Morgunblaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 44
Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Re2 c5 7. dxc5 dxc5 8. 0-0 Rc6 9. Be3 Db6 10. Dc1 Rd4 11. Rec3 e5 12. Kh2 Be6 13. Rd2 Rh5 14. Rf3 f6 15. Rd5 Bxd5 16. exd5 e4 17. Rd2 f5 18. c3 Hac8 19. Dd1 Rb5 20. Rc4 Da6 21. d6 Rxc3 22. Db3 b5 23. d7 Hcd8 24. Re5+ c4 25. Dxc3 Hxd7 26. Rxd7 Bxc3 27. bxc3 Hd8 28. Hfd1 Dc8 29. Rc5 Rf6 30. Hxd8+ Dxd8 31. Bd4 Rd5 32. a4 Rb4 33. Re6 Dd6 34. cxb4 Dxe6 35. axb5 Dd5 36. Bc3 Dd3 Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Hraunseli í Hafnarfirði. Guð- mundur Gíslason (2.336) hafði hvítt gegn Sigurbirni Björnssyni (2.268). 37. Hxa7! Dxc3 38. b6 Dd4 39. Ha8+ og svartur gafst upp enda taflið gjör- tapað eftir 39. …Kf7 40. b7. Of- urskákmótinu í Stafangri í Noregi lauk í gær. Nánari upplýsingar um lokastöðu mótsins sem og aðra skákviðburði má finna á skak.is. Hvítur á leik. 44 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2017 8 2 4 6 5 3 1 9 7 6 3 7 9 2 1 8 5 4 5 9 1 4 8 7 2 6 3 9 7 5 3 1 4 6 8 2 3 4 2 8 6 9 5 7 1 1 6 8 5 7 2 4 3 9 7 8 3 1 4 6 9 2 5 4 5 9 2 3 8 7 1 6 2 1 6 7 9 5 3 4 8 7 5 9 6 3 4 8 1 2 2 4 1 7 9 8 3 6 5 6 3 8 2 1 5 7 4 9 9 8 7 1 4 6 2 5 3 5 6 4 3 2 9 1 8 7 1 2 3 5 8 7 4 9 6 3 9 6 4 7 1 5 2 8 8 1 2 9 5 3 6 7 4 4 7 5 8 6 2 9 3 1 8 7 5 2 3 1 6 9 4 2 3 4 9 5 6 1 7 8 9 6 1 7 8 4 3 2 5 7 5 8 4 9 3 2 1 6 1 4 2 6 7 8 5 3 9 6 9 3 5 1 2 8 4 7 3 2 6 8 4 9 7 5 1 4 8 7 1 2 5 9 6 3 5 1 9 3 6 7 4 8 2 Lausn sudoku Þegar talað er um fólk „sem kemur frá“ ákveðnum stað, t.d.: „Chang kemur frá Kína“, er vonandi bara átt við ferðalagið. Sé átt við uppruna þess á „kemur“ ekki við, það er útlenska. Fólkið er frá staðnum: Chang er frá Kína og Guðríður er frá Akureyri – þótt þau geti líka komið þaðan við tækifæri. Málið 17. júní 1911 Hátíðahöld voru víða um land á aldarafmæli Jóns Sig- urðssonar forseta, meðal annars á fæðingarstað hans, Hrafnseyri. 17. júní 1944 Lýðveldishátíðin. Stofnun ís- lenska lýðveldisins var form- lega lýst yfir á þingfundi á Lögbergi á Þingvöllum. Sveinn Björnsson var kjörinn fyrsti forseti Íslands. Hátíð- argestir voru um 25 þúsund (landsmenn voru þá um 127 þúsund). Þrátt fyrir úrhell- isrigningu fram eftir degi þótti hátíðin takast vel. 17. júní 2000 Þjóðhátíðarskjálftinn. Jarð- skjálfti sem mældist 6,5 stig og átti upptök í Holtum í Rangárvallasýslu reið yfir Suðurland kl. 15.41 og fannst víða. Enginn slasaðist en hús skemmdust, m.a. á Hellu, hveravirkni breyttist, tugir tonna af gleri brotnuðu, minnkar sluppu úr búrum og „útsæðið hoppaði upp úr moldinni“, eins og sagði í DV. Annar stór skjálfti varð fjórum dögum síðar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist … 5 3 1 9 1 4 9 2 6 5 1 4 8 2 6 8 2 1 4 6 9 5 3 9 5 3 7 3 4 8 1 2 6 1 7 6 3 1 5 8 7 4 6 7 1 2 8 6 5 8 2 1 9 2 3 5 6 6 1 2 7 5 3 6 8 9 6 9 5 8 9 7 7 1 2 5 1 7 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl R O E A H T C Q Þ V L I S F L A T X F D L D Y Z O R B B K B R E Q G H B Z S T D A A O E C T S A N M R E T T X F R O D S A V N K M N V B K L J V U I O R K L I M I T R P R Æ I R L P T E A A O J W L Í Í U Ö I T R U S H Z X Ð R B P J Ð K T K A N T K Ð Q T Y U Y Y L A A S Æ R N N X I J Ö Ð L R Q E E N R R P É D I G K S U F A L R Z Z L V A U T L R O O T M G L Ð I G A I I N S T E Ó C V R X Ö A D I K T G N U T A G J F H V U M N N K R I A N R U S U T C N K C U F N G J F M A Ð B T M S M N N J M D E U A I J A I A A A M D G F H J K S F M J M P G A J L Í D R A R G E L I K S Æ M A I O G S O I L I M I E H I L L E W U E E K O F V A T H V K Z C D J S Z G V Andlegum Elliheimili Embættismönnum Eyrarodda Framtíðarvinna Friðað Föðurlega Iðrunarskírn Kirkjuganga Rökréttasta Skiljanliga Símstjórinn Tæpustu Veigamikill Æskilegrar Þroskaður 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 andvíg, 8 guðhrætt, 9 stúlkan, 10 frístund, 11 rétta við, 13 ákvarða, 15 mús, 18 mikið, 21 nár, 22 tjón, 23 vesæll, 24 pretta. Lóðrétt | 2 vanvirða, 3 drembna, 4 kaffibrauð- stegund, 5 sér eftir, 6 mjög, 7 flanið, 12 læt af hendi, 14 útlim, 15 melt- ingarfæri, 16 brotsjór, 17 ávöxtur, 18 þrjót, 19 trylltur, 20 hreina. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hlífa, 4 eggja, 7 geymt, 8 ramba, 9 trú, 11 alda, 13 unna, 14 kætir, 15 sæma, 17 tarf, 20 ara, 22 látún, 23 unnið, 24 afana, 25 terta. Lóðrétt: 1 hagga, 2 ímynd, 3 autt, 4 edrú, 5 gaman, 6 apana, 10 Rútur, 12 aka, 13 urt, 15 súlda, 16 motta, 18 asnar, 19 fiðla, 20 anga, 21 aumt. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Keppnisstjóri! A-AV Norður ♠DG63 ♥D963 ♦G954 ♣G Vestur Austur ♠9 ♠Á84 ♥85 ♥72 ♦ÁKD76 ♦83 ♣KD864 ♣Á97532 Suður ♠K10752 ♥ÁKG104 ♦102 ♣10 Suður spilar … „Keppnisstjóri!“ Migry Zur- Campanile stóð upp og veifaði til dóm- aranna. Umtalaðasta spilið í úrslitaleik para- sveitakeppninnar á Ítalíu kom upp í byrjun síðari hálfleiks. Á öðru borðinu spiluðu liðsmenn Rosenthals (Marion Michielsen og Johan Upmark) 5♣ í AV og unnu slétt. Michielsen sagði 2G (lág- litir) við 1♠ suðurs og Upmark fór þá auðvitað í 5♣ yfir 4♠ norðurs. Góður 600-kall. Fjörið var á hinu borðinu. Þar valdi Elena Rudakova að segja 2♦ við spaða- opnun Migry í suður. Norður (Chris Wil- lenken) sagði 4♠ – pass og pass til Rudakovu. Hún sagði 5♣ og það var þá sem Migry kallaði á keppnisstjóra. Sagnbakkinn hafði dvalið lengi á hin- um borðsendanum, sem benti til að austur (Evgeni Rudakov) hefði haft um eitthvað að hugsa yfir 4♠. Og Migry vildi meina að sú umhugsun hefði haft áhrif á þá ákvörðun Rudakovu að segja 5♣. Hvernig á að höndla svona mál? www.versdagsins.is Nú rétt- lætist sérhver sá sem trúir...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.