Morgunblaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 17
Að efla frjálsa þjóðmenningu með bókaútgáfu og annarri upplýsingastar fsemi Þannig lýsir Bókmenntafélagið Mál og menning hlut verki sínu í f yrstu samþykktum félagsins. Þann 17. júní eru 80 ár liðin frá því að fulltrúar Félags byltingarsinnaðra rithöfunda og bókaútgáf- unnar Heimskringlu lögðu grunn að félagi til að gefa út vandaðar bækur á viðráðanlegu verði. Síðan þá hef- ur gengið á ýmsu í sögu Máls og menningar, þar sem finna má rússagull og rekstrarvanda, en líka heims- bókmenntir og skáldaþing, að ótöldum þúsundum bóka. Nú er félagið stoltur aðaleigandi Forlagsins, stærstu bókaútgáfu á Íslandi, í félagi við Egil Örn Jóhannsson. Af þessu tilefni er öllum velunnurum Máls og menningar boðið til ... • Flutt verða brot úr Sóleyjarkvæði eftir Jóhannes úr Kötlum og Pétur Pálsson, undir stjórn Árna Harðarsonar. • Gerður Kristný og Halldór Armand flytja skáldskap. • Halldór Guðmundsson segir frá bók- menntafélaginu og Sigþrúður Gunnarsdóttir stýrir veislunni. • Dagskráin tekur um klukkutíma og að- gangur er ókeypis en vissara er að tryggja sér miða í miðasölu Hörpu, s. 528 5050. Í tilefni af afmælinu stendur MM að nýrri útgáfu Sóleyjarkvæðis, sem Helgi Bernódusson, Gunnar Guttormsson, Árni Björnsson og Þórður Helgason önnuðust. Bókinni fylgir hljómdiskur með upphaf- legum flutningi á kvæðinu sem aldrei hefur komið út áður. A FMÆ L I S V E I S L U í Kaldalóni í Hörpu þann 16. júní kl . 19:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.