Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 233

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 233
225 rennslis og heildartapið getur numið tugum prósenta (McDonald 1981). Hér mældist það allt að 20%. í heyi með >30% þurrefni er tapið að jafnaði <5% en greinilega ráða aðrir þættir þar einnig miklu. f blautu heyi eins og grænfóðri verður einnig tap á hrápróteini (1. tafla). Eins og kemur firam á 13. mynd er mikill breytileiki í verkunartapi eftir rúllum, en lúian sem þar er dregin útskýrir samt um 25% breytileikans (R). Á Möðruvöllum hefur mælst mikill breytileiki á milli hey- rúlla, sem eru með sama hráefni, pakk- aðar samdægurs og geymdar inni við mjög góðar aðstæður (Þóroddur Sveins- son óbirtar niðurstöður). Neikvætt verkunartap sem mældist hér í þó nokkrum rúllum (12. mynd), þ.e. að meltanleiki heysins hefur aukist við verkunina er ekki óalgegnt í rétt verkuðu votheyi þó að yfirleitt megi gera ráð fyrir 2-4% verkunartapi vegna gerjunar (Mc- Donald 1981). í 2. töflu sjást áhrif heygerða á verkunartap og þættir sem ráða gæðum heyja í rúllum. Má segja að verkunin í rúllunum hafi nánast undantekningalaust 2. tafla. Áhrif heygerða á verkunartap og nokk- ra þætti sem ráða gæðum heyja í rúllum. Sam- tais 72 rúllur frá 7 bæjum. Hey.gwS l.sl 2. sl Grænf ■ Rl Verkunartap, % 4 1 12 26*** FE/kg þe. v. hirð. 0,75 0,72 0,82 34*** FE/kg þe. v. gjöf 0,72 0,72 0,72 0 Prótein v. hirð., % 16 20 20 29*** Þe. v. hiröingu, % 58 44 20 58*** NH3-N, % 3,2 4,7 2,8 2 e.m. Ediksýra, g/kg þe. 1,2 5,6 7,0 31*** Sýrustig, pH 6,0 5,5 4,2 62*** Geymslut., dagar 203 220 130 10*** R er hlutfall (%) breytileikans af heildarbreytileikanum sem heygerfiin útskýrir. *** þýðir að munur milli heygerOa er hámarktækur (P<0,001) e.m. þýðir að munur milli heygerða er ekki marktækur. verið mjög góð. Einungis fannst örlítil (0,18 mg/kg þe.) smörsýra í tveimur (2,8%) rúllanna og ammoníak var ein- ungis í einni rúllu yfir gæðamörkum, eða með 20,2% N í NH3. Bent hefur verið á að magn ammoníaksbundins N ráði einna mestu um át og fóðrunarvirði votverkaðs heys og að hrápróteininnihald og þurrefni í votheyi eru þættir sem hafa áhrif á magn ammoníaks (Bjami Guðmundsson 1993). í þeim athugunum sem hér eru kynntar var sterkasta línulega fylgnin á milli þurrefnishlutfalls og NH3-N (r=-0,32) og næststerkast á milli etanóls og NH3-N (r=0,30). Ekkert samband var hins vegar á milli hrápróteins og magns ammoníaks í heyrúllunum eða öðrum gerjunarafurð- um. ÞÆTTIR SEM RÁÐA HAGKVÆMNI Hagþjónusta landbúnaðarins (1992) hefur borið saman áætlaðan framleiðslukostnað heyja eftir mismunandi heyverkunar- aðferðum. Þar kemur fram að verkun heys í rúlluböggum felur í sér hlut- fallslega mun hærri breytilegan kostnað en aðrar heyverkunaraðferðir sem er einkum vegna bindi- og pökkunar- kostnaðar. Hér verður bent á nokkur atriði sem bændur geta stjómað til að lækka kostnað við rúlluverkun en þau helstu em; 1. Þurrefnisinnihald heyja við pökkun. 2. Heygæði. 3. Heygerð. Á Möðmvöllum hafa sumrin 1992 og 1993 verið vigtaðar rúllur og þurrefni ákvarðað við pökkun. Á 14. mynd er sýnt samband þurrefnishlutfalls og þurrefnis- magns í rúllum í þeim vigtunum. Þar sést að þurrefnisstigið við pökkun ræður miklu um magn þurrefnis í rúllum. Annar þáttur sem hefur þar einnig áhrif er heygerðin. Til dæmis kemst meira þurrefni í rúllur með há en rúllur með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.