Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 38
Dunlop er með dekk fyrir allar gerðir mótorhjóla. Dunlop er leiðandi fram­leiðandi þegar kemur að mótorhjóladekkjum sem endurspeglast í ört stækkandi hópi viðskiptavina,“ segir Hall­ dór Jóhannsson í hjólbarðadeild Kletts. Dunlop er hluti af Good­ year­hjólbarðaframleiðandanum en Klettur hefur verið umboðsaðili fyrir Goodyear síðastliðin 60 ár. „Dunlop er með dekk fyrir allar gerðir mótorhjóla, bæði fyrir keppnis­, götu­, ferða­ og utan­ vegahjól. Einnig eru þeir með sérstaka línu fyrir Harley Davidson hjól. Við erum því með dekk sem henta við allar aðstæður á Íslandi,“ lýsir Halldór. Mest seldu Dunlop­dekkin hjá Kletti eru götuhjóladekk en fast á hæla þeirra koma keppnisdekk sem eru sérstaklega gerð fyrir brautarakstur eða motocross, bæði fyrir malbik og möl. Aukið öryggi Halldór segir afar mikilvægt að huga vel að dekkjum mótorhjóla. „Tenging hjólanna við veginn eru bara tveir litlir fletir og algert öryggisatriði að vera á góðum nýlegum dekkjum. Eigendur götu­ hjóla sem eru lítið keyrð geta lent í því að dekkin verði of gömul en við það missa þau aksturseigin­ leika sína. Það er því ekki nóg að skoða hvort nægt mynstur sé eftir ef dekkið er orðið gamalt.“ Ýmsar nýjungar Í ár hafa komið nýjar gerðir af nokkrum tegundum Dun­ lop­dekkja. Til dæmis Dunlop Roadsmart III sem eru ætluð fyrir stærri og þyngri hjól sem eiga að geta ekið hratt í beygjum. „Nýja hönnunin leiðir til þess að betra er að beygja og akstur í bleytu er öruggari. Einnig á ending þeirra að aukast um tíu prósent.“ Halldór nefnir einnig nýja týpu af Dunlop SportSmart 2 sem er nýtt Sport og Touring­dekk. „Það er gert úr nýrri gerð af gúmmí­ blöndu sem heldur betur í sér hitanum sem hentar vel fyrir okkar hnattstöðu. Meiri hiti gefur meira grip sem leyfir ökumanninum að halla sér meira í beygjum og það eykur jafnframt akstursánægjuna.“ Komin er ný hönnun á Dunlop Elite 4 fyrir þung hjól, Dunlop GP Racer D212 er nýtt dekk frá keppnis deildinni fyrir brautar­ akstur á malbiki og Dunlop Geomax AT81 er nýtt endingargott Cross Country dekk fyrir þá sem hafa gaman af að aka á malar­ vegum og slóðum. Þá er Klettur einnig með þrjár gerðir af dekkjum fyrir utanvega­ brautarakstur. Sanddekk sem heita MX11, gras­ og sanddekk sem heita MX3S og sand­ og malardekk sem heita MX52. „Þannig að úr nægu er að velja,“ segir Halldór að lokum. Aukið öryggi með Dunlop Hin vinsælu Dunlop-mótorhjóladekk eru til sölu hjá Kletti í Kletta- görðum 8-10. Góð reynsla er af Dunlop hjá íslensku bifhjólafólki. Halldór Jóhannsson í hjólbarðadeild Kletts mælir með Dunlop. Kletthálsi 3 |110 Reykjavík | sími 540 4900 www.yamaha.is RÉTTU GRÆJURNAR GERA GÆFUMUNINN GOLFBÍLAR Yamaha golfbílar eru fáanlegir í mörgum útfærslum, ýmist með rafmagns- eða bensínmótor. WOLVERINE-R Vinnuþjarkur með kröftugt útlit og aflmikla vél, hannaður til að fara með þig ótroðnar slóðir. YXZ1000R Sportbíll með aflmikla vél og einstaka fjöðrun. Bíll sem kemur adrenalíninu af stað! 4 KYNNINGARBLAÐ 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -E B E 8 1 C C 2 -E A A C 1 C C 2 -E 9 7 0 1 C C 2 -E 8 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.