Morgunblaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 9
Gro¨ndalshús opnar á þjóðhátíðardaginn 17. júní Dagskrá sunnudaginn 18. júní kl. 15 og 16. Ragnheiður Gröndal syngur nokkur lög og Guðmundur Andri Thorsson segir frá skáldinu. Hús skáldsins Benedikts Gröndals við Fishersund opnar 17. júní eftir miklar endurbætur. Húsið var reist árið 1882 og þykir afar merkilegt í byggingarsögu borgarinnar, einkum fyrir einstakt útlit sitt. Húsið hefur verið friðað og í því er hluti af byggingarsögu 19. aldar varðveitt. Minning Benedikts Gröndals er heiðruð í Gröndalshúsi með sýningu um skáldið og verk hans. Einnig gefst einstakt tækifæri til að kynnast Reykjavík um aldamótin 1900. Gröndalshús við Fishersund– menningarperla í Grjótaþorpi. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 13 – 17. Frítt inn opnunarhelgina 17. og 18. júní milli kl. 13 og 17. Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO þakkar Icelandair Group stuðninginn við að opna húsið fyrir almenningi. Á R N A S Y N IR / L jó s m y n d a ri V ig fú s B ir g is s o n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.