Fréttablaðið - 29.04.2017, Page 50

Fréttablaðið - 29.04.2017, Page 50
 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Utanríkisráðuneytið Verkefnastjóri í Malaví Capacent — leiðir til árangurs Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsóknir gilda í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4918 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Þekking og reynsla af verkefnastjórn og áætlanagerð. Stjórnunarreynsla er kostur. Framúrskarandi enskukunnátta og góð íslenskukunnátta í ræðu og riti. Þekking á þróunarmálum og á að minnsta kosti einu af áherslusviðum Íslands í þróunarsamvinnu með Malaví. Þekking á stjórnsýslu og meðferð fjármuna og á helstu stjórntækjum í þeim efnum. Hæfni og lipurð í samskiptum og upplýsingamiðlun. Aðlögunarhæfni og geta til að starfa undir álagi. Reynsla af störfum í þróunarlöndum æskileg. � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 15. maí Starfssvið Verkefnastjórn og undirbúningur verkefna í þróunarsamvinnu. Áætlanagerð og eftirfylgni. Greinaskrif og skýrslugerðir. Samskipti við stjórnvöld, þar með talið héraðsstjórn. Samvinna og stuðningur við hagsmunasamtök, stofnanir og aðra haghafa. Aðstoð og ráðgjöf við forstöðumann sendiráðs Íslands í Lilongwe. Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir verkefnastjóra til starfa í þróunarsamvinnu í Malaví. Starfið felst í stuðningi við héraðsstjórn Mangochi-héraðs í suðurhluta Malaví þar sem íslensk stjórnvöld styrkja verkefni í lýðheilsu-, vatns- og menntamálum, auk stjórnsýslu. Starfsmaður vinnur undir stjórn forstöðumanns sendiráðsins í Lilongwe og er búsettur þar, en starfið krefst mikillar viðveru í Mangochi sem er 260 km fjarlægð frá Lilongwe. Ráðið verður til tveggja ára með möguleika á framlengingu og er reiknað með að starfsmaðurinn hefji störf eigi síðar en í september nk. Fjármála- og efnahagsráðuneytið Spennandi starf á sviði fjármála og stefnumótunar Capacent — leiðir til árangurs Meginhlutverk fjármála- og efnahagsráðuneytis er meðal annars að bæta stjórnunarhætti ríkisins og áætlanagerð, ásamt því að vera virkur aðili á sviði umbóta og hagræðingar í rekstri ríkisins. Ráðuneytið hefur frumkvæði, fagmennsku og árangur að leiðarljósi í starfsemi sinni. Á rekstrarsviði eru 11 störf en í ráðuneytinu öllu eru um 85 starfsmenn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4935 Rekstrarsvið annast rekstur og fjármál ráðuneytisins og leiðir stefnumótun á málefnasviðum þess. Í því felst gerð árlegrar fjármálaáætlunar og fjárlagagerðar, ákvörðun fjárveitinga og fjárhagsleg samskipti við stofnanir ráðuneytisins. Auk þess tekur rekstrarsvið virkan þátt í undirbúningi og framkvæmd verkefna á sviði umbóta, nýsköpunar og fræðslu innan sem utan ráðuneytisins. Rekstrarsvið ber ábyrgð á mannauðsmálum ráðuneytisins og er leiðandi í þróun innri starfsemi þess. � � � � � � � � Umsóknarfrestur 15. maí Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf í viðskiptafræði eða annað sambærilegt nám. Starfsreynsla sem nýtist í ráðuneytinu. Góð greiningarhæfni. Mjög góð tölvufærni. Mikilvægt er að kunna á stór fjárhagskerfi og að vera mjög fær í Excel. Geta til að greina aðalatriði og miðla upplýsingum með skýrum og greinargóðum hætti. Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun og nákvæmni í vinnubrögðum. Starfið krefst góðrar samskiptahæfni, frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum, auk hæfileika til að taka virkan þátt í teymisvinnu. Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti er nauðsynlegt. Góð enskukunnátta er skilyrði. Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir eftir metnaðarfullum viðskiptafræðingi til að sinna fjármálum á málefnasviðum ráðuneytisins og taka þátt í stefnumótun. Starfið hentar drífandi einstaklingi sem kann vel við sig í annasömu og kröfuhörðu umhverfi. Starfið er á rekstarsviði. 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -C E 4 8 1 C C 2 -C D 0 C 1 C C 2 -C B D 0 1 C C 2 -C A 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.