Morgunblaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 3
Fyrsti þjóðhátíðardagur Íslendinga var haldinn 2. ágúst árið 1874 í tilefni þess að Kristján IX sigldi hingað með nýja stjórnarskrá. Hvernig atvikaðist það samt svo að fæðingardagur Jóns Sigurðssonar varð stofndagur lýðveldisins árið 1944 og þjóðhátíðardagur Íslendinga? Kynntu þér sögu 17. júní á landsbankinn.is/17juni. Gleðilega hátíð landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.