Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 102

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 102
94 o.fl., 1974). Komið hefur í ljós að hlutföll á milli vöðvagerða hjá hinum ýmsu hestakynjum er stýrt af erfðum, en þjálfun og álag hefur einnig nokkur áhrif. Miðað við langvarandi aðlögun íslenska hestsins að náttúrunni má geta sér þess til að stór hluti vöðvanna séu þolvöðvar þar sem hestarnir þurfa á niðurbroti með súrefni að halda. Nýlegar athuganir á vöðvasamsetningu íslenskra hesta benda þó til að svo sé ekki. Þannig reyndist 21,7% vera þolvöðvar (Henckel o.fl., 1993). Samsvarandi tölur fyrir brokkhesta á Norðurlöndum er ca. 25%. Ef tilgáta Jeffcott og Field (1985) er rétt, þ.e. um insúlínónæmi vefja, gæti aðlögunarhæfnin m.a. legið í því að rneira sé um fitu í fituvefjum og vöðvum hjá minni hestakynjum en hjá þeim stærri, sem þannig gerði þeim betur kleift að aðlaga sig harðri náttúrunni. Þegar kemur að þjálfun og notkun íslenskra hesta við íslenskar aðstæður er vxsindaleg þekking okkar engin. Væntanlega mun úr þessu bætt með fjölgun reið- og tamningamanna og vaxandi áherslu búnaðarskólanna á hestamennsku og allt sem að henni snýr. Þekking okkar á kerfisbundinni þjálfun er frekar lítil og áhrifa þjálfunar á vöðva- og beinabyggingu íslenska hestsins. í ráðstefnunni komu fram nokkuð athygliverðar niðurstöður um þjálfun sem vert er að gefa gaum. Fram kom mismunur á milli tveggja hópa brokkhesta eftir því hvenær var byijað á þjálfa þá. Þannig höfðu hestar sem byijað var að þjálfa 36 mánaða ekki náð sama þjálfúnarstigi 5 vetra og hestar sem byijað var að þjálfa 18 mánaða (Roneus o.fl., 1992). Ekki er tekið tillit til þroska beina eða liða í þessu tilfelli, en kvillar tengdir beinum og liðum eru tíðir hjá þessum hestum. Hér á landi telja ýmsir að við byijum of snemma að leggja hart að hestunum, m.a. vegna útbreiðslu spatts (Helgi Sigurðsson, 1991), en með niðurstöður Svíanna í huga verðum við að spyrja okkur hvort útivera trippa sé nægjanleg þjálfún fyrir vöðvana. Og í ffamhaldi af því hvað er meint með þjálfun. Alla vega er hæpið að við byijum að þjálfa hestana 2 vetra eins og kom fram á ráðstefnunni (Lándholm, 1993). Notkun hesta í kulda Á Norðurlöndum ffesta menn keppni á brokkhestum fari hitastigið niður í -20-25°C. Líffræðilegar rannsóknir á hestum við -17°C og -25°C, þar sem hestamir voru látnir hlaupa á rúllubretti í kuldaklefa, sýndu að álagið hafði lítil áhrif á hestana (Dahl o.fl., 1986). Engin merki um vanlíðan eða sjúkdóm sáust. Öndunartíðni í hvíld, f byijun notkunar og að loknu erfiði minnkaði við -25°C. Engin munur var á getu hestanna við -17°C og -25°C. Niðurstöðumar benda til að hægt sé að þjálfa hesta í mun kaldara umhveifi en við geram okkur grein fyrir. Ef til vill er kuldinn óþægilegri fyrir knapann en hestinn. LOKAORÐ Það má öllum vera ljóst að hestar á norðlægum slóðum hafa aðlagað sig þeim aðstæðum sem þeir lifa við. Hins vegar verðum við að sjá þeim fyrir nægjanlegri fæðu og skjóli. Aukin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.