Morgunblaðið - 10.06.2017, Síða 27

Morgunblaðið - 10.06.2017, Síða 27
Nánari upplýsingar á motettukor.is og listvinafelag.is Í HALLGRÍMSKIRKJU 10. og 11. júní 2017 kl. 17 MESTA TÓNVERK ALLRA TÍMA OG ÞJÓÐA Með þessum tónleikum fagnar hinn margverðlaunaði Mótettukór Hallgrímskirkju 35 ára afmæli sínu ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni og afburðaeinsöngvurum. Skosk-íslenska sópransöngkonan Hannah Morrison og enski kontratenórinn Alex Potter eru í fremstu röð barokksöngvara um þessar mundir. Þau koma reglulega fram með virtustu barokksveitum og -stjórnendum heims og hafa sungið inn á fjölda hljómdiska, en syngja nú bæði í fyrsta sinn í Hallgrímskirkju. Oddur Jónsson bassi og Elmar Gilbertsson tenór eiga mikilli velgengni að fagna hérlendis sem erlendis, en Elmar hlaut m.a. Íslensku tónlistarverðlaunin sem “Söngvari ársins” sl. 3 ár. Alþjóðlega barokkhljómsveitin í Hallgrímskirkju er skipuð einvala liði hljóðfæraleikara víða að úr heiminum og hefur ætíð hlotið afburðadóma fyrir leik sinn undir stjórn Harðar. Einstakur tónlistarviðburður! FLYTJENDUR: Mótettukór Hallgrímskirkju Hannah Morrison sópran Alex Potter kontratenór Elmar Gilbertsson tenór Oddur Arnþór Jónsson baríton Alþjóðlega barokkhljómsveitin í Hallgrímskirkju Stjórnandi: Hörður Áskelsson MESSA Í HMOLL J.S. BACH LISTVINAFÉLAGHALLGRÍMSKIRKJU 35. STARFSÁR Úrvalssæti 9.500,- (enginn afsláttur) Almenn sæti 5.900,- (afsláttur fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn) Miðasala í Hallgrímskirkju sími 510 1000 og á midi.is Miðaverð:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.