Morgunblaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2017 Landsbankinn leitar að öflugum framkvæmdastjóra til að stýra upplýsingatæknisviði bankans. Leitað er að einstaklingi með mikla tæknilega þekkingu og reynslu af stjórnun umfangsmikilla verkefna á sviði upplýsingatækni. Viðkomandi þarf að hafa mikla stjórnunar- og leiðtogahæfileika og vera tilbúinn að leiða spennandi og kreandi verkefni. Meginábyrgðarsvið framkvæmdastjórans er að stýra þróun og stefnumótun í upplýsingatækni með þarfir viðskiptavina og hagkvæmni að leiðarljósi. Framkvæmdastjórinn mun starfa náið með öðrum starfseiningum og bankastjóra við stjórnun bankans, í samræmi við stefnu hans og markmið. Lögð er áhersla á að ráða einstakling sem hefur þekkingu á laga- og tækniumhverfi ármálafyrirtækja og skýra sýn á framtíðarstefnu í stafrænum bankaviðskiptum. Framkvæmdastjóri Upplýsingatækni Hæfni og menntun » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Þekking á rekstri fjármálafyrirtækja er mikill kostur » Reynsla og góður árangur í rekstri og viðskiptum » Reynsla af stefnumótun og stjórnun » Ótvíræðir stjórnunar- og leiðtogahæfileikar » Skipulagshæfni og frumkvæði Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri Landsbankans, sími 410 7904 eða baldur.g.jonsson@landsbankinn.is og Sverrir Briem hjá Hagvangi, sími 520 4700 eða sverrir@hagvangur.is. Umsókn merkt Framkvæmdastjóri sendist með tölvupósti á Baldur og/eða Sverri. Nánari upplýsingar um skipulag og starfsemi bankans eru á landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með . júní nk. Atvinnuauglýsingar 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.