Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Síða 177

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Síða 177
169 HVAÐ ER í BOÐI? í íslenskri ferðaþjónustu hefur verið stefnt að því að auka afþreyingu fyrir ferðamenn því það er Ijóst að það gefur af sér meiri tekjur en eingöngu náttúruskoðun. Eg vil nefha nokkur dæmi um afþreyingu sem nú er í boði: bátsferðir um Breiðafjörð, út í Vigur, í Drangey og að Dyrhólaey. Útsýnisflug þar sem flogið er yfir eldfjöll og jökla og hestaferðir í eina klukku- stund eða marga daga. Hægt er að komast á vélsleða á flesta jökla landsins og í jeppaferðir. Minjasöfn eru víða um land og einnig golfvellir. Þá má nefna hjólatúra, skíðaferðir, bátaleigu og alls konar veiði. Sundlaugamar þarf varla að nefha en þær hafa alveg gífurlegt aðdráttarafl og vill landinn helst prófa nýja daglega eða stinga sér í þá sömu oft á dag. Einstakir atburðir hafa aðdráttarafl þótt mismikið sé og á ég þá við listsýningar, úti- markaði, leikhús og tónleika. Tískusýrungar, útihátíðir, bridsmót, skákmót, ættarmót og íþróttamót eru allt atburðir sem draga að. Til að mynda gera sér margir ferð til Egilsstaða alls staðar af landinu til að taka þátt í maraþoninu sem þar er haldið. Það er mjög mikilvægt að í hveiju héraði sé boðið upp á einhveija afþreyingu sem líkleg er til að lengja dvöl ferða- mannsins á viðkomandi stað en fréttir af atburðum sem vandað hefur verið til þurfa að ná athygli fólks og til þess þarf yfirleitt að kosta til bæði tíma og peningum. Þá skiptir einnig miklu máli að gera umhverfið aðlaðandi og að ekki séu unnin spjöll á náttúrunni því íslensk náttúra er fjöregg íslenskrar ferðaþjónustu. SÖGUSLÓÐIR Samkvæmt könnunni "Góðir íslendingar" sem gerð var um ferðavenjur íslendinga á fslandi sumarið 1991 svöruðu 67,6 % því til að náttúra og landslag væri stærsti kosturinn við ísland sem ferðamannaland - (aldrei er góð vísa of oft kveðin) - næst í röðinni voru söguslóðir og sögustaðir. íslendingar sækja á fomar slóðir, þangað sem uppmni þeirra er og ættingja og vini að finna. Um þær slóðir vilja þeir gjaman fræðast og finna óm sögunnar. Sagan og menningin em ekki nógu aðgengileg og spennandi fyrir hinn almenna ferða- mann. Það er dl dæmis óskiljanlegt að í Fljótshlíðinni sé ekkert sem bendir á þá staðreynd að þar sé sögusvið Njálu sem eflaust er mest lesin allra íslendingasagna. Hún er lesin af hund- mðum ef ekki þúsundum framhaldsskólanema á hveiju ári. Margir mundu leggja lykkju á leið sína til að ganga um hlaðið á Bergþórshvoli eða horfa heim frá veginum ef eittthvað væri gert til að minna á söguna. Árbæjarsafn hristi af sér safndrungann árið 1989 og fór að leitast við að gera söguna lifandi. Þar em bakaðar flatkökur á hlóðum inni í bænum, fólk er við heyskap úti á túni, gamaldags brjóstsykur seldur í krambúð, sýnt handverk og árangúrinn lét ekki á sér standa. Sífellt fleiri gestir koma í safnið og var gestafjöldinn 35 þúsund á síðasta ári. Það mætti setja Örlygsstaðabardaga á svið í Skagafirðinum og láta Egil kveða fyrir ferðamenn í Borgarfirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.