Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 62
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Atvinnutækifæri
Vaktstjórar óskast
Krónan leitar eftir áreiðanlegum vaktstjórum til starfa í eftirtöldum búðum:
Hamraborg, Mosfellsbæ, Granda, Jafnasel og Árbær
Góð laun eru í boði fyrir réttan einstakling. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Starfslýsing
• Þjónusta við viðskiptavini
• Verkstjórnun og þjálfun starfsfólks
• Ábyrgð og umsjón með fjármunum
• Undirbúningur og framkvæmd vikutilboða
• Staðgengill verslunarstjóra í fjarveru hans
• Almenn verslunarstörf
Starfslýsing
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Tölvukunnátta til að leysa dagleg
verkefni í Outlook, Excel og Navision
• Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
• Aldurstakmark er 18 ára
• Hreint sakarvottorð
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2017
Sótt er um starfið á www.kronan.is
Nánari upplýsingar gefur Ólafur Rúnar svæðisstjóri í olafur@kronan.is
Flugumýri 6 · 270 Mosfellsbæ
Sími 566 6705 / 896 1705
Fax 566 7726
www.velsveinn.is
élsmiðjan
ehf
Netfang: velsveinn@velsveinn.is
BIFVÉLAVIRKI – JÁRNSMIÐUR
Vélsmiðjan Sveinn óskar eftir að ráða bifvélavirkja í fullt starf, einnig Járn-
smið. Upplýsingar í síma 566-6705 og 896-1705 eða velsveinn@velsveinn.is
Lausar stöður í Laugargerðisskóla
Eyja- og Miklaholtshrepp
Grunnskólakennari óskast í 100% starf
í Laugargerðis skóla
Hluti af starfinu er íþróttakennsla þar með talin sundken-
nsla. Laugargerðisskóli er lítill skóli þar sem samkennsla er
mikil. Kennarinn þarf að geta kennt sem flestar námsgrein-
ar og vera tilbúinn í samstarf. Skólinn er heilsueflandi skóli
á grænni grein og vinnur eftir stefnunni Jákvæður agi.
Leikskólakennari óskast til starfa á
leikskóladeild Laugargerðisskóla.
Starfað er í nánu samstarfi við grunnskólann undir stjórn
skólastjóra Laugargerðisskóla. Starfshlutfallið er 80%
unnið 4 daga vikunnar.
Starfstíminn er frá 15. ágúst -31.maí ár hvert.
Tónmenntakennari óskast til starfa í 40% starf.
Mesti hluti starfsins er kennsla á hljóðfæri sem nemendur
velja sér. Auk þess eru 3-4 tímar almenn tónmennta kennsla
í leik og grunnskóla. Starfað er í nánu samstarfi við
grunnskólann undir stjórn skólastjóra Laugargerðisskóla.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi hvers stéttar-
félags. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfs-
reynslu og umsagnaraðila sendist til Kristínar Bjarkar
Guðmundsdóttur skólastjóra á laugarg@ismennt.is,
hreint sakavottorð þarf að fylgja.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 4356600 eða
8944600
Umsóknarfrestur er til 21 maí.
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
2
-D
D
1
8
1
C
C
2
-D
B
D
C
1
C
C
2
-D
A
A
0
1
C
C
2
-D
9
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K