Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 62

Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 62
 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Atvinnutækifæri Vaktstjórar óskast Krónan leitar eftir áreiðanlegum vaktstjórum til starfa í eftirtöldum búðum: Hamraborg, Mosfellsbæ, Granda, Jafnasel og Árbær Góð laun eru í boði fyrir réttan einstakling. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfslýsing • Þjónusta við viðskiptavini • Verkstjórnun og þjálfun starfsfólks • Ábyrgð og umsjón með fjármunum • Undirbúningur og framkvæmd vikutilboða • Staðgengill verslunarstjóra í fjarveru hans • Almenn verslunarstörf Starfslýsing • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni í Outlook, Excel og Navision • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund • Aldurstakmark er 18 ára • Hreint sakarvottorð Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2017 Sótt er um starfið á www.kronan.is Nánari upplýsingar gefur Ólafur Rúnar svæðisstjóri í olafur@kronan.is Flugumýri 6 · 270 Mosfellsbæ Sími 566 6705 / 896 1705 Fax 566 7726 www.velsveinn.is élsmiðjan ehf Netfang: velsveinn@velsveinn.is BIFVÉLAVIRKI – JÁRNSMIÐUR Vélsmiðjan Sveinn óskar eftir að ráða bifvélavirkja í fullt starf, einnig Járn- smið. Upplýsingar í síma 566-6705 og 896-1705 eða velsveinn@velsveinn.is Lausar stöður í Laugargerðisskóla Eyja- og Miklaholtshrepp Grunnskólakennari óskast í 100% starf í Laugargerðis skóla Hluti af starfinu er íþróttakennsla þar með talin sundken- nsla. Laugargerðisskóli er lítill skóli þar sem samkennsla er mikil. Kennarinn þarf að geta kennt sem flestar námsgrein- ar og vera tilbúinn í samstarf. Skólinn er heilsueflandi skóli á grænni grein og vinnur eftir stefnunni Jákvæður agi. Leikskólakennari óskast til starfa á leikskóladeild Laugargerðisskóla. Starfað er í nánu samstarfi við grunnskólann undir stjórn skólastjóra Laugargerðisskóla. Starfshlutfallið er 80% unnið 4 daga vikunnar. Starfstíminn er frá 15. ágúst -31.maí ár hvert. Tónmenntakennari óskast til starfa í 40% starf. Mesti hluti starfsins er kennsla á hljóðfæri sem nemendur velja sér. Auk þess eru 3-4 tímar almenn tónmennta kennsla í leik og grunnskóla. Starfað er í nánu samstarfi við grunnskólann undir stjórn skólastjóra Laugargerðisskóla. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi hvers stéttar- félags. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfs- reynslu og umsagnaraðila sendist til Kristínar Bjarkar Guðmundsdóttur skólastjóra á laugarg@ismennt.is, hreint sakavottorð þarf að fylgja. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 4356600 eða 8944600 Umsóknarfrestur er til 21 maí. 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -D D 1 8 1 C C 2 -D B D C 1 C C 2 -D A A 0 1 C C 2 -D 9 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.