Fréttablaðið - 29.04.2017, Page 113

Fréttablaðið - 29.04.2017, Page 113
Sýningin Opnun opnar í Marshallhús- inu á laugar- daginn. Frétta- blaðið/Ernir Báru Grímsdóttur við texta Ragnars Inga Aðalsteinssonar, „Jörðin, hún er móðir okkar“. Þráinn Árni Bald- vinsson, gítarleikari Skálmaldar, verður með Skálmaldarsmiðju og að auki vinna krakkarnir með afríska tónlist og íslensk popp- og þjóðlög. Tónleikarnir á sunnu- daginn í Grafarvogskirkju kl.13.30 eru öllum opnir. Viðburðir Hvað? Skapað, skrifað og smakkað! Hvenær? 13.00 Hvar? Kex hosteli, Skúlagötu Bókaútgáfan Salka blæs til alls- herjar húllumhæs á Kex hosteli sunnudaginn 30. apríl frá 13-15. Eva Rún Þorgeirsdóttir, höfundur Lukku og hugmyndavélarinnar, stýrir ritsmiðju þar sem börnum gefst kostur á að skrifa sína eigin sögu. Myndhöfundar barnabóka Sölku verða til taks og aðstoða við myndskreytingu sagnanna. Syst- urnar síkátu Snuðra og Tuðra verða á staðnum og flytja stutta leikþætti sem börnin taka þátt í. Bolla- kökur sem börnin fá að skreyta (og borða) sjálf verða á boðstólum og haldin verður sýning á myndum úr bókinni um Rúnar góða. Blöðrur og plaköt fyrir káta krakka og að sjálfsögðu heitt á könnunni fyrir fullorðna fólkið! Allir velkomnir og krakkar á öllum aldri ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Hvað? Hin árlega kirkjureið í Selja- kirkju Hvenær? 14.00 Hvar? Seljakirkju Hin árlega kirkjureið hestafólks á höfuðborgarsvæðinu verður sunnu- daginn 7. maí. Riðið verður til Selja- kirkju, þar sem tekið verður á móti hestum í trygga rétt og gæslu. Guðs- þjónustan hefst kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson predikar. Brokkkórinn syngur og leiðir söng undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar. Hvað? Tangó praktika Tangóævin- týrafélagsins Hvenær? 17.15 Hvar? Hressó, Austurstræti Svanhildur Vals er dj kvöldsins auk þess að sjá um leiðsögn í arg- entínskum tangó. Aðgangseyrir er 700 krónur. Hvað? Víetnam, þjóðfrelsisbarátt- an og samstaðan: Díalektísk messa Hvenær? 11.00 Hvar? Friðarhúsinu, Njálsgötu Sunnudaginn 30. apríl, heldur Día- Mat – félag um díalektíska efnis- hyggju díalektíska messu í tilefni af því að 42 ár verða liðin frá því að Víetnamar hröktu Bandaríkja- her af höndum sér, frelsuðu Saigon og hrósuðu sigri í þjóðfrelsisstríði sínu. Af því tilefni ætlar Sveinn Rúnar Hauksson læknir að segja frá Víetnamnefndinni og samstöðu- baráttunni með Víetnam, sem hann var í forystu fyrir á sínum tíma. Hvað? Háfleyga – hraðskreiða og frúin í Hamborg Hvenær? 14.00 Hvar? Hannesarholti, Grundarstíg Spunaferðalag um heima og geima á Barnamenningarhátíð. Háfleyga – Hraðskreiða er ævintýralegt fara- tæki sem ferðast um allan heim, kafar í höfin og svífur um geiminn og lendir nú í Hannesarholti til að taka börnin með í ferðalag. Börnin stíga um borð í Hannesarholti og spinna saman ævintýralegt ferða- lag um heima og geima. Þórdís Lilja Samsonardóttir situr við stýrið á spunafarartækinu. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Kynning í Lyfjum & heilsu, Kringlunni. 20% afsláttur af Skyn Iceland út sunnudag. Kaupauki fylgir með ef verslað er fyrir meira en 6.900 krónur. Allir sjóðfélagar, fulltrúar launagreiðenda og fulltrúar viðkomandi stéarfélaga eiga ré til fundarsetu og hafa málfrelsi og tillöguré Kópavogi, 6. apríl 2017 Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar Ársfundur 2017 Yfirlit yfir aomu ársins 2016 Í stjórn sjóðsins sitja Gunnlaugur Júlíusson, formaður stjórnar, Ása Richardsdóir, Helga Elínborg Jónsdóir, Kristinn Sverrisson, Jón Júlíusson Framkvæmdastjóri er Gerður Guðjónsdóir. Efnahagsreikningur (í milljónum kr.) 2016 2015 Eignarhlutir í félögum og sjóðum 987 917 Skuldabréf 3.237 3.309 Bundnar bankainnistæður 1 40 Kröfur 56 84 Handbært fé 112 26 Skuldir -15 -10 __________ __________ Hrein eign til greiðslu lífeyris 4.378 4.366 Breyting á hreinni eign (í milljónum kr.) Iðgjöld 322 255 Lífeyrir -437 -336 Hreinar “árfestingatekjur 124 389 Rekstrarkostnaður -28 -26 Aðrar tekjur 30 28 __________ __________ Breyting á hreinni eign til greiðslu lífeyris 11 310 Hrein eign frá fyrra ári 4.366 4.056 __________ __________ Hrein eign til greiðslu lífeyris 4.378 4.366 Kennitölur Nafnávöxtun 2,2% 9,2% Hrein raunávöxtun 0,1% 7,1% Raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,9% 4,9% Raunávöxtun (10 ára meðaltal) 1,9% 2,8% Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -3,6% 0,5% Virkir sjóðfélagar 92 102 Fjöldi lífeyrisþega 308 285 Starfsemi sjóðsins á árinu Starfsemi sjóðsins var með hefðbundnum hæi. Hrein eign til greiðslu lífeyris nam 4.378 m.kr. í árslok 2016 en raunávöxtun sjóðsins nam 0,1%. Á árinu 2016 greiddu 92 sjóðfélagar iðgjöld til sjóðsins en 886 sjóðfélagar eiga réindi í sjóðnum. Að meðaltali fengu 308 einstaklingar greiddan lífeyri frá sjóðnum á árinu 2016 og nam hann um 437 m.kr. Rekstrarkostnaður sjóðsins var um 28 m.kr., sem jafngildir 0,6% af meðalstöðu eigna. Enginn starfsmaður var á launaskrá hjá sjóðnum, en Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur frá 1. apríl 2010 annast rekstur sjóðsins. Tryggingafræðileg úekt sem miðar við árslok 2016 sýnir að heildar- staða sjóðsins var neikvæð um 7.821 m.kr. sé ekki hor¬ til hlutdeildar launagreiðenda í greiddum lífeyri. Sjóðfélagar Á árinu 1998 var sjóðnum lokað fyrir nýjum sjóðfélögum. Aðeins þeim sem greiddu til sjóðsins á þeim tíma er heimilt að greiða áfram til hans, enda hafi iðgjald verið grei til sjóðsins óslitið frá þeim tíma. Þea eru þeir sem greiddu iðgjöld vegna starfa hjá Kópavogsbæ, stofnunum bæjarins, sjálfseigna- stofnunum eða félögum skráseum í Kópavogi sem bæjarfélagið á aðild að og voru iðgjaldaskyldir til sjóðsins. Samþykktir sjóðsins gera ekki ráð fyrir að iðgjöld til hans og ávöxtun þeirra dugi fyrir lífeyrisgreiðslum. Bæjarsjóður og aðrir launagreiðendur greiða tiltekinn hundraðshluta lífeyris samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar að fenginni umsögn sjóðstjórnar og tryggingastærðfræðings. Ársreikning LSK 2016 er hægt að finna í heild sinni á li°ru.is/lsk. Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar verður haldinn þriðjudaginn 16. maí kl. 12.00 í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs, Sigtúni 42, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins 2. Breytingar á samþykktum 3. Önnur mál löglega upp borin Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 53L A U g A R D A g U R 2 9 . A p R í L 2 0 1 7 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -7 0 7 8 1 C C 2 -6 F 3 C 1 C C 2 -6 E 0 0 1 C C 2 -6 C C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.