Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Síða 202

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Síða 202
194 heilbrigði búfjár á sömu bæjum (Gunnar Ólafsson o.fl. 1976). Á áranum 1973-77 voru gerðar tílraunir með áburðargjöf (vaxandi N, P og K í áburði) og sláttutíma á fjóram tilraunastöðvum, á Akureyri (1973, tilraun 16-56 með vaxandi P og tilraun 10-58 með vaxandi K, í báðum tilraunum voru 5 sláttutímar), Korpu 1974 (4 grastegundir, 11 sláttutímar og 2 áburðar- skammtar) og 1977 (25 áburðarliðir og 10 sláttutímar, vallarfoxgras ríkjandi), Keldnaholti 1974 (15 áburðarliðir, 12 sláttutímar, túnvingull ríkjandi) og á Skriðuklaustri 1976 (15 áburðarliðir, 14 sláttutímar, háliðagras ríkjandi). í tilraununum ffá 1961-69 var fyrst og fremst um samanburð á milli ára að ræða og var því ákveðið að gera þær sláttutíma- og áburðar- tilraunir sem hér hafa verið nefndar til þess að kanna breytileika innan ára, sem var álitinn vera með sama hætti og breytileiki milli ára, það er að segja að efnamagn og uppskera einstakra ára svari til efnamagns og uppskera við tiltekinn sláttutíma innan eins árs að því tilskyldu að ekki sé um uppskerabrest að ræða það árið. Sláttutíma- og áburðartilraunimar eru kynntar hér sérstaklega með tilliti til þess að nú era betri möguleikar en áður til þess að nýta niður- stöðumar til leiðbeininga með því að móta tölvutæk leiðbeiningalíkön byggð á niðurstöðunum. FALLANDI MELTANLEIKA OG PRÓTEINS Fallandi meltanleikans hefur verið línulegur á tilraunatímanum. Hjá vallarfoxgrasi er hann að jafnaði 0,34 prósenteiningar á dag, eða 2,38 á viku. Hjá öðram tegundum er hann svipaður eða minni. Þessi fallandi er háður hita sem nemur 0,09 einingum á dag á 1°C. Nægir þessi stuðull til að skýra örara fall meltanleikans hjá vallarfoxgrasi í grannlöndunum þar sem sumarhiti er meiri. Jafnífamt gefur hún vísbendingu um, að meltanleiki grass geti haldið sér í köldu tíðarfari, t.d. ef hitinn er ekki nema um 5-7°C, en þá er lflca spretta hæg (Guðni Þorvaldsson og Hólmgeir Bjömsson 1990, Hólmgeir Bjömsson og Jónatan Hermannsson 1983). í tilraunum í Svíþjóð fékkst lægri stuðull fyrir áhrif hita á fall meltanleikans, þótt munurinn sé ekki mark- tækur. Vegið meðaltal af sænskum og íslenskum niðurstöðum um áhrif hitans á fall meltan- leikans er 0,055 prósenteining á dag á 1°C. Þessar niðurstöður voru staðfestar með tilraunum í ræktunarklefum (Guðni Þorvaldsson 1992). Grösin taka nitur einkum upp snemma á sprettutímanum, enda er nítrat í jarðvegi uppleyst í jarðvatninu, og niturþörfin er mest, þegar ffumur eru að skipta sér. Þess vegna er hráprótein mikið í upphafi vaxtar og fellur ört snemmsumars, en hægar úr því. Líklegt er, að mismunur grassprettu milli ára, sem skýrist m.a. af hita undanfarandi vetrar, stafi einkum af mismunandi losun niturs úr jarðvegi, t.d. vegna þess að fyrr vorar. Ekki hafa fundist áhrif veðurfars á prótein í grasi umfrarn áhrif þess á sprettu (Guðni Þorvaldsson og Hólmgeir Bjömsson 1990, Hólmgeir Bjömsson og Áslaug Helgadóttir 1988). VIKULEG SÖFNUN GRASSÝNA Gunnar Ólafsson (1979) safnaði sýnum af 10 grastegundum vikulega í allt að 14 vikur sumrin 1966 og 1967, þó aðeins 5 tegundum bæði sumrin. I sýnunum var mældur meltanleiki, tréni, prótein, P, Ca, Mg, K og Na, Na þó aðeins 1967, en uppskera var ekki mæld. Áður er getið J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.