Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 57
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
1 4 . M A Í 2 0 1 7
Þau Maren og Jón Kolbeinn hafa starfað við verkfræðistörf hjá Isavia í tæp 4 ár og á þeim
tíma unnið að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þannig eru þau hluti af góðu ferðalagi.
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016.
Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins
sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls
án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af
góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið.
Nú vantar okkur fleiri til að verða hluti af góðu ferðalagi með okkur.
V I Ð S K I P T A S T J Ó R A R
Helstu verkefni eru stuðningur og dagleg samskipti við verslunar-
og veitingaaðila, eftirlit og greiningar á rekstrar- og þjónustuárangri
þeirra, samstarf við markaðsdeild um innleiðingu söluhvetjandi
verkefna og sala og utanumhald viðbótarþjónustu. Við leitum að
viðskiptastjórum með þekkingu á því hvað virkar hverju sinni í verslun
og/eða veitingum og með vilja til að tryggja Íslendingum á ferðalagi
og erlendum ferðamönnum um Keflavíkurflugvöll sem besta þjónustu.
Í boði eru tvö spennandi framtíðarstörf fyrir aðila sem hafa áhuga
á verslun og veitingum og þjónustuþáttum hins vegar.
Hæfniskröfur:
• Háskólanám sem nýtist í starfi
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Reynsla af gerð áætlana og úrvinnslu gagna
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Reynsla á sviði verslunar-/veitingareksturs er kostur
N Á M S B R A U T A S T J Ó R I
Helstu verkefni eru utanumhald faglegs skipulags þjálfunar á Flug-
stöðvarbraut í samstarfi við stjórnendur deilda og fræðslustjóra.
Einnig umsjón, þróun og uppfærsla hæfnisviðmiða, námsefnis,
kennsluleiðbeininga og hæfnismats. Námsbrautastjóri vinnur
þjálfunardagatal og hefur yfirumsjón og eftirlit með framkvæmd
þjálfunar. Starfsmaður er hluti af fræðsluteymi á Mannauðssviði
og tekur þátt í starfi þess.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði,
t.d. kennaramenntun
• Reynsla af kennslu og gerð námsefnis er nauðsynleg
• Reynsla af skipulagningu þjálfunar innan fyrirtækja
er kostur
• Reynsla af skipulagningu fjarnáms og utanumhalds
í fjarnámskerfi (Moodle) er kostur
• Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
Upplýsingar um starfið veitir Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri,
í netfanginu gerdur.petursdottir@isavia.is.
Upplýsingar um starfið veitir Gunnhildur Vilbergsdóttir, deildarstjóri
viðskiptasviðs, í netfanginu gunnhildur.vilbergsdottir@isavia.is.
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
3
-0
9
8
8
1
C
C
3
-0
8
4
C
1
C
C
3
-0
7
1
0
1
C
C
3
-0
5
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K