Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 191

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 191
183 Áhugaverðustu stígamir liggja að sjálfsögu um fjölbreytt landsvæði, þar sem náttúran og/eða mannvirki segja mikla sögu. En það er líka hægt að gera skemmtilegan stíg á fábrotnu landi og hjálpa ferðamönnum að skoða og upplifa náttúruna á einfaldan hátt. Við verðum líka að athuga það að það sem heimafólki frnnst hversdagslegt getur verið ævintýri fyrir þann sem er langt að kominn. Mýrin, lækurinn og móinn eru sumum gamlir kunningjar sem gaman er að heiisa upp á og öðrum nýjung að skoða og sjá. Oft þarf þó að opna augu fólks, hjálpa því með nokkrum stikkorðum á smekklegu skilti eða litlum aðgengilegum bæklingi. Hvort leggja eigi vandaðan malarborinn stíg eða að láta nægja að stika leiðir er spurning um þjónustustig. Þannig er hægt að líkja malarstígnum við gistingu með uppbúnu rúmi en stikaða leiðin er svefnpokagistingin. Stikun gönguleiða er í sjálfu sér ekki flókin framkvæmd. Þó þarf að hafa ákveðin atriði í huga. Ágætt er að miða við að 50 m séu á milii stika þegar efni er áætlað. En við stikun gildir að þegar fólk er statt við eina stiku sjái það þá næstu. Þar sem beygja er á stígnum verður að vera stika. Nauðsynlegt er að ganga leiðina í báðar áttir, til þess að ganga úr skugga um hvort vel sjáist á milli stika. Mörgum finnst gaman að þræða gamlar þjóðleiðir. Oft er æskilegt að stika þær, en það verður að gera af mikilli smekkvísi. Stikun er ekki verkefni sem lokið er í eitt skipti fyrir öll, ffekar en önnur mannanna verk, ekki má gleyma að viðhald er nauðsynlegt LAGNING GÖNGUSTÍGA Við lagningu stíga þarf að hafa mörg atriði í huga. Gæta þarf þess eins og kostur er að þeir séu ekki of brattir, því bæði er þá verið að gera göngufólkinu óþarflega erfítt fyrir og viðhald brattra stíga er mjög erfitt. Sjálfsagt er að leggja þrep, bæði tii hagræðis fyrir fólk og til að halda við efnið í stígnum. Þar getur verið um að ræða þrep úr timbri eða úr gijóti, sem fellur til á staðnum. Sums staðar er heppilegt að nota gamlar fjárgötur sem stíga en þær eru óheppilegar ef þær eru mjög djúpar. Einnig þarf að hafa í huga að stígamir liggi þannig að vatn renni ekki eftir þeim. Það er nauðsynlegt að veita vatninu út af stígunum sem allra oftast, annars berst ofaníburðurinn burt og rof myndast. Reglan er sú að fólkið og vatnið sé ekki samferða. Sums staðar getur verið heppilegt að nota jarðvegsdúk undir mölina, með því móti er hægt að komast af með þynnra malarlag og mölin blandast ekki jarðveginum þó bleyta sé undir. Möl sem notuð er í efsta lagið þarf að troðast vel, möl úr móbergi er heppilegust. Mikilvægt er að vanda verkið í upphafi, því þá verður viðhaldið auðveldara. En viðhaidið er mjög nauðsynlegt, stígar sem runnið hefur úr geta verið hættulegir og skilti og stikur verða fljótt að rusli ef þeim er ekki haldið við. Ekki er hægt að nota sömu stíga fyrir gangandi og nðandi fólk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.