Morgunblaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 61
fleygiferð segir Erling að skvass sé ekki hættuleg íþrótt. „Forbes tekur slysatíðnina með í reikninginn í sín- um töflum. Mælst er til þess að hlífðargleraugu séu notuð meðan spilað er, enda gúmmíboltinn smár og harður, en slysatíðnin er mjög lág og hreyfingin mjög holl fyrir heilsuna.“ Skvassað í steininum Heimildir benda til þess að fyrstu iðkendur skvass hafi verið vistmenn í skuldafangelsi í London snemma á 19. öld sem fundu upp á því að slá bolta í vegg til að þjálfa líkamann. Þaðan barst boltaleikurinn yfir á breskar skólalóðir og var fyrsti skvassvöllurinn byggður árið 1864 við Harrow School, rétt norður af Wembley. Gárungarnir myndu segja að það væri viðeigandi, í ljósi þess hvar rætur skvassins liggja, að íþróttin er þekkt fyrir að vera vinsæl meðal fólks sem starfar í fjármálageir- anum. Segir Erling að gjarnan séu alþjóðlegir bankar helstu styrkt- araðilar stærstu skvassmóta og ýmsar kenningar gætu skýrt hvers vegna fjármálageirinn hefur tekið ástfóstri við skvassið. „Ein möguleg skýring er að skvassvöllur tekur ekki mikið pláss og oft hægt að koma fyrir skvass-aðstöðu í skrif- stofuturnum bankanna. Skvass er líka tilvalin íþrótt fyrir önnum kafið fagfólk sem vill brenna sem flestum hitaeiningum á sem skemmstum tíma. Síðan gefst oft gott tækifæri á milli leikja til að spjalla saman og styrkja tengslanetið.“ Frítt fyrir byrjendur Skvassfélag Reykjavíkur leggur mikla áherslu á að gera íþróttina sem aðgengilegasta og segir Erling bæði einfalt og ódýrt að byrja. Í skvasstöðinni á Stórhöfða má leigja spaða, bolta og augnhlífar og kostar lítið að fá afnot af skvass-sal í klukkustund. „Í hádeginu á mánu- dögum og miðvikudögum bjóðum við síðan upp á fría æfingatíma fyrir byrjendur svo að áhugasamir geta notað hádegismatarhléið til að prófa skvassið sér að kostnaðarlausu.“ einingum í hvelli Morgunblaðið/Golli Aðgengilegt Að sögn Erlings er skvassið örugg íþrótt, þó mikið gangi á. Morgunblaðið/Ómar Sviti Unga fólkið virðist vera að uppgötva skvassið á ný. Mynd úr safni. 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2017 Kolaportið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-17 www.kolaportid.is Pantaðu BÁS núna Besti sölutíminn framundan Ritmennska – helgarnámskeið 27.-29. janúar Getur það hjálpað einstaklingum að skrifa sig frá erfiðum tilfinningum? Helgarnámskeið frá föstudegi til sunnudags, Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur leiðir þátttakendur í að nálgast skapandi skriflega lýsingu á andlegri líðan. Verð: 59.000 kr Núvitund – mindfulness, 1. febrúar Átta vikna námskeið hefst 1. febrúar og er til 22. mars Námskeið í núvitund við verkjum, kvíða, þunglyndi og streitu. Námskeiðið tengir saman núvitund og hugræna atferlismeðferð. Unnið er í lokuðum hópum 12-16 einstaklinga. Kennt er í átta skipti, einu sinni í viku í tvo tíma í senn. Þátttakendur þurfa að gera ráð fyrir daglegum heimaæfingum á milli tímanna. Verð: 60.000 kr. Sorgin og lífið – 5.-12. febrúar Vikudvöl fyrir þá sem hafa orðið fyrir ástvinamissi og eru að vinna úr sorg sinni 5.-12. febrúar 2017 Sorg er eðlileg í kjölfar ástvinamissis en oft gerist það að sá sem syrgir á erfitt með að vinna sig til sáttar í sorgarferlinu. Sorgin hefur ólíkar birtingarmyndir en einkenni geta verið líkamleg, tilfinningaleg, hugræn og félagsleg. Verð: 145.000 kr. Námskeið á nýju ári Grænumörk 10 - Hveragerði - heilsustofnun.is Nánari upplýsingar í síma 483 0300 eða heilsa@heilsustofnun.is Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.