnilegur munur er á heilaberki barna sem fá tónlistarmenntun. Tónlistarnámið flýtir fyrir lestrar­ námi, styrkir félagsþroska og allar heilastöðvar,“ segir Margrét. Hún telur leikjamódelið, ævintýri og skapandi leik fullkomna leið til að kenna börnum grunnatriði tónlistar. „Hægt er að endurtaka á fjölbreyttan hátt, hægt að hafa smá keppni sem er hvetjandi og leyfa börnum að vinna með efnið á skap­ andi hátt. Við nálgumst kennsluna úr ýmsum áttum og viljum efla áhuga barnsins þannig að það öðlist skilning á tónlist með því að beita eigin rökhugsun.“ Afar jákvæð viðbrögð Fyrsti leikurinn frá Rosamosa, Muss­ ila Musical Monster Adventure, hefur hvarvetna hlotið lof gagn­ rýnenda og var meðal annars fjallað um hann í tónlistartímariti BBC þar sem leikurinn fékk fullt hús stiga. Hátt á þriðja tug vefsíðna og annarra miðla hafa fjallað um hann á sömu nótum. Nýverið var leikurinn tilnefndur til Norrænu tölvuleikjaverðlaunanna, Nordic Game Awards, í flokki barna­ og fjölskylduleikja. „Það er mjög mikill heiður,“ segir Margrét. Rosamosi hefur gefið út tvo leiki til viðbótar og á næstunni kemur út fjórði leikurinn úr Mussila­röðinni og kallast hann Mussila Planets. „Í þetta sinn lögðum við áherslu á skemmtanagildið – leikurinn er mjög fjörugur og spennandi það er hluti af tónlistarupplifuninni enda spilar tónlistin á svo marga strengi í lífi fólks.“ Vaxandi fyrirtæki Í dag starfa fimm manns hjá Rosa­ mosa auk tónlistarpródúsents í Bristol. Margrét býst við að starf­ semin muni vaxa hratt á næstunni. „Þessi tölvuleikjabransi er mjög hraðvaxta og við erum að fá ótrúleg tækifæri upp í hendurnar þessa dagana sem ég hefði ekki búist við að fá fyrr en eftir tíu ár,“ segir hún og er bjartsýn á framhaldið. Gítarinn ehf Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • S: 552-2125 gitarinn@gitarinn.is • www.gitarinn.is Rafmagnsgítar Kassagítar Rafmagnsbassi KassabassiKlassískur gítar HeyrnartólÞráðlaus míkrafónn Míkrafónar í úrvali Ukulele Söngkerfi Rafmagnsfiðla Hljómborð í úrvali Gítarpakki Listaverð: 33.900,- Okkar verð: 25.900,- Gítar, poki, ól, stillitæki, auka strengjasett og kennsluforrit. Kajun tromma Fermingargjafir í úrvali 6 KynninGARBLAÐ FÓLK 2 9 . A p r Í L 2 0 1 7 L AU G A R dAG U R 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -E 6 F 8 1 C C 2 -E 5 B C 1 C C 2 -E 4 8 0 1 C C 2 -E 3 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.