Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 46
Útgefandi: 365 miðlar Veffang: Visir.isÁbyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumaður auglýsinga: Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 Allt að 1.000 pantanir eru keyrðar út á nokkrum klukkutímum. Fatnaðurinn sem boðið er upp á í netversluninni er allur úr náttúrulegum og lífrænum efnum. Mikil vakning hefur orðið í samfélaginu hvað varðar umhverfisvernd, Fair­ Trade og siðferði við framleiðslu á fatnaði,“ segir Hafrún Ósk Pálsdóttir, annar eigandi net­ verslunarinnar Ethic.is sem var opnuð í byrjun apríl á þessu ári. „Okkur þótti vöntun á gæðavörum framleiddum á siðferðislega réttan hátt á markaðnum á Íslandi.“ Fatnaðurinn sem boðið er upp á í netversluninni er allur úr nátt­ úrulegum og lífrænum efnum frá framleiðendum sem leggja áherslu á að starfa á siðferðislega réttan hátt, sýna samfélagslega ábyrgð, greiða sanngjörn laun og huga að verndun umhverfisins við sína framleiðslu. Hjá Ethic.is fæst fatnaður frá Amour Vert og People Tree, en einnig hágæða leðurkvenskór frá Fortress of Inca sem eru hand­ gerðir í Perú en einungis er notað afgangsleður úr matvælaiðnaði sem Leggja áherslu á umhverfisvernd og siðferði Guðmundur Magnason Heimkaup.is Á annasöm­um degi geta starfs­ menn Heimkaup. is, langstærstu vefverslunar landsins, afhent yfir 1.000 pakka. Þó er netverslun enn að slíta barnsskónum á Íslandi og það sem kallast „stór dagur“ í dag verður líklega venju­ legur dagur eftir fáein misseri að sögn Guðmundar Magnasonar, framkvæmdastjóra Heimkaup. is. „Margir velta fyrir sér hvernig við förum að því að keyra út yfir 1.000 pakka á einum degi og halda jafnvel að við höfum tugi bílstjóra í vinnu hjá okkur. En svo er alls ekki.“ Að finna stystu leiðina milli fjölda áfanga­ Mjög skilvirk og hröð heimsending Heimkaup.is Í nútíma vefverslun er vel heppnuð útkeyrsla háð góðum forriturum og góðum bílstjórum. Heimkaup.is er í dag langstærsta vefverslun landsins. staða er síður en svo nýtt viðfangs­ efni segir Guðmundur. Farand­ sölumenn glímdu svo sannarlega við það á árum áður. „Viðfangs­ efnið kallast TSP (The travelling salesman problem), eða farand­ söluvandamálið, og var fyrst sett fram sem stærðfræðilegt viðfangs­ efni á 19. öld. TSP snýst um þessa spurningu: Miðað við ákveðinn fjölda áfangastaða og fjarlægð hvers og eins til allra hinna, hver er stysta mögulega leiðin frá upp­ hafspunkti og til hans aftur ef hver áfangastaður er einungis heim­ sóttur einu sinni?“ Í sífelldri þróun Þetta eru þau verkefni sem for­ ritarar Heimkaup.is glíma við og leysa með góðum árangri. „Áður en bílstjórar halda af stað eru gps­ hnit sótt fyrir öll heimilisföngin og algrím notað til að reikna út stysta rúnt hvers sendils. Reyndar er vandinn ögn flóknari í dag því einnig þarf að skipta heim­ ilisföngum milli bílstjóra þannig að öll útkeyrslan taki sem allra stystan tíma. Þetta er gert tvisvar á dag, en lagt er af stað með pakka kl. 13 og 17.“ Hann segir hægt að áætla allar tímasetningar nokkuð nákvæm­ lega. „Viðskiptavinir fá sms þegar pöntun er móttekin, þegar bíl­ stjóri leggur af stað með pakkann og aftur þegar bílstjóri á aðeins eftir að fara á einn stað áður en hann kemur með pakkann. Þessar sendingar eru sjálfvirkar úr tölvu­ kerfi Heimkaup.is. Þannig að góðir bílstjórar eru auðvitað nauðsyn­ legir fyrir starfsemi okkar en þeir eru mun færri en margir kunna að halda þegar forritararnir eru búnir með sitt.“ Þrátt fyrir að Heimkaup.is hafi náð miklum árangri með heim­ sendingar er verkefninu hvergi nærri lokið að sögn Guðmundar. „Heimkaup.is er frumkvöðla­ fyrirtæki og í sífelldri þróun, því það er einfaldlega alltaf hægt að gera betur. Við erum t.d. að skoða heimsendingar með drónum í fullri alvöru. Það verður kannski ekki næsta skref en það verður áreiðanlega að veruleika í náinni framtíð.“ annars yrði sett í land­ fyllingu. „Þá erum við með gallabuxur á karla og konur frá Mud Jeans sem er einn fremsti framleiðandi í heimi á sjálfbærum gallabuxum, en fram­ leiðsla á gallabuxum er annars gríðarlega mengandi. Mud Jeans framleiðir sínar gallabuxur úr endurunnum gallabuxum og líf­ rænt ræktaðri bómull,“ segir Haf­ rún og nefnir einnig fylgihluti svo sem viðarsímahulstur, tréslaufur frá Exallo og handunna skartgripi frá People Tree. „Allar okkar vörur koma beint frá framleiðanda og hjálpar það okkur að tryggja hagstætt verð,“ segir Hafrún og bendir á að sent er frítt heim að dyrum ef verslað er fyrir meira en tíu þúsund krónur. „Okkur þykir vænt um umhverf­ ið og við viljum gefa til baka til náttúrunnar. Þess vegna munum við gróðursetja tré fyrir hverja selda vöru.“ Nánari upplýsingar á www.ethic.is, á Facebook og Instagram undir ethicverslun. Verslunin mun bjóða upp á 15% kynningarafslátt á öllum vörum frá laugardeginum 29. apríl til og með þriðju- deginum 2. maí. Ethics er með hágæða leður- kvenskó frá Fortress of Inca sem eru handgerðir í Perú en ein- ungis er notað afgangsleður úr matvælaiðnaði sem annars yrði sett í landfyll- ingu. 2 KYNNINGARBLAÐ 2 9 . a p r Í l 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -D 3 3 8 1 C C 2 -D 1 F C 1 C C 2 -D 0 C 0 1 C C 2 -C F 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.