Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 10

Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 10
Tilboðin gilda 28.04-30.04 2017 SP A R IÐ 2 5% A F Ö LL U M T R A M P Ó LI N Ú M FR Á F Ö ST U D E G I T IL S U N N U D A G S Sérfræðingar í sumarfríum Hoppufrí 22.499 OUTRA EXERCISE 396 CM 29.999 OUTRA STANDARD 366 CM 59.999 OUTRA PRO 426 CM 99.999 Hoppufrí 44.999 Hoppufrí 74.999-25% -25% -25% Hallgrímskirkja Lækjargata/ Mæðragarðurinn Lækjartorg Ráðhúsið Tryggvagata Miðbakkinn Harpa Traðarkot Safnahús Hverfisgata/Vitastígur Hlemmur Snorrabraut/Austurbær Bríetartún Höfðatorg Snorrabraut/Hverfisgata Samgöngur Jeppabifreiðum sem hefur verið breytt til að aka með ferðamenn um jökla og fáfarnar slóðir og eru með stærri en 36 tommu dekk verður bannað að aka á ákveðnum svæðum í miðborginni gangi tillögur starfshóps Reykja- víkurborgar eftir. Við þetta eru hagsmunasamtök fyrirtækja sem starfa við ferðaþjónustu á breyttum jeppum mjög ósátt. FETAR, Félag eigenda torfæru- ökutækja í atvinnurekstri, sem eru hagsmunasamtök fyrirtækja sem starfa við ferðaþjónustu á breyttum ferðaþjónustubifreiðum, birti yfir- lýsingu á heimasíðu sinni þar sem sem fyrirhuguð boð og bönn eru hörmuð. „Fullkomið sinnuleysi hefur ríkt hjá borgaryfirvöldum hvað samgöngumál ferðamanna varðar. Ljóst er að lítilli gestrisni er fyrir að fara hjá borgaryfirvöldum hvað þetta varðar, svo lítilli að í raun stappar nærri tillitsleysi og dónaskap,“ segir meðal annars. Samtökin segja að til- lagan haldi ekki vatni í nokkru samhengi. „Jafnframt má benda m e ð l i m u m s t ý r i - hópsins á að 36" dekk sjást varla á nokkrum jeppabifreiðum í dag, sérstaklega ekki á jeppabifreiðum í farþegaflutningum. Ólíklegt er að sú dekkjastærð eigi við í því tilviki þar sem verið er að fjalla um akstur með ferðamenn, og því virðist sem stýri- hópurinn hafi freistast til að teygja sig lengra en erindi hans nær hvað þetta varðar.“ Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, skipar hópinn og segir að búið sé að vinna mjög vel með hags- munaaðilum og íbúasamtökum. „Í þeim tillögum sem verða lagðar fram í næstu viku er gert ráð fyrir meiri takmörkunum en nú eru þegar í gildi um mjög stóra og breytta jeppa. Þá mun bannið gilda fyrir þá bíla sem eru stækkaðir fyrir ferðamennsku en ekki þá sem eiga sinn fjallabíl fyrir sig og sína.“ benediktboas@365.is Vilja banna fjallajeppa í miðbænum Tillaga stýrihóps um akstur hópbifreiða með ferðamenn í miðborginni gengur lengra en áður. Breyttum fjallajeppum er gefið rauða spjaldið. Bannið tekur ekki til þeirra sem eiga sinn fjallabíl fyrir sig og sína. FETAR segja sinnuleysi borgaryfirvalda algjört. Fimm athugasemdir FETAR um bannið 1 Það er erfitt að sjá hvernig það samræmist jafnræðisviðmiðum að banna akstur jeppa eftir dekkja- stærð en óháð raunstærð eða -þyngd ökutækisins sjálfs. 2 Á morgnana er heimilt að fara með vörur í verslanir, veitingahús og á hótel í miðborginni. Fjölmargir sendibílar af öllum stærðum og gerðum keyra þá um miðborgina, innan þess svæðis sem fyrirhugað er að banna jeppabifreiðum með yfir 36” dekk að keyra um. Minna fer fyrir flestum breyttum jeppa- bifreiðum en þessum sendibílum. 3 Ferðir sem seldar eru með breyttum jeppabifreiðum eru kostnaðarsamar. Ferðirnar eru því seldar sem lúxusferðamáti og það mun vera afskaplega afkáralegt að biðja fólk sem kaupir slíkar ferðir um að draga töskur sínar á morgn- ana í hvaða veðri og skilyrðum sem er út á yfirfull rútustæði. Slíkt er einfaldlega ekki í boði. 4 Þótt safnstæðum verði fjölgað í bænum er líklegt að á morgnana, þegar verið er að ná í flesta farþega verði örtröð á þeim, ekki pláss fyrir allar rútur og mikil hætta á ruglingi meðal farþega í hvaða rútur þeir eigi að fara. 5 Ef safnstæðum verður fjölgað líkt og til stendur þá mun umferð til þeirra eftir þeim götum er að þeim liggja, og umstang og hávaði frá rútubifreiðum, aukast til mikilla muna í kringum þau svæði.Svona bílar myndu hverfa úr mið- borginni. Fréttablaðið/Eyþór Safnstæði og akstursleiðir sam- kvæmt tillögum Samtaka ferðaþjón- ustunnar og Íbúasamtaka Miðborgar. 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -A B B 8 1 C C 2 -A A 7 C 1 C C 2 -A 9 4 0 1 C C 2 -A 8 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.