Morgunblaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 5. J A N Ú A R 2 0 1 7 Stofnað 1913  4. tölublað  105. árgangur  KAUPTU MIÐA Á WWW.DAS.IS EÐA Í SÍMA 5617757100 MILLJÓNIR DREGNAR ÚT Í JANÚAR KREFJANDI AÐ OPINBERA SIG Á SVIÐINU MESTA BÍÓAÐSÓKN Í HEIMI KJÖRIN FYRIR UPPTEKNAR HÚSMÆÐUR VIÐSKIPTAMOGGINN LÍFSSTÍLSDAGBÓK 36HÚN PABBI 80 Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Grámi Kom fram í kvikmyndinni Hrútum.  „Þetta er ekkert venjulegur haus. Það er ekki bara að hann sé þrjú- hundraðasti kindarhausinn sem ég hef stoppað upp heldur er hann líka af heimsfrægum hrúti! Þetta er grái hrúturinn sem fékk verðlaunin í kvikmyndinni Hrútar,“ sagði Kristján Stefánsson, uppstoppari og tónlistarmaður frá Gilhaga í Skagafirði, um nýjasta uppstopp- unarverkefni sitt. Sigurður Pálsson, eigandi hrúts- ins Gráma, sagði að hann hefði ver- ið mjög gæfur og góður félagi. »32 Kvikmyndahrútur stoppaður upp Þorsteinn Ásgrímsson Melén thorsteinn@mbl.is Byggja á nýtt 300 herbergja hótel á horni Suðurlandsbrautar og Grens- ásvegar. Hótelið verður stærsta hót- el landsins í fermetrum talið og með næst flest herbergi. Heildarkostnað- ur verkefnisins er rúmlega 10 millj- arðar og er það ein af stærri einka- framkvæmdum hér á landi undan- farin ár. Rífa á núverandi húsnæði á reitnum og byggja nýtt skeifulaga hótel á 5-6 hæðum. Stærsta svíta hótelsins verður 115 fermetrar að stærð. Það er Fasteignafélagið G1 ehf. sem stendur á bak við framkvæmd- ina, en eigendur þess eru félögin Miðjan og Þríhamar. Jón Þór Hjalta- son, stjórnarformaður G1 og eigandi Miðjunnar, segir hótelið vera fyrsta skrefið í átt að breytingum í Skeif- unni, en talsvert hefur verið rætt um heildar-endurskipulagningu Skeifu- reitsins í kjölfar brunans í Fönn. Hótelið verður fjögurra stjörnu með veitingastað og tveimur börum. Jón Þór segir staðsetninguna góða til framtíðar litið, hún sé miðsvæðis, tengist framtíðar-almenningssam- göngum og sé nálægt Laugardaln- um. Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkur frá 2013 er gert ráð fyr- ir að þróunarás borgarinnar liggi eftir Suðurlandsbraut og gegnum Skeifuna. Áætlað er að hefja niðurrif núverandi húsnæðis í sumar og að framkvæmdum ljúki fyrir sumarið 2019. Hótel fyrir 10 milljarða  Stærsta hótel landsins, í fermetrum talið, mun rísa á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar  300 herbergi á 5-6 hæðum  Stefnt að opnun árið 2019 MNýtt 300 herbergja hótel... »20 Teikning/Batteríið Arkitektar Hótel Svona gæti byggingin litið út. Debenhams á Íslandi var opnað í Smáralindinni haustið 2001. Síðustu dagar verslunarinnar eru nú runnir upp og hefur rýming síðustu vikna gengið vonum framar. „Hann er talinn í klukku- tímum afgreiðslutíminn sem eftir er hjá Deben- hams á Íslandi,“ segir Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá Högum. Auk útsölu á flíkum og annarri smávöru bauðst viðskiptavinum að kaupa notaðar innrétt- ingar og gínur á sérstöku rýmingarútsöluverði. „Þetta fór vel af stað í [gærmorgun]. Það mættu þarna nokkrir tugir manna.“ »10 Gínurnar úr Debenhams fá nýtt líf á öðrum stöðum Morgunblaðið/Golli Rýmingunni lýkur nokkrum vikum á undan áætlun  Of lítill stuðn- ingur er við börn sem eiga for- eldra með geð- sjúkdóma, að mati Eydísar Sveinbjarn- ardóttur, dokt- ors í geðhjúkrun, og Braga Guð- brandssonar, for- stjóra Barna- verndarstofu. Bragi segir að geðrænn vandi foreldra sé ástæða um þriðjungs forræðissviptinga og að þessi börn týnist oft í kerfinu. »4 Börn geðsjúkra týnast oft í kerfinu Börn geðsjúkra fá lítinn stuðning  Nýr fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins telur mik- ilvægt að ráðist sé í endurskoðun peningastefnu Seðlabankans. Segir hann í sam- tali við Við- skiptaMoggann í dag að slík endur- skoðun ætti að nást á sex mánuðum, verði lagt upp í þá vegferð, sem raunar sé mjög knýjandi. Segir hann að þar þurfi meðal annars að stuðla að lækkun raunvaxtastigs í landinu. Endurskoðun gæti tekið sex mánuði Halldór Benjamín Þorbergsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.