Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Síða 114

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Síða 114
106 New Forest hestar sem eru afar knáir og traustir víðavangshlaupahestar eiga sér afar sérstæða ræktunarsögu sem ekki verður rakin hér en ræktun á víðavangshlaupahestum og veiðihestum er ekki mikið stunduð á Norðurlöndum. Dráttarklárar mega muna fífil sinn fegri en þó eru ýrnis dráttarhestakyn enn þá til á Norðurlöndum og væri sjónarsviptir ef þau hyrfu. Tröllauknastir eru belgísku og jósku dráttarhestarnir og Ardenahesturinn sem ræktaður var hvað mest í Svíþjóð af Norðurlönd- unum. Þessir hestar eru holdgervingar aflsins og festunnar. Jóski dráttarhesturinn er auð- þekktur af miklu hófskeggi er prýðir fætur hans og minnast margir þess að jósku dráttar- hestarnir voru notaðir til að draga ölvagna um götur Kaupmannahafnar. Þá eru til ýmiss léttari og smærri dráttarhestakyn svo sem Haflinger hestar eða þá "fjölhæf' vinnuhestakyn t.d. Norðurlandshestar. í Noregi hefur verið ræktað upp piýðisgott brokkhestakyn, Norðumorska brokkhestinn, úr einni ættlínu Dalahestsins. Dalahesturinn á sér töluvert merka ræktunarsögu og er hér um að ræða "alhliða” brúkunarhest. Norðurnorski brokkhesturinn hefur mikið verið notaður til kynbóta við ræktun Norðursœnska brokkhestsins og eru þeir reyndar báðir kallaðir Norður- landsbrokkarar í töflunum hér að framan. í sambandi við "fjölhæf' vinnuhestakyn má einnig geta Fjarðarhestsins og Finnlands- hestsins. Þá eru Connemara hestar sem eru frskir að uppruna, töluvert sérstakir í sinni röð, þeir eru fremur smávaxnir en hafa náð töluverðum vinsældum sem keppnishestar, einkum þó fyrir unglinga. íslenski hesturinn nýtur síðan sívaxandi vinsælda sem reið- og keppnishestur á Norður- löndum og er óþarft að ræða það firekar hér. Eiginleg smáhestakyn eru ýmis til á Norðurlöndum. Smæstir eru Hjaltlandshestarnir þá má og geta velskra smáhesta og Gotlandshesta. Félagskerfið í hrossarœktinni á Norðurlöndum Á Norðurlöndunum öllum eru starfræktar ræktunarskrifstofur sem hafa með ýmsa þætti hrossakynbótastarfsins að gera, s.s. skýrsluhald, útgáfustarf og fleira en ræktunarfélög hinna ýmsu hrossakynja hafa verulega mikið að segja um ffamkvæmd kynbótastarfs í hveiju kyni fyrir sig. Ræktunarskrifstofumar voru allar stofnsettar nú síðustu áratugina; 1971 í Danmörku, 1973 í Finnlandi, 1985 í Svíþjóð og 1991 í Noregi. Áður en ræktunarskrifstofumar tóku til starfa var ræktunarstarfmu stjómað fyrst og fremst frá landbúnaðarráðuneytum landanna þar sem landsráðunautamir sátu. Ræktunarskrifstofumar, í sumum landanna allavega, hafa sérfræðinga í starfi sem veitt geta fjölþætta ráðgjöf. Ræktunarfélögin sum hver hafa öfluga starfsemi á sínum snæmm; skýrsluhald, útgáfustarf og fleira og njóta sérfræðilegrar aðstoðar háskólastofnanna og sérfræðinga enda var hlutverk landbúnaðarháskóla sumra landanna aukið hvað hrossaræktina varðar þegar embætti landsráðnautanna í hrossarækt vom lögð niður eða flutt úr landbúnaðarráðuneytunum. Félag ræktenda veðreiðabrokkhesta í Svíþjóð er dæmi um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.