Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 95

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 95
87 Mjög góður árangur næst með því að fóðra á góðu heyi eða heymeti (forþurrkað rúllu- hey) nær einvörðungu ef gefið er örh'tið fiskimjöl (50-100 g/dag) til að tryggja gæði próteins og steinefnablöndu til að tryggja eðlilegan beinþroska. Einnig hefir gefist vel að láta folöldin ganga undir hiyssum sem gefið er út, ef nægilegt fóður er gefið og folöld og hryssur þurfa eldd að berjast um fóðrið við önnur hross. Annað sumarið þyngdust þau um 68,7 kg eða 381 g/dag að meðaltali. A öðrum og þriðja vetri var aðbúð og fóðrun misjafnari mflli bæja, og sum tryppin þyngdust ekkert eða jafnvel léttust, sem ekki er æslilegt á þessum aldri. Þratt fyrir þetta héldu þau áfram að stækka (hæð og lengd) (4. tafla). Það virðist lítið samræmi vera milli feðingaiþunga og líkamsmála ungra folalda og stærðar þeirra og sköpulags fullþroska. H5ns vegar virðist samræmið aukast um og eftir sex mánaða aldur, en fullyrðingar þar um verða að bíða þar til athugunni er lokið. III. MELTINGARVEGUR ÍSLENSKA HESTSINS (Kristín Sverrisdóttir, Ingimar Sveinsson og GunnarÖm Guðmundsson) Haustið 1988 var gerð rannsókn á meltingaifenim íslenska hestsins við Búvísindadeildina á Hvanneyri. Megintilgangur rannsóknarinnar var að safna upplýsingum um stærð og rúmmál hinna ýmsu hluta meltingarvegarins og bera saman við stærðarhlutföll hjá öðrum hestakynjum. Ennfremur að athuga hvort mismunandi fóðrun hefði áhrifþar á. Framkvœmd tilraunarinnar Keypt voru 15 hross, þeim skipt í þrjá fóðurhópa; haustbeítarhóp, vertarbeitarhóp og inni- fóðrunarhóp. Að fóðurtímabili liðnu var hrossunum slátrað og meltingarvegurinn skoðaður og mældur. Mælt var rúmmál maga, lengd og rúmmál mjógjmis, botnlanga og ristils. Allt gor var tæmt úr hveijum hluta, en síðan var hann fylltur afitur (án þrýstings) niðri í keri fylltu af 38°C heitu vatni. Síðan var vatnið tæmt úr og vegið til ákvöiðunar á rúmmáli. Heildarlengd alls melt- ingarvegarins (allra 15 hrossanna) mældist22,7 m og heildaiiúmmálið 77,5 lítrar. Mjógimi hestanna á vetrarbeit (trénisrik) ieyndist 3 m styttri en hinna hópanna og víðgimið hlutfallslega lengra. Magi hrossanna á innifóðnm mældist aðeins stærri en hinna hópanna. Samanborið við erlendar niðurstöður reyndist víðgimi (bomlangi og ristill) 1,23 metrnrn lengri hjá íslensku hestunum en þeim eriendu en mjógimið svipað. Heildarrúmmál víðgimis íslensku hestanna reyndist svipað og þeina eriendu, eða 55 lítrar, en heildarrúmmál mjógimis 13 Iítrum minna hjá þeim íslensku. (íslensku hestamir vom 91 kg léttari en samanburðar- hópurinn). Rúmmál maga íslensku hestanna mældist aðeins 1,39 lítrar að meðaltali eða tæp 2% alls rúmmáls meltingarvegarins. Þetta hlutfallernálægt9% hjá samanburðarhrossunum (erl).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.