Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 95
87
Mjög góður árangur næst með því að fóðra á góðu heyi eða heymeti (forþurrkað rúllu-
hey) nær einvörðungu ef gefið er örh'tið fiskimjöl (50-100 g/dag) til að tryggja gæði próteins
og steinefnablöndu til að tryggja eðlilegan beinþroska.
Einnig hefir gefist vel að láta folöldin ganga undir hiyssum sem gefið er út, ef nægilegt
fóður er gefið og folöld og hryssur þurfa eldd að berjast um fóðrið við önnur hross.
Annað sumarið þyngdust þau um 68,7 kg eða 381 g/dag að meðaltali. A öðrum og þriðja
vetri var aðbúð og fóðrun misjafnari mflli bæja, og sum tryppin þyngdust ekkert eða jafnvel
léttust, sem ekki er æslilegt á þessum aldri. Þratt fyrir þetta héldu þau áfram að stækka (hæð
og lengd) (4. tafla).
Það virðist lítið samræmi vera milli feðingaiþunga og líkamsmála ungra folalda og
stærðar þeirra og sköpulags fullþroska. H5ns vegar virðist samræmið aukast um og eftir sex
mánaða aldur, en fullyrðingar þar um verða að bíða þar til athugunni er lokið.
III. MELTINGARVEGUR ÍSLENSKA HESTSINS
(Kristín Sverrisdóttir, Ingimar Sveinsson og GunnarÖm Guðmundsson)
Haustið 1988 var gerð rannsókn á meltingaifenim íslenska hestsins við Búvísindadeildina á
Hvanneyri. Megintilgangur rannsóknarinnar var að safna upplýsingum um stærð og rúmmál
hinna ýmsu hluta meltingarvegarins og bera saman við stærðarhlutföll hjá öðrum hestakynjum.
Ennfremur að athuga hvort mismunandi fóðrun hefði áhrifþar á.
Framkvœmd tilraunarinnar
Keypt voru 15 hross, þeim skipt í þrjá fóðurhópa; haustbeítarhóp, vertarbeitarhóp og inni-
fóðrunarhóp.
Að fóðurtímabili liðnu var hrossunum slátrað og meltingarvegurinn skoðaður og mældur.
Mælt var rúmmál maga, lengd og rúmmál mjógjmis, botnlanga og ristils. Allt gor var tæmt úr
hveijum hluta, en síðan var hann fylltur afitur (án þrýstings) niðri í keri fylltu af 38°C heitu
vatni. Síðan var vatnið tæmt úr og vegið til ákvöiðunar á rúmmáli. Heildarlengd alls melt-
ingarvegarins (allra 15 hrossanna) mældist22,7 m og heildaiiúmmálið 77,5 lítrar.
Mjógimi hestanna á vetrarbeit (trénisrik) ieyndist 3 m styttri en hinna hópanna og
víðgimið hlutfallslega lengra. Magi hrossanna á innifóðnm mældist aðeins stærri en hinna
hópanna.
Samanborið við erlendar niðurstöður reyndist víðgimi (bomlangi og ristill) 1,23 metrnrn
lengri hjá íslensku hestunum en þeim eriendu en mjógimið svipað. Heildarrúmmál víðgimis
íslensku hestanna reyndist svipað og þeina eriendu, eða 55 lítrar, en heildarrúmmál mjógimis
13 Iítrum minna hjá þeim íslensku. (íslensku hestamir vom 91 kg léttari en samanburðar-
hópurinn).
Rúmmál maga íslensku hestanna mældist aðeins 1,39 lítrar að meðaltali eða tæp 2% alls
rúmmáls meltingarvegarins. Þetta hlutfallernálægt9% hjá samanburðarhrossunum (erl).